Sjá spjallþráð - Missti Canon 400D í sjóin...einhver ráð? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Missti Canon 400D í sjóin...einhver ráð?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Libranka


Skráður þann: 26 Ágú 2015
Innlegg: 5


InnleggInnlegg: 30 Sep 2015 - 21:10:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það sem skiftir mestu máli er hvort kveikt hafi verið á vélinni þegar hún fór í sjóinn. Ef það var slökkt á henni þá eru meiri líkur á björgun. Alltaf fysta með öll raftæki er að rífa batteríið úr. Síðan skola með vatni drulluna, eins og saltvatnið eða mjólkina. Þurrka vélina síðan vel eins og hann lýsti hérna að ofan með háþrýsti, eða eins og gaurinn sem setti sína vél í ofnin með hrísgrjónum. Já hrísgrjón eru snilld bara ekki fá þau inn í sjálfa vélina.
Það er nefninlega ekki vatnið sjálft sem skemmir vélina! Það er vatn og rafmagn (kveikt á tæki) og svo ryð á rásum ef þurrkurinn var ekki nógu góður. Þessvegna myndi ég hreinlega drekka henni í hreinu vatni núna og skola allt sem heitir salt úr henni. Þurrka í tætlur og þurrka svo enn meir og kannski til að vera viss einu sinni enn. Svo Prufa hvort græjan virkar ekki. F
En gott ráð fyrir framtíðarklaufanna ykkar.. Aldrei reyna að kveikja á tæki sem hefur ekki fengið viðeigandi þurrkun og meðferð.
Og hana nún.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group