Sjá spjallþráð - Hvert er gangverð á notaðri Canon 1D Mark IV í dag? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvert er gangverð á notaðri Canon 1D Mark IV í dag?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 02 Des 2015 - 18:54:37    Efni innleggs: Hvert er gangverð á notaðri Canon 1D Mark IV í dag? Svara með tilvísun

Titillinn segir svo sem allt. Sé engar nýlega svona auglýsingar hérna, þannig að er að spá hvert gangverðið á þokkalega vel farni svona vél í 100k shutters sé að fara á.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 02 Des 2015 - 20:45:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér sýnast notaðar 1D4 úti vera á bilinu 1400-1700 USD eftir notkun og ástandi þ.a. ég myndi margfalda það með genginu og vsk. (230-280 þ). ...og kannski 10 í viðbót sem væri sending. Ég hef amk miðað við þetta í gegnum tíðina.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Stolsi


Skráður þann: 30 Des 2011
Innlegg: 46
Staðsetning: Kjartansstaðir
svona svört
InnleggInnlegg: 05 Des 2015 - 17:25:08    Efni innleggs: endursala á notuðu, miðmiðunar reglur Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Mér sýnast notaðar 1D4 úti vera á bilinu 1400-1700 USD eftir notkun og ástandi þ.a. ég myndi margfalda það með genginu og vsk. (230-280 þ). ...og kannski 10 í viðbót sem væri sending. Ég hef amk miðað við þetta í gegnum tíðina.


Canon 70-200 f2,8 mk II
Var með þessa til sölu á Á ljósmyndavörur til sölu á facebook , er notuð á Amazon á $1700-1800, séu þær í topp standi, sem mín er.
Og ef við gefum okkur bara lægri töluna
Þá er það eins og þú segir 270,000-280,000+ 10,000 sending 280,000-290,000kr
Á ljósmyndavörur til sölu á facebook, voru menn með 60& affalla reglu, og komu henni niður í 200,000 -210,000kr.

Þessi verðlagning þeirra, var algerlega gerð í sjálfboða vinnu, og að mér sýnist, fjarstæðukennd, hafir þú rétt fyrir þér með þessa útreikninga. Og þá spyr ég þið Hauxon, er þetta svona þumalputta regla, svona almenn viðmiðun hjá ljósmynda mönnum og konum? :)
_________________
sony A7r mk 2
Sony Vario-Tessar T* FE 16-35mm f/4
Sony Sonnar T* FE 35mm f/2.8
Canon EF 70-200mm f/2.8L IS II USM
Metabones T Smart Adapter Mark IV for Canon
Sony NEX-VG30
https://www.flickr.com/photos/127940661@N08/
Kjartansstaðir Breeding Farm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Des 2015 - 1:37:17    Efni innleggs: Re: endursala á notuðu, miðmiðunar reglur Svara með tilvísun

Stolsi skrifaði:
Hauxon skrifaði:
Mér sýnast notaðar 1D4 úti vera á bilinu 1400-1700 USD eftir notkun og ástandi þ.a. ég myndi margfalda það með genginu og vsk. (230-280 þ). ...og kannski 10 í viðbót sem væri sending. Ég hef amk miðað við þetta í gegnum tíðina.


Canon 70-200 f2,8 mk II
Var með þessa til sölu á Á ljósmyndavörur til sölu á facebook , er notuð á Amazon á $1700-1800, séu þær í topp standi, sem mín er.
Og ef við gefum okkur bara lægri töluna
Þá er það eins og þú segir 270,000-280,000+ 10,000 sending 280,000-290,000kr
Á ljósmyndavörur til sölu á facebook, voru menn með 60& affalla reglu, og komu henni niður í 200,000 -210,000kr.

Þessi verðlagning þeirra, var algerlega gerð í sjálfboða vinnu, og að mér sýnist, fjarstæðukennd, hafir þú rétt fyrir þér með þessa útreikninga. Og þá spyr ég þið Hauxon, er þetta svona þumalputta regla, svona almenn viðmiðun hjá ljósmynda mönnum og konum? Smile


Menn eru ekki með neina reglu... það selst bara ekkert mikið af ljósmyndavörum í dag eins og það gerði eftir hrun.

