Sjá spjallþráð - Íshokkí uppfært... aftur :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Íshokkí uppfært... aftur

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 11 Okt 2015 - 16:23:42    Efni innleggs: Íshokkí uppfært... aftur Svara með tilvísun

Fór að ljósmynda íshokkí, ólíkt því í öðrum löndum þá eru ekki linsu op hér á landi, svo að ég þurfti að taka myndir yfir glerið, vara við því enda stórhættulegt. Var 8cm frá því að fá pökkinn beint í hausinn. En mæli með því að fólk horfi á þetta enda meira action en í fótbolta og fjör Smile Notaði Nikon D5500 og 70-200 F4 VR. Liðin voru Esjan frá Reykjavík og Björninn frá Reykjavík

Svo er hérna ein í viðbót til að sýna hversu close call þetta var hjá mér Laughing og svo the oh shit moment þegar hann kom.

Svo eru hérna myndir fyrir gagnrýni:
1.2.3.4.5.6.7.8.9.10.


Síðast breytt af orkki þann 11 Okt 2015 - 23:10:30, breytt 4 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Elvar Freyr


Skráður þann: 20 Feb 2007
Innlegg: 666
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 1D Mark II N
InnleggInnlegg: 11 Okt 2015 - 20:46:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fínar myndir og gaman að sjá. Annars verð ég að leiðrétta þig áður en fleiri sjá það en Björninn er ekki frá Akureyri! Björninn er úr grafarvoginum Smile
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 11 Okt 2015 - 22:50:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Elvar Freyr skrifaði:
Fínar myndir og gaman að sjá. Annars verð ég að leiðrétta þig áður en fleiri sjá það en Björninn er ekki frá Akureyri! Björninn er úr grafarvoginum Smile
Oops sorry Embarassed
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 11 Okt 2015 - 23:16:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fínar myndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group