Sjá spjallþráð - (Þema) Fujifilm X-T1 og X-E2 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
(Þema) Fujifilm X-T1 og X-E2
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 10 Mar 2014 - 8:27:28    Efni innleggs: (Þema) Fujifilm X-T1 og X-E2 Svara með tilvísun

Jæja til hamingju allir með nýu vélanar og kannski komin timi á nýan X þráð nýr sensor kallar á nýan þráð Vá


Untitled by Art and Photography side of rhel, on Flickr


KEV Airport by Art and Photography side of rhel, on Flickr


Jeys Jumapao by Art and Photography side of rhel, on Flickr
Model : Jeys Jumapao
Makeup : Jennibeth Suri Quimada Paraiso
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AlliHjelm


Skráður þann: 15 Jan 2005
Innlegg: 1682
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 11 Mar 2014 - 13:13:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

The Fujifilm X-T1 is an outstanding camera, boasting superb image quality, a fantastic viewfinder and continuous autofocus which actually works, letting you successfully capture subjects in motion. All this plus superb manual focusing assistance and Wifi with smartphone remote control packed into a compact but perfectly proportioned weatherproof body. It's one of the best cameras around at this price point whether mirrorless or DSLR and one I can highly recommend.

Overall verdict: 89%

http://cameralabs.com/reviews/Fujifilm_X-T1/

Ekki slæm umsögn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 11 Mar 2014 - 20:26:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skemmtilegar myndir Röggi.

Hér er dóttir mín Vala Rún.

Fuji X-E2 + 60mm f/2.4 Macro

_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 12 Mar 2014 - 8:04:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

60mm er ansi skörp, Góð mynd af stelpuni

já hún er að skora ansi hátt og fuji vélanar almennt, Ekki er ég hissa Wink
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
PálmiBj


Skráður þann: 25 Apr 2007
Innlegg: 295

Sony Alpha 850
InnleggInnlegg: 12 Mar 2014 - 22:33:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ein komin í hús!!!!!!!!!!!
_________________
Kv.
PálmiBj
www.icelandimage.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 13 Mar 2014 - 14:13:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

PálmiBj skrifaði:
Ein komin í hús!!!!!!!!!!!


Varstu að versla eina
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
PálmiBj


Skráður þann: 25 Apr 2007
Innlegg: 295

Sony Alpha 850
InnleggInnlegg: 13 Mar 2014 - 19:35:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fékk X-T1 í gær. Rölti með hana út áðan og skoða afraksturinn á eftir. Ljós og skilyrði voru ömurleg svo ég býst ekki við miklu. En það er frábært að vinna með hana, samt er þetta fyrsta Fujivélin mín.
_________________
Kv.
PálmiBj
www.icelandimage.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 13 Mar 2014 - 19:58:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

PálmiBj skrifaði:
Fékk X-T1 í gær. Rölti með hana út áðan og skoða afraksturinn á eftir. Ljós og skilyrði voru ömurleg svo ég býst ekki við miklu. En það er frábært að vinna með hana, samt er þetta fyrsta Fujivélin mín.


Nice til hamingju með hana þú ættir að vera fljótur að venjast henni þetta eru snildar vèlar og linsur við erum alltaf að stækka Fuji hópurinn og fer að koma tími à Fuji Iceland grúbbu à Facebook
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 17 Mar 2014 - 9:30:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vigtin i Hafnarfirði


Untitled by Art and Photography side of rhel, on Flickr
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 17 Mar 2014 - 17:37:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

56mm F1.2 kom í hús í dag.

Hún er soldinn hlunkur, sérstaklega með húddinu. Hérna sést hún með 23mm bróðir sínum sem ég verslaði með vélinni. (ekki með orginal húddinu... enda er það ljótasta húdd í geimi.)Stekk út og reyni að ná kannski einhverjum prufum.

Djöfull er hún eldsnögg að fókusera með ljósopið alveg opið!
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
PálmiBj


Skráður þann: 25 Apr 2007
Innlegg: 295

Sony Alpha 850
InnleggInnlegg: 17 Mar 2014 - 18:23:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru akkúrat þær tvær linsur sem mig langar í....
Ég þarf bara að sannfærast betur um gæði og ágæti X-T1.
_________________
Kv.
PálmiBj
www.icelandimage.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 18 Mar 2014 - 2:41:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aron skrifaði:
56mm F1.2 kom í hús í dag.

Hún er soldinn hlunkur, sérstaklega með húddinu. Hérna sést hún með 23mm bróðir sínum sem ég verslaði með vélinni. (ekki með orginal húddinu... enda er það ljótasta húdd í geimi.)Stekk út og reyni að ná kannski einhverjum prufum.

Djöfull er hún eldsnögg að fókusera með ljósopið alveg opið!


SLEF
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 18 Mar 2014 - 10:50:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þið eruð alltaf i Porninu

hún er heit Vá
_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gislij20


Skráður þann: 22 Sep 2008
Innlegg: 738
Staðsetning: reykjavik
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 19 Mar 2014 - 12:30:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er hægt að ná arty myndum, Fuji x-t1 og 25mm F1.4

Beint úr vél WinkAron: þú færð öfund frá mér.
_________________
gislij.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Röggi H


Skráður þann: 27 Jan 2007
Innlegg: 2992
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fuji X-Pro 2
InnleggInnlegg: 04 Apr 2014 - 9:37:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

X-T1Like a lady


_________________
Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 1 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group