Ég hef hins vegar ekki séð 70-200 2.8 MKII fara niður í 200þús eins og mér sýnist þú benda á.. heldur er einmitt verðið sem ég hef séð á henni vera á bilinu 280-330þús
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Stolsi


Skráður þann: 30 Des 2011
Innlegg: 46
Staðsetning: Kjartansstaðir
svona svört
InnleggInnlegg: 06 Des 2015 - 10:50:22    Efni innleggs: Re: endursala á notuðu, miðmiðunar reglur Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Stolsi skrifaði:
Hauxon skrifaði:
Mér sýnast notaðar 1D4 úti vera á bilinu 1400-1700 USD eftir notkun og ástandi þ.a. ég myndi margfalda það með genginu og vsk. (230-280 þ). ...og kannski 10 í viðbót sem væri sending. Ég hef amk miðað við þetta í gegnum tíðina.


Canon 70-200 f2,8 mk II
Var með þessa til sölu á Á ljósmyndavörur til sölu á facebook , er notuð á Amazon á $1700-1800, séu þær í topp standi, sem mín er.
Og ef við gefum okkur bara lægri töluna
Þá er það eins og þú segir 270,000-280,000+ 10,000 sending 280,000-290,000kr
Á ljósmyndavörur til sölu á facebook, voru menn með 60& affalla reglu, og komu henni niður í 200,000 -210,000kr.

Þessi verðlagning þeirra, var algerlega gerð í sjálfboða vinnu, og að mér sýnist, fjarstæðukennd, hafir þú rétt fyrir þér með þessa útreikninga. Og þá spyr ég þið Hauxon, er þetta svona þumalputta regla, svona almenn viðmiðun hjá ljósmynda mönnum og konum? Smile


Menn eru ekki með neina reglu... það selst bara ekkert mikið af ljósmyndavörum í dag eins og það gerði eftir hrun.

Ég hef hins vegar ekki séð 70-200 2.8 MKII fara niður í 200þús eins og mér sýnist þú benda á.. heldur er einmitt verðið sem ég hef séð á henni vera á bilinu 280-330þús


Takk fyrir svarið Arnar Bergur, ég ásamt mörgum öðrum erum svosem ekki neitt inní verðlagningu, en þurfum svo að reyna að finna verð, ef þarf að selja.
En þessi aðferð Hauxon er bara rökrétt, þetta er verðið, ásamt því að taka tillit til framboðs og eftirspurnar hér heima.
_________________
sony A7r mk 2
Sony Vario-Tessar T* FE 16-35mm f/4
Sony Sonnar T* FE 35mm f/2.8
Canon EF 70-200mm f/2.8L IS II USM
Metabones T Smart Adapter Mark IV for Canon
Sony NEX-VG30
https://www.flickr.com/photos/127940661@N08/
Kjartansstaðir Breeding Farm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Des 2015 - 12:31:41    Efni innleggs: Re: endursala á notuðu, miðmiðunar reglur Svara með tilvísun

Stolsi skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Stolsi skrifaði:
Hauxon skrifaði:
Mér sýnast notaðar 1D4 úti vera á bilinu 1400-1700 USD eftir notkun og ástandi þ.a. ég myndi margfalda það með genginu og vsk. (230-280 þ). ...og kannski 10 í viðbót sem væri sending. Ég hef amk miðað við þetta í gegnum tíðina.


Canon 70-200 f2,8 mk II
Var með þessa til sölu á Á ljósmyndavörur til sölu á facebook , er notuð á Amazon á $1700-1800, séu þær í topp standi, sem mín er.
Og ef við gefum okkur bara lægri töluna
Þá er það eins og þú segir 270,000-280,000+ 10,000 sending 280,000-290,000kr
Á ljósmyndavörur til sölu á facebook, voru menn með 60& affalla reglu, og komu henni niður í 200,000 -210,000kr.

Þessi verðlagning þeirra, var algerlega gerð í sjálfboða vinnu, og að mér sýnist, fjarstæðukennd, hafir þú rétt fyrir þér með þessa útreikninga. Og þá spyr ég þið Hauxon, er þetta svona þumalputta regla, svona almenn viðmiðun hjá ljósmynda mönnum og konum? Smile


Menn eru ekki með neina reglu... það selst bara ekkert mikið af ljósmyndavörum í dag eins og það gerði eftir hrun.

