Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| eythork
|
Skráður þann: 08 Sep 2015 Innlegg: 1
400D
|
|
Innlegg: 08 Sep 2015 - 18:30:29 Efni innleggs: Missti Canon 400D í sjóin...einhver ráð? |
|
|
Var að missa Canon 400D í sjóinn. Það kviknar ekki á henni. Hefur einhver hérna lent í að missa myndavél í sjóinn? Einhver ráð? Ég er að spá í hvort það borgi sig að skola hana með ferskvatni eða jafnvel setja hana í isopropanol bað áður en hún nær að þorna. Saltið á 100% eftir að rústa henni.
Myndirnar á minniskortinu björguðust allavega  _________________ Nudd og vellíðan |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Glazier
| 
Skráður þann: 04 Sep 2008 Innlegg: 932 Staðsetning: Mosó Canon 60D
|
|
Innlegg: 08 Sep 2015 - 20:29:45 Efni innleggs: |
|
|
Regla nr. 1
Ekki reyna að kveikja á vél eftir að hún dettur í vatn fyrr en þú veist að hún er 100% þurr
Regla nr. 2
Fersk vatn skemmir ekki meira en salt vatn, en saltið eins og þú segir rústar öllu
Baðaðu vélina upp úr ferskvatni (án batterýs) og þurrkaðu hana með þrýstilofti, setur svo allt heila klabbið ofaní poka með hrísgrjónum og laaangan tíma þangað til allt er pottþétt orðið þurrt, notaðu þá þrýstiloft aftur til að hreinsa hana og þá fyrst er smá séns að það kveikni á henni, ekki samt reikna með því.
Ef þú getur rifið hana í sundur (og treystir þér til að setja saman aftur) þá skaltu gera það áður en þú ferð í gegnum þetta ferli  _________________ www.flickr.com/jokull94 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Falcon1
| 
Skráður þann: 10 Júl 2007 Innlegg: 1188
Nikon D800
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| totifoto
| 
Skráður þann: 11 Des 2004 Innlegg: 6860
|
|
Innlegg: 08 Sep 2015 - 22:28:02 Efni innleggs: |
|
|
Þarf helst að fara í ferskvatn strax, helst innan við mínútu annars er hún dauðadæmd. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 08 Sep 2015 - 22:49:52 Efni innleggs: |
|
|
Tryggingar!? Þetta er 400D, tops 15 þús virði.
Falcon1 skrifaði: | Er þetta ekki bara tryggingamál? Eða ertu ekki tryggður fyrir þessu? |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ÞS
| 
Skráður þann: 28 Okt 2008 Innlegg: 1093 Staðsetning: Reykjavík Nikon D7000
|
|
Innlegg: 09 Sep 2015 - 0:27:05 Efni innleggs: |
|
|
Ég datt með mína vél í fjöru (Nikon D610) þegar aldan var að koma inn. Sjórinn fór yfir nánast alla vélina, ef ekki alla vélina. Ég komst ekki til að gera neitt mikið við hana á staðnum, En vélin var dæmd ónýt. _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DonPedro
| 
Skráður þann: 07 Apr 2006 Innlegg: 347
Canon 350D
|
|
Innlegg: 09 Sep 2015 - 8:50:43 Efni innleggs: |
|
|
Ég held að vélin sé töpuð eftir svona bað,en sem betur fer björguðust myndirnar  _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oae
| 
Skráður þann: 14 Jún 2005 Innlegg: 268 Staðsetning: Hafnarfjörður Canon
|
|
Innlegg: 10 Sep 2015 - 9:47:43 Efni innleggs: |
|
|
Raftæki eins og myndavélar sem deyr eða virkar ekki eftir að hafa lent í sjóbaði er 99% total loss. Því miður.... skiptir engu hvað þú baðar hana í núna eða hvaða töfrabrögð þú reynir, skaðinn er skeður og verður ekki aftur tekin. Ég hef reynt nokkrum sinnum í gegnum tíðina að gera við myndavélar eða önnur tæki eftir sjóbað, það endar laaang oftast á sama veg! Jafnvel þótt það hafi tekist að fá tækið til að kveikja á sér. Í örfáum tilvikum hefur fólk verið heppið og kanski bara on/off rofinn sem hefur skemst (ath í örfáum tilvikum) Þessvegna er kanski allt í lagi að láta skoða vélina, en ekki gera þér of mikklar vonir!
