Sjá spjallþráð - Biluð myndavél ... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Biluð myndavél ...
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Áslaug


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 124


InnleggInnlegg: 24 Jún 2006 - 0:30:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er nú meira ruslið Exclamation Exclamation
Alveg þoli ég ekki svona rugl.
Var að taka myndir & svo bara hættir hún að taka myndir.
Engu var breytt á myndavélinni Shocked

Búin að taka bæði batteríin úr, kortið & linsuna.
Þarf ég skipta um litla batteríið.

Vélin nær ekki að fókusera sig, hún virkar ekki á auto focus heldur bara manual focus.. Segir að hún sé busy & lítill appelsínugulur hringur blikkar hægra megin niðri þegar ég horfi í gegnum gatið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
gill


Skráður þann: 27 Mar 2005
Innlegg: 423
Staðsetning: Ólafsfjörður
5D ll + Mk lln
InnleggInnlegg: 24 Jún 2006 - 1:25:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefur þú prufað að hreinsa kontaktana á linsunni og vélinni og smella til af/mf takkanum á linsunni til að ath hvort hann standi eitthvað á sér?
_________________
____________
Gísli
DPC profile
http://www.flickr.com/photos/gisli_k/
www.olafsfjordur.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 24 Jún 2006 - 1:53:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gætirðu fundið út hvaða linsa þetta er?

Það er leiðindar issue með sumar af Sigma linsunum á xxxd og xxd Canon vélunum.

annars held ég að þú sért á hárréttri leið með því að kaupa þér bara einfaldari myndavél, þú virðist ekki njóta kostanna sem dSLR vélar gefa þér.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Áslaug


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 124


InnleggInnlegg: 24 Jún 2006 - 2:33:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sko ég tók linsuna af & þá tekur hún myndir Rolling Eyes
En um leið & linsan er sett á þá stendur hun á sér.
Þetta er bara linsan sem fylgir með vélinni. (EFS 18-55mm).

jamm sko ætla að fá mér einfalda vél til að snattast með & ætla svo að læra á þessa, hef bara ekki gefið mér tíma í það Sad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 24 Jún 2006 - 2:46:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ókei, það lýtur út fyrir að linsan þín sé í hakki.

Vertu samt allveg viss um að hún sé á Autofókus, áður en þú ferð með hana í viðgerð eða eitthvað álíka.

Gefur vélin þér ekkert Error númer á litla skjánum? eitthvað einsog ERR99 eða álíka?

Ef þú vilt vera allveg viss um að þetta sé ekki vélin, athugaðu þá hvort þú getur ekki fengið lánaða linsu hjá einhverjum, og hvort það falli ekki allt í ljúfa löð við það.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Áslaug


Skráður þann: 15 Des 2004
Innlegg: 124


InnleggInnlegg: 24 Jún 2006 - 2:55:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei engar villur á henni eða eitthvað þessháttar, bara busy ..
ARg ..... Jæja veit um einn ljósmyndanema hérna úti, ætla að biðja kallinn að hafa samband við hann Smile
Takk fyrir mig.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Jún 2006 - 3:55:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hmmm...í mínum huga kemur tvennt til greina: linsan þín (sem er kannski ekki sú besta sem til er) hefur bara gefist upp og farið í verkfall EÐA þetta er einhver ótrúlega aulaleg stilling sem þú hefur óvart breytt.

Reyndar hallast ég frekar að því að linsan sé biluð heldur en hitt. En svona til að staðfesta þann grun væri sniðugast fyrir þig að finna einhvern þarna úti sem á Canon EF linsu og prófa að nota hana á vélinni þinni og sjá hvort allt sé ekki í lagi þá.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group