Ég hef hins vegar ekki séð 70-200 2.8 MKII fara niður í 200þús eins og mér sýnist þú benda á.. heldur er einmitt verðið sem ég hef séð á henni vera á bilinu 280-330þús


Takk fyrir svarið Arnar Bergur, ég ásamt mörgum öðrum erum svosem ekki neitt inní verðlagningu, en þurfum svo að reyna að finna verð, ef þarf að selja.
En þessi aðferð Hauxon er bara rökrétt, þetta er verðið, ásamt því að taka tillit til framboðs og eftirspurnar hér heima.


Já, hún er það, eftirspurnin er bara enginn hér heima nú orðið... t.d. 135 F2 canon linsan sem rauk alltaf út eftir að hafa verið í sölu kannski í 10-20 mín í dag tekur alveg óratíma fyrir hana að seljast... og þá á mun lægra verði en hún seldist alltaf á.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Stolsi


Skráður þann: 30 Des 2011
Innlegg: 46
Staðsetning: Kjartansstaðir
svona svört
InnleggInnlegg: 06 Des 2015 - 14:42:30    Efni innleggs: Re: endursala á notuðu, miðmiðunar reglur Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Stolsi skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Stolsi skrifaði:
Hauxon skrifaði:
Mér sýnast notaðar 1D4 úti vera á bilinu 1400-1700 USD eftir notkun og ástandi þ.a. ég myndi margfalda það með genginu og vsk. (230-280 þ). ...og kannski 10 í viðbót sem væri sending. Ég hef amk miðað við þetta í gegnum tíðina.


Canon 70-200 f2,8 mk II
Var með þessa til sölu á Á ljósmyndavörur til sölu á facebook , er notuð á Amazon á $1700-1800, séu þær í topp standi, sem mín er.
Og ef við gefum okkur bara lægri töluna
Þá er það eins og þú segir 270,000-280,000+ 10,000 sending 280,000-290,000kr
Á ljósmyndavörur til sölu á facebook, voru menn með 60& affalla reglu, og komu henni niður í 200,000 -210,000kr.

Þessi verðlagning þeirra, var algerlega gerð í sjálfboða vinnu, og að mér sýnist, fjarstæðukennd, hafir þú rétt fyrir þér með þessa útreikninga. Og þá spyr ég þið Hauxon, er þetta svona þumalputta regla, svona almenn viðmiðun hjá ljósmynda mönnum og konum? Smile


Menn eru ekki með neina reglu... það selst bara ekkert mikið af ljósmyndavörum í dag eins og það gerði eftir hrun.

Ég hef hins vegar ekki séð 70-200 2.8 MKII fara niður í 200þús eins og mér sýnist þú benda á.. heldur er einmitt verðið sem ég hef séð á henni vera á bilinu 280-330þús


Takk fyrir svarið Arnar Bergur, ég ásamt mörgum öðrum erum svosem ekki neitt inní verðlagningu, en þurfum svo að reyna að finna verð, ef þarf að selja.
En þessi aðferð Hauxon er bara rökrétt, þetta er verðið, ásamt því að taka tillit til framboðs og eftirspurnar hér heima.


Já, hún er það, eftirspurnin er bara enginn hér heima nú orðið... t.d. 135 F2 canon linsan sem rauk alltaf út eftir að hafa verið í sölu kannski í 10-20 mín í dag tekur alveg óratíma fyrir hana að seljast... og þá á mun lægra verði en hún seldist alltaf á.


Þessi linsa, selst í rólegheitum, er frábær og ekki að sjá að það séu svo margar í boði, og ég get líka alveg notað hana með sony.
Er með metabones IV og þær myndir eru skarpar, en kannski spurning um burst mode, Hvort það virkar? Á eftir að prufa það,
En takk fyrir Smile
_________________
sony A7r mk 2
Sony Vario-Tessar T* FE 16-35mm f/4
Sony Sonnar T* FE 35mm f/2.8
Canon EF 70-200mm f/2.8L IS II USM
Metabones T Smart Adapter Mark IV for Canon
Sony NEX-VG30
https://www.flickr.com/photos/127940661@N08/
Kjartansstaðir Breeding Farm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 06 Des 2015 - 14:43:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er nú svo ný í þessu áhugamáli, en ef ég get fengið hlutinn ódýrari á notuðu síðunni á b/h eða adorama, með vsk og sendingu, þá kaupi ég hlutinn frekar þar en að borga hærra verð fyrir notaðan hlut hér heima.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Stolsi


