Sjá spjallþráð - linsa fyrir norðurljós - hvað