Sjá spjallþráð - Að endurheimta myndar sem hafa verið eytt. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að endurheimta myndar sem hafa verið eytt.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kronborg


Skráður þann: 25 Jan 2009
Innlegg: 111

Nokkrar stafrænar, nokkrar filmu
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2015 - 13:15:21    Efni innleggs: Að endurheimta myndar sem hafa verið eytt. Svara með tilvísun

Góðan dag.

Gæti einhver hjálpað mér með hvernig á að endurheimta myndir af minniskorti.
Kortið er frá Fujifilm 32GB HIGH performance. Málið er að ég lét það í kortalesarann en kortalesarinn eyddi myndunum án þess að þær færu í tölvuna Held að lesarinn sé ónýtur.

Árni Gunnars.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Halldór Ingi


Skráður þann: 15 Mar 2009
Innlegg: 705

Nikon D750
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2015 - 15:12:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir það fyrsta ekki taka neitt á kortið.
Svo þarf að keyra gagnabjörgunarforrit á gripinn og þá er ekkert mál að endurheimta allt saman svo framarlega að kortið sé í lagi.

Þessi forrit eru til í tugavís, ókeypis, fokdýr og allt þar á milli.
Tölvufyrirtækin bjóða líka mörg uppá þessa þjónustu.
_________________
flickr
Galleríið á Facebook
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kronborg


Skráður þann: 25 Jan 2009
Innlegg: 111

Nokkrar stafrænar, nokkrar filmu
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2015 - 13:35:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófa þetta takk fyrir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2015 - 14:18:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er til ókeypis forrit sem er ótrúlega öflugt og hefur aldrei brugðist mér, hef bjargað ljósmyndum af hörðum diskum sem voru ólesanlegir.

Forritið heitir testdisk, nema það er lítið fylgiforrit sem kemur með því sem heitir photorec. Þessi forrit eru ekki beint notendavæn en þau þarf að keyra í Command Prompt á Windows eða í Terminal á OSX:

http://www.cgsecurity.org/wiki/TestDisk

Mæli með þessu 100%
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BjarniBr


Skráður þann: 07 Sep 2008
Innlegg: 321


InnleggInnlegg: 04 Nóv 2015 - 18:47:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prufaðu Recuva. Náði slatta af gögnum, bæði ljósmyndum sem og öðrum gögnum, nú síðast í fyrradag.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
rlingr


Skráður þann: 17 Jan 2007
Innlegg: 9
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Nóv 2015 - 15:37:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smá viðbót þó nokkuð sé um liðið frá því þráðurinn hófst.

Pandora Recovery (http://pandorarecovery.com/) hefur reynst mér vel í svona tilvikum. Er frítt og er einfalt í notkun.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kronborg


Skráður þann: 25 Jan 2009
Innlegg: 111

Nokkrar stafrænar, nokkrar filmu
InnleggInnlegg: 18 Nóv 2015 - 8:07:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir allar þessar ábendingar en sennilega er kortið eitthvað gallað en það er búið að ná þremur myndum af kortinu. Verð sennilega að kaupa mér nýtt kort sem er svolítð hart þar sem að ég keypti þetta kort í ágústmánuði s.l.

Kv.

Árni G.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 18 Nóv 2015 - 23:59:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kronborg skrifaði:
Takk fyrir allar þessar ábendingar en sennilega er kortið eitthvað gallað en það er búið að ná þremur myndum af kortinu. Verð sennilega að kaupa mér nýtt kort sem er svolítð hart þar sem að ég keypti þetta kort í ágústmánuði s.l.

Kv.

Árni G.


Leiðinlegt að heyra. En kortið er þá í ábyrgð og ættir þar af leiðandi að geta fengið nýtt kort í staðin.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kronborg


Skráður þann: 25 Jan 2009
Innlegg: 111

Nokkrar stafrænar, nokkrar filmu
InnleggInnlegg: 19 Nóv 2015 - 8:37:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Æfintýring gerast enn. Fór með kortið í Ljósmyndavörur í Skipholti og fékk ,eins og alltaf, frábæra þjónustu hjá honum Bergi og hans fólki sem bjargaði þessu öllu og náði í nánast öllum myndunum og kortið er í lagi. Kortalesarinn sem ég notaði ,sem var sá ódýrasti í Elko, reyndist ónýtur og vara ég alla við að vera að kaupa ódýrustu lesarana.

Takk fyrir allar ábendingarnar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 19 Nóv 2015 - 19:55:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábært Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group