Sjá spjallþráð - Stúdíó aðstaða út á Granda :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Stúdíó aðstaða út á Granda

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
sigrunarson


Skráður þann: 29 Nóv 2004
Innlegg: 106

Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 24 Nóv 2015 - 17:36:45    Efni innleggs: Stúdíó aðstaða út á Granda Svara með tilvísun

Daginn

Er ásamt hóp hönnuða, fatahönnuða og grafikera með stórt opið iðnaðarrými út á Granda. Er með ljósmynda aðstöðu hér einnig, frekar fátækleg eins og er, með bakgrunnsstand, svarta og hvíta bakgrunns rúllur, 2 softbox og 2 regnhlífar, en er að bæta í safnið. Vildi athuga hvort það væri e-h áhugi hjá öðrum ljósmyndurum að samnýta þetta rými, gætuð komið með eigin ljós eða nýtt það sem fyrir er.

Mikil lofthæð, eldhús krókur, setustofa, baðherbergi, internet og læst geymsla fylgja með, gæti jafnvel útvegað borð, svo hægt sé að vinna hér einnig með fartölvuna.

Verðhugmyndin er 10.000 kr fyrir hálfan dag, eða 30.000 fyrir mánuðinn, en það er ekkert fastmótað, vildi endilega heyra í fólki hér hvort það sé e-h áhugi á svona fyrirkomulagi, og hvaða verðhugmyndir þið eruð með.Endilega látið mig vita ef þið hefðuð áhuga.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group