Sjá spjallþráð - Vinnsla á RAF úr Fuji vélum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vinnsla á RAF úr Fuji vélum
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Jonatan


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 434
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1Ds Mark III
InnleggInnlegg: 20 Okt 2015 - 11:50:26    Efni innleggs: Vinnsla á RAF úr Fuji vélum Svara með tilvísun

Ég er nýbúinn að skipta alveg yfir í Fuji kerfið úr Canon (hugsa að X100S/X100T séu með rosalegri "gateway drugs" á markaðinum) og er að skoða hvaða hugbúnað er best að nota í að vinna RAW skrárnar úr henni.

Ég er búinn að prófa Silky Pix dótið sem fylgir og það skilar ágætis niðurstöðu en mér finnst hugbúnaðurinn sjálfur hrikalegur. Er líka að prufukeyra Capture One til skamms tíma, kann ágætlega við vinnuferlið en finnst vanta smá í detaila á landslagsmyndum og slíku.

Hvað eruð þið hin að nota? Er Lightroom kannski bara málið eða?
_________________
http://www.flickr.com/photos/jonatan_atli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 20 Okt 2015 - 12:53:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er búinn að prófa að meðhöndla þessar skrár bæði í Capture One og LR5

Mín niðurstaða: LR5 hefur vinninginn.

Ef þú horfir á LR5 - skoðaðu þá vel Camera Profile í vinnsluferlinu, mín reynsla er að ég fái bestu niðurstöðu með því að velja Astia Pro
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 20 Okt 2015 - 13:00:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota lightroom í svona 98% tilfella. Stundum þegar ég vil almennilega skerpu í t.d. gróðri og slíku þá nota ég Iridient Developer sem þykir mjög gott fyrir RAf skrár. Adobe er búið að gefa út að þeir ætli að laga úrvinnslu á RAF fælum og það hefur reyndar skánað mikið. Langt frá í að vera samt í lagi finnst mér. Þess vegna nota ég stundum ID samhliða. Aðalvandamálið finnst mér vera að í sumum tilfellum, alls ekki öllum, þá er eins og LR vinni ekki úr öllum detailum sem eru í skránni og kemur jafnvel með svona smudge effekt í verstu tilfellunum. ID hinsvegar dregur allt fram.

Verkferlið er þá þannig að ég nota LR fyrir allt cataloggið og ef ég vil taka mynd yfir í ID úr LR þá geri ég bara drag-n-drop úr LR yfir í ID. Í ID þá geri ég raun ekkert annað en að framkalla 16bita TIFF fæl sem importast sjálfkrafa aftur yfir í LR. Þar get ég svo unnið með myndina eins og hverja aðra mynd.
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Jonatan


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 434
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1Ds Mark III
InnleggInnlegg: 20 Okt 2015 - 13:33:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já ég þarf semsagt bara að splæsa í Lightroom og lifa með því (er að kafna úr anti adobe stemmara en kannski er það bara best í stöðunni)

Líka synd að Iridient er ekki til fyrir PC, hef heyrt góða hluti um það...
_________________
http://www.flickr.com/photos/jonatan_atli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 20 Okt 2015 - 14:49:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jonatan skrifaði:
Já ég þarf semsagt bara að splæsa í Lightroom og lifa með því (er að kafna úr anti adobe stemmara en kannski er það bara best í stöðunni)

Líka synd að Iridient er ekki til fyrir PC, hef heyrt góða hluti um það...


Held að það sé leiðin hjá þér. Ég hef notað Capture One samhliða Adobe afurðunum allt frá árinu 2003, og alla jafna dásamað gæðin hjá Capture One, en í tilfelli Fuji næ ég ekki sömu gæðum þar og í gegnum LR.
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 21 Okt 2015 - 12:41:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

svona off topic, hafið þið lent í véseni með að nota mús með lightroom, músin hjá mér dettur út sek þegar það er í gangi.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
mani90


Skráður þann: 11 Ágú 2013
Innlegg: 159

5D mark III
InnleggInnlegg: 21 Okt 2015 - 22:24:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota bara Lightroom, en fyrst nota ég Adobe DNG converter.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 22 Okt 2015 - 0:25:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hvers, eru skrárnar ekki nógu stórar fyrir?

mani90 skrifaði:
Ég nota bara Lightroom, en fyrst nota ég Adobe DNG converter.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 22 Okt 2015 - 0:52:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smá samanburður:

Capture One 8.3:Lightroom 6.2:Beint úr vél:


_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 22 Okt 2015 - 11:27:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru stillingarnar sem ég notaði í Lr:Mig grunar líka að setja color noise reduction í 0 myndi hjálpa líka.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
mani90


Skráður þann: 11 Ágú 2013
Innlegg: 159

5D mark III
InnleggInnlegg: 23 Okt 2015 - 0:34:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Til hvers, eru skrárnar ekki nógu stórar fyrir?

mani90 skrifaði:
Ég nota bara Lightroom, en fyrst nota ég Adobe DNG converter.


Lightroom neitar að importa RAF skrárnar hjá mér...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Okt 2015 - 8:03:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvaða útgáfu ertu með?

Það er yfirleitt ekki mælt með að nota eldri útgáfu en 6 með x-trans, það var sýnilegur munur milli 5 og 6, meira segja fyrir leikmann á því hvernig Lightroom vann skrána.

mani90 skrifaði:
keg skrifaði:
Til hvers, eru skrárnar ekki nógu stórar fyrir?

mani90 skrifaði:
Ég nota bara Lightroom, en fyrst nota ég Adobe DNG converter.


Lightroom neitar að importa RAF skrárnar hjá mér...

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 28 Okt 2015 - 18:38:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru búnar að vera mishressar umræður um X-trans og Lightroom á DP Review og vandamálið virðist vera að böns af liði virðist skoða myndir í 400 - 500% til þess að leita upp vandamál.

Þannig að í því ljósi ætla ég að varpa upp þeirri spurningu hvort vatnslita eða ormavandamálin meintu hafi látið sjá sig hjá ykkur.

Ég hef persónulega ekki tekið eftir neinu slæmu með outputtið, það virðist vera á pixellevel ekkert ósvipað Canon EOS 5D classic.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hossi


Skráður þann: 20 Júl 2010
Innlegg: 42

CANON EOS 40D
InnleggInnlegg: 29 Okt 2015 - 22:56:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Átti bæði X100S og X-T1, báðar frábærar vélar en stundum fannst mér lightroom klúðra detailum í myndum með mikið af grænum lit t.d. gras og laufblöð.

Fannst oft koma betur út að fara í HSL flipan og draga niður saturation og jafnvel luminance á græna litinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Okt 2015 - 9:00:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er samt eiginlega á því að þetta sé ekki stórt vandamál nema menn stundi mikið að skoða myndir við 400%.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group