Skráður þann: 30 Des 2011
Innlegg: 46
Staðsetning: Kjartansstaðir
svona svört
InnleggInnlegg: 06 Des 2015 - 14:56:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
ég er nú svo ný í þessu áhugamáli, en ef ég get fengið hlutinn ódýrari á notuðu síðunni á b/h eða adorama, með vsk og sendingu, þá kaupi ég hlutinn frekar þar en að borga hærra verð fyrir notaðan hlut hér heima.


Enda bara eðlilegt að gera það! Og svo ég tali um þessa linsu aftur, þá miða ég við verð á amazon, notað þar,og með vsk og heimsendingu er hún komin heima 280,000-290,000, en ég er að bjóða hana á 270,000, þannig að það er ódýrara! Og heima er hægt að skoða og prufa, það er líka mikils virði.
Hitt er svo annað mál að margar síður erlendis, eru áreiðanlegar held ég, og óhætt að versla við þær
_________________
sony A7r mk 2
Sony Vario-Tessar T* FE 16-35mm f/4
Sony Sonnar T* FE 35mm f/2.8
Canon EF 70-200mm f/2.8L IS II USM
Metabones T Smart Adapter Mark IV for Canon
Sony NEX-VG30
https://www.flickr.com/photos/127940661@N08/
Kjartansstaðir Breeding Farm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sigbja


Skráður þann: 01 Mar 2008
Innlegg: 509
Staðsetning: Sandgerði
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 06 Des 2015 - 16:07:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stolsi skrifaði:
Bettinsoli skrifaði:
ég er nú svo ný í þessu áhugamáli, en ef ég get fengið hlutinn ódýrari á notuðu síðunni á b/h eða adorama, með vsk og sendingu, þá kaupi ég hlutinn frekar þar en að borga hærra verð fyrir notaðan hlut hér heima.


Enda bara eðlilegt að gera það! Og svo ég tali um þessa linsu aftur, þá miða ég við verð á amazon, notað þar,og með vsk og heimsendingu er hún komin heima 280,000-290,000, en ég er að bjóða hana á 270,000, þannig að það er ódýrara! Og heima er hægt að skoða og prufa, það er líka mikils virði.
Hitt er svo annað mál að margar síður erlendis, eru áreiðanlegar held ég, og óhætt að versla við þær


Eru menn ekki að miða við verð á nýjum hlutum .
Miðað við það er 270000 ca. 60 % af verði nýrrar linsu.
_________________
Kv. Sigurður Bjarnason

http://www.flickr.com/photos/sigbja
http://www.fluidr.com/photos/sigbja
Canon Speedlite 430EX, Canon EF 50 f/1.8 II, Canon EFS 17 - 55
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 06 Des 2015 - 21:20:21    Efni innleggs: Re: endursala á notuðu, miðmiðunar reglur Svara með tilvísun

Ég seldi rúmlega 10 ára gamla 135L á um 100 þús í vor, erfiðasta salan var 70-300DO en hún fór fyrir rest.

ArnarBergur skrifaði:
Stolsi skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Stolsi skrifaði:
Hauxon skrifaði:
Mér sýnast notaðar 1D4 úti vera á bilinu 1400-1700 USD eftir notkun og ástandi þ.a. ég myndi margfalda það með genginu og vsk. (230-280 þ). ...og kannski 10 í viðbót sem væri sending. Ég hef amk miðað við þetta í gegnum tíðina.


Canon 70-200 f2,8 mk II
Var með þessa til sölu á Á ljósmyndavörur til sölu á facebook , er notuð á Amazon á $1700-1800, séu þær í topp standi, sem mín er.
Og ef við gefum okkur bara lægri töluna
Þá er það eins og þú segir 270,000-280,000+ 10,000 sending 280,000-290,000kr
Á ljósmyndavörur til sölu á facebook, voru menn með 60& affalla reglu, og komu henni niður í 200,000 -210,000kr.

