Innlegg: 30 Okt 2015 - 19:40:00 Efni innleggs: Sony vélar
Hefur einhver vit á hvernig Sony vélarnar eru að standa sig í samanburði við Nikon og Canon? Ég á Nikon vél sem er komin vel til ára sinna og löngu kominn tími á upgrade. Væri alveg til í að heyra í einhverjum sem nota Sony að staðaldri eða hefur einhvern samanburð undir beltinu. Takk!
Ég var á brúninni með að velja Sony A7mkII í vor, valdi Fuji X-T1 frekar, manual stillingarnar áttu vinninginn, en ég verð að viðurkenna að A7RmkII er pínu spennandi, sérstaklega með lossless RAW, en linsuúrvalið er enn pínu dapurt og það er pínu að missa marks þegar linsurnar eru risastórar fyrir mirrorless kerfi. _________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Innlegg: 26 Nóv 2015 - 13:06:35 Efni innleggs: sony a7r mk II
skipti í haust, yfir í sony, var með 6d canon, myndir hér á flikr
þið getið skoðað og dæmt sjálf,
myndir merktar Stolsi eru úr 6d
en þær nýrri merktar Thorvaldur G úr sony
https://www.flickr.com/photos/127940661@N08/ _________________ sony A7r mk 2
Sony Vario-Tessar T* FE 16-35mm f/4
Sony Sonnar T* FE 35mm f/2.8
Canon EF 70-200mm f/2.8L IS II USM
Metabones T Smart Adapter Mark IV for Canon
Sony NEX-VG30
https://www.flickr.com/photos/127940661@N08/
Kjartansstaðir Breeding Farm
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum