Sjá spjallþráð - Interfit ACE 100w kit m/regnhlíf + stand :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Interfit ACE 100w kit m/regnhlíf + stand

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 27 Nóv 2015 - 22:40:13    Efni innleggs: Interfit ACE 100w kit m/regnhlíf + stand Svara með tilvísun

Góða kvöldið,

Er svona að prófa mig áfram í því að taka myndir af litla krílinu mínu. Ég er ekki alveg nógu ánægður með að nota bara Speedlight flashið og bounch-a því af veggnum og loftinu. Mig langar til þess að bæta við smá birtu.

Rakst á þetta á Heimkaup.is og langaði að athuga hvort einhver hérna hefur prófað þetta ljós?

https://www.heimkaup.is/Interfit-ACE-100w-kit-mregnhlif-stand
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 28 Nóv 2015 - 10:45:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða speedlight flass ertu með? Getur fengið þér sendir fyrir það og skellt því upp hvar sem þú villt. Speedlight flöss eru flest svipað öflug eða öflugri en þetta flass.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2015 - 16:09:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er með SB-910 flash og Nikon D5500. Það á skilst mér að vera hægt að nota það þráðlaust án aukabúnaðar. Ég kann það samt ekki.

En málið er að mig langaði í annað ljós með. Eða þá að kaupa regnhlíf fyrir flassið mitt og jafnvel reflector til þess að fylla upp í skugga?

Annars hef ég litla sem enga þekkingu eða reynslu á lýsingarmálum.
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 28 Nóv 2015 - 19:34:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ok endilega lestu manualinn og læru að nota flassið með vélinni. Færð þér svo stand og regnhlíf og þú ert komin með eðal set up. Wink

https://www.google.com/search?client=safari&rls=en&q=one+light+setup+for+portraits&ie=UTF-8&oe=UTF-8#q=one+light+setup+for+portraits&tbm=vid
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 28 Nóv 2015 - 22:26:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eitthvað hef ég verið að misskilja. D5500 hefur ekki innbygðan flsdh commander.
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 28 Nóv 2015 - 23:02:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Æ :/ Minnti að það hafi verið komið í 5500 vélina.

Þá er bara splæasa í einn svona..... http://www.hahnel.ie/index.cfm?page=dslrremotecontrols&id=176&pId=176
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 29 Nóv 2015 - 18:26:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo að skoða þessa síðu vel, byrja að lesa efsta póstinn Strobist 101 svona nálgun á lýsingu er það sem gildir í dag fynst mér
http://www.strobist.blogspot.is/

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group