Þessi verðlagning þeirra, var algerlega gerð í sjálfboða vinnu, og að mér sýnist, fjarstæðukennd, hafir þú rétt fyrir þér með þessa útreikninga. Og þá spyr ég þið Hauxon, er þetta svona þumalputta regla, svona almenn viðmiðun hjá ljósmynda mönnum og konum? Smile


Menn eru ekki með neina reglu... það selst bara ekkert mikið af ljósmyndavörum í dag eins og það gerði eftir hrun.

Ég hef hins vegar ekki séð 70-200 2.8 MKII fara niður í 200þús eins og mér sýnist þú benda á.. heldur er einmitt verðið sem ég hef séð á henni vera á bilinu 280-330þús


Takk fyrir svarið Arnar Bergur, ég ásamt mörgum öðrum erum svosem ekki neitt inní verðlagningu, en þurfum svo að reyna að finna verð, ef þarf að selja.
En þessi aðferð Hauxon er bara rökrétt, þetta er verðið, ásamt því að taka tillit til framboðs og eftirspurnar hér heima.


Já, hún er það, eftirspurnin er bara enginn hér heima nú orðið... t.d. 135 F2 canon linsan sem rauk alltaf út eftir að hafa verið í sölu kannski í 10-20 mín í dag tekur alveg óratíma fyrir hana að seljast... og þá á mun lægra verði en hún seldist alltaf á.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Des 2015 - 23:02:30    Efni innleggs: Re: endursala á notuðu, miðmiðunar reglur Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Ég seldi rúmlega 10 ára gamla 135L á um 100 þús í vor, erfiðasta salan var 70-300DO en hún fór fyrir rest.

ArnarBergur skrifaði:
Stolsi skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Stolsi skrifaði:
Hauxon skrifaði:
Mér sýnast notaðar 1D4 úti vera á bilinu 1400-1700 USD eftir notkun og ástandi þ.a. ég myndi margfalda það með genginu og vsk. (230-280 þ). ...og kannski 10 í viðbót sem væri sending. Ég hef amk miðað við þetta í gegnum tíðina.


Canon 70-200 f2,8 mk II
Var með þessa til sölu á Á ljósmyndavörur til sölu á facebook , er notuð á Amazon á $1700-1800, séu þær í topp standi, sem mín er.
Og ef við gefum okkur bara lægri töluna
Þá er það eins og þú segir 270,000-280,000+ 10,000 sending 280,000-290,000kr
Á ljósmyndavörur til sölu á facebook, voru menn með 60& affalla reglu, og komu henni niður í 200,000 -210,000kr.

Þessi verðlagning þeirra, var algerlega gerð í sjálfboða vinnu, og að mér sýnist, fjarstæðukennd, hafir þú rétt fyrir þér með þessa útreikninga. Og þá spyr ég þið Hauxon, er þetta svona þumalputta regla, svona almenn viðmiðun hjá ljósmynda mönnum og konum? Smile


Menn eru ekki með neina reglu... það selst bara ekkert mikið af ljósmyndavörum í dag eins og það gerði eftir hrun.

Ég hef hins vegar ekki séð 70-200 2.8 MKII fara niður í 200þús eins og mér sýnist þú benda á.. heldur er einmitt verðið sem ég hef séð á henni vera á bilinu 280-330þús


Takk fyrir svarið Arnar Bergur, ég ásamt mörgum öðrum erum svosem ekki neitt inní verðlagningu, en þurfum svo að reyna að finna verð, ef þarf að selja.
En þessi aðferð Hauxon er bara rökrétt, þetta er verðið, ásamt því að taka tillit til framboðs og eftirspurnar hér heima.


Já, hún er það, eftirspurnin er bara enginn hér heima nú orðið... t.d. 135 F2 canon linsan sem rauk alltaf út eftir að hafa verið í sölu kannski í 10-20 mín í dag tekur alveg óratíma fyrir hana að seljast... og þá á mun lægra verði en hún seldist alltaf á.


Já, ég hef séð 135L fara í dag á 80þús sem er alveg gaga verð en hér áður var að hún að fara á kringum 150kallinn minnir mig
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group