Sjá spjallþráð - Missti vél i malbíkið... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Missti vél i malbíkið...

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
lenez


Skráður þann: 01 Des 2014
Innlegg: 4

Nikon D610
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2015 - 17:46:28    Efni innleggs: Missti vél i malbíkið... Svara með tilvísun

Missti Nikon 610 vélina mína i malbikið, vélin var í tösku sem átti að vera um hálsin en var EKKI... og bang... datt hún með alla sína þyngð beint niður. Kom i ljós að filterinn var brotin en vélin kveikti á sig, og ég héld að ég hafði verið heppin. Settist svo i flug á leið til Grænlands og ætlaði að byrja mynda...ennnn.... fókus virkaði ekki, ljósnæmni rugglað og bara efri hluta mynd bar vott um eitthvað sem likist ljósmynd, neðri hlutanum er aldimmur. Hefur einhverjum reynslu með eitthvað svípað? Er von um að hægt er að gera við vélin? Linsan hefur alveg sloppið, Fór með hana i tryggingana og þar tekur allt sinn tíma... Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2015 - 22:04:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Best er að láta fagmenn skoða hana
Beco.is
Fotoval.is
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
lenez


Skráður þann: 01 Des 2014
Innlegg: 4

Nikon D610
InnleggInnlegg: 30 Nóv 2015 - 23:16:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, það er búið að senda vélina suður.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 01 Des 2015 - 0:39:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara svona til að segja frá því þá er verkstæði Nikon í Svíþjóð, þannig að ef þarf að gera við eitthvað þá er vélin send þangað.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 01 Des 2015 - 10:07:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þekki málið, vélin var send til Svíþjóðar í gær. Spegillinn í vélinni er ekki að fara upp nema hálfa leið. Látum sérfræðingana úti skoða þetta Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
lenez


Skráður þann: 01 Des 2014
Innlegg: 4

Nikon D610
InnleggInnlegg: 01 Des 2015 - 11:53:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tack så mycket, þið eru snillingar! Bið þolinmóð eftir niðurstöður og vona það besta Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 01 Des 2015 - 12:14:44    Efni innleggs: Re: Missti vél i malbíkið... Svara með tilvísun

lenez skrifaði:
Missti Nikon 610 vélina mína i malbikið, vélin var í tösku sem átti að vera um hálsin en var EKKI... og bang... datt hún með alla sína þyngð beint niður. Kom i ljós að filterinn var brotin en vélin kveikti á sig, og ég héld að ég hafði verið heppin. Settist svo i flug á leið til Grænlands og ætlaði að byrja mynda...ennnn.... fókus virkaði ekki, ljósnæmni rugglað og bara efri hluta mynd bar vott um eitthvað sem likist ljósmynd, neðri hlutanum er aldimmur. Hefur einhverjum reynslu með eitthvað svípað? Er von um að hægt er að gera við vélin? Linsan hefur alveg sloppið, Fór með hana i tryggingana og þar tekur allt sinn tíma... Rolling Eyes


Ég lenti í svipuðu í fyrra.

Vélin fór viðgerð í Beco og þeir þurftu að senda linsuna út. Linsa og vél eru betri eftir viðgerð, en þær voru áður!

Borgaði sjálfsábyrgð tryggingar ca. 17 þ.kr., viðgerðin kostaði að mig minnir 150 þ.kr.

Ekkert vesen með að fá þetta bætt hjá VÍS.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 01 Des 2015 - 18:18:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Þekki málið, vélin var send til Svíþjóðar í gær. Spegillinn í vélinni er ekki að fara upp nema hálfa leið. Látum sérfræðingana úti skoða þetta Wink
Ekki til að hræða en á laugardag datt ég í hálku eftir að ljósmynda íshokkí með 24-70 2.8, 70-200 f4 og D750. Bjargaði töskunni en ekki my dignity Laughing
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
lenez


Skráður þann: 01 Des 2014
Innlegg: 4

Nikon D610
InnleggInnlegg: 22 Des 2015 - 15:43:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var að endurheimta vélina mína og er hún eins og nýr eftir að spegill var lagað og vélin yfirfærð.
VIS og teymi klikkar ekki og ég borgar bara sjálfsábyrgðina.
Svoooo þákklát fyrir að fá vélina aftur i lægi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group