Það er örlítil vonarglæta ef það er hægt að taka allan straum af tækinu og henda því á kaf í ferskvatn nokkrum sekundum eftir að það lendur í sjóbaði. Koma því síðan í viðgerð til að láta þurka upp ferskvatnið... þetta er meira theoretical, ég hef aldrei séð þetta takast. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| sje Stjórn | 
Skráður þann: 04 Sep 2004 Innlegg: 14460
Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 10 Sep 2015 - 11:38:19 Efni innleggs: |
|
|
Misti einu sinni síma ofan í vatn og þurkaði hann vel og hann virkaði en hann bilaði nokkrum vikum síðar. Hættan er þó svo það náist að þurka og láta tækið virka að það bili fljótlega eftir svona dýfingu. _________________ Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Hauxon
| 
Skráður þann: 07 Des 2005 Innlegg: 6372 Staðsetning: Skipaskagi Fujifilm X-T1
|
|
Innlegg: 10 Sep 2015 - 23:19:04 Efni innleggs: |
|
|
keg skrifaði: | Tryggingar!? Þetta er 400D, tops 15 þús virði.
Falcon1 skrifaði: | Er þetta ekki bara tryggingamál? Eða ertu ekki tryggður fyrir þessu? |
|
Verð nú eiginlega að vera sammála þessu. _________________ Hrannar Örn Hauksson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oae
| 
Skráður þann: 14 Jún 2005 Innlegg: 268 Staðsetning: Hafnarfjörður Canon
|
|
Innlegg: 11 Sep 2015 - 11:21:12 Efni innleggs: |
|
|
Hauxon skrifaði: | keg skrifaði: | Tryggingar!? Þetta er 400D, tops 15 þús virði.
Falcon1 skrifaði: | Er þetta ekki bara tryggingamál? Eða ertu ekki tryggður fyrir þessu? |
|
Verð nú eiginlega að vera sammála þessu. |
Tryggingar miðast alltaf við nýja eins eða sambærilega vél. Síðan eru reiknuð afföll vegna aldurs. Ég myndi alltaf tékka á tryggingum ef þú ert með tryggingar á annað borð. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| keg
|
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 2089 Staðsetning: Suðvesturhornið Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
|
|
Innlegg: 11 Sep 2015 - 14:14:15 Efni innleggs: |
|
|
400D
450D
500D
550D
600D
650D
700D
750D
8 kynslóðir, 8 ár, afföllin eru 15% á ári og sjálfsábyrgðin er um 25 þúsund.
Ég er svona nokkuð viss um að viðkomandi fær ekki krónu úr tryggingunum.
oae skrifaði: | Hauxon skrifaði: | keg skrifaði: | Tryggingar!? Þetta er 400D, tops 15 þús virði.
Falcon1 skrifaði: | Er þetta ekki bara tryggingamál? Eða ertu ekki tryggður fyrir þessu? |
|
Verð nú eiginlega að vera sammála þessu. |
Tryggingar miðast alltaf við nýja eins eða sambærilega vél. Síðan eru reiknuð afföll vegna aldurs. Ég myndi alltaf tékka á tryggingum ef þú ert með tryggingar á annað borð. |
_________________ Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oae
| 
Skráður þann: 14 Jún 2005 Innlegg: 268 Staðsetning: Hafnarfjörður Canon
|
|
Innlegg: 11 Sep 2015 - 17:20:23 Efni innleggs: |
|
|
keg skrifaði: | 400D
450D
500D
550D
600D
650D
700D
750D
8 kynslóðir, 8 ár, afföllin eru 15% á ári og sjálfsábyrgðin er um 25 þúsund.
Ég er svona nokkuð viss um að viðkomandi fær ekki krónu úr tryggingunum.
oae skrifaði: | Hauxon skrifaði: | keg skrifaði: | Tryggingar!? Þetta er 400D, tops 15 þús virði.
Falcon1 skrifaði: | Er þetta ekki bara tryggingamál? Eða ertu ekki tryggður fyrir þessu? |
|
Verð nú eiginlega að vera sammála þessu. |
Tryggingar miðast alltaf við nýja eins eða sambærilega vél. Síðan eru reiknuð afföll vegna aldurs. Ég myndi alltaf tékka á tryggingum ef þú ert með tryggingar á annað borð. |
|
Ef maður spyr ekki, er svarið alltaf nei....
Það er kanski ekki mikið út úr þessu að hafa, en ef ég væri að borga fyrir tryggingar á annað borð myndi ég alltaf tékka á þessu í staðin fyrir að tryggingarnar séu bara í góðri áskrift af peningunum mans... |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ArnarG
| 
Skráður þann: 21 Feb 2007 Innlegg: 1566 Staðsetning: Reykjavík Canon 5D Mark II
|
|
Innlegg: 17 Sep 2015 - 21:54:06 Efni innleggs: |
|
|
Ég helti einu sinni heilu 0.5L mjólkurglasi yfir macbook pro ... ég reif hana strax í sundur ... úr með batteríið og skolaði innvolsið á henni undir krananum til að ná allri mjólkurdrullunni úr.
Ég síðan tók ofnskúffu ... fyllti hana af hrísgrjónum hafði tölvuna opna og ofan á hrísgrjónunum og setti hana inn í ofn á 60 gráður með gaffal fyrir hurðinni svo hún myndi ekki alveg lokast.
Hafði tölvuna svona yfir nótt smellti batteríinu í daginn eftir og núna 3 árum seinna er tölvan ennþá í fullu fjöri.
Það er ss. vel hægt að þurrka raftæki en saltið gæti verið vandamál. Opnaðu hana og skolaðu vel og vandlega innan úr henni og passaðu að nota hreint vatn en ekki með kísil eða neinni drullu _________________ Flickr.com/ArnarGeir | ArnarG.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Libranka
|
Skráður þann: 26 Ágú 2015 Innlegg: 5
|
|
Innlegg: 30 Sep 2015 - 21:10:22 Efni innleggs: |
|
|
Það sem skiftir mestu máli er hvort kveikt hafi verið á vélinni þegar hún fór í sjóinn. Ef það var slökkt á henni þá eru meiri líkur á björgun. Alltaf fysta með öll raftæki er að rífa batteríið úr. Síðan skola með vatni drulluna, eins og saltvatnið eða mjólkina. Þurrka vélina síðan vel eins og hann lýsti hérna að ofan með háþrýsti, eða eins og gaurinn sem setti sína vél í ofnin með hrísgrjónum. Já hrísgrjón eru snilld bara ekki fá þau inn í sjálfa vélina.
Það er nefninlega ekki vatnið sjálft sem skemmir vélina! Það er vatn og rafmagn (kveikt á tæki) og svo ryð á rásum ef þurrkurinn var ekki nógu góður. Þessvegna myndi ég hreinlega drekka henni í hreinu vatni núna og skola allt sem heitir salt úr henni. Þurrka í tætlur og þurrka svo enn meir og kannski til að vera viss einu sinni enn. Svo Prufa hvort græjan virkar ekki. F
En gott ráð fyrir framtíðarklaufanna ykkar.. Aldrei reyna að kveikja á tæki sem hefur ekki fengið viðeigandi þurrkun og meðferð.
Og hana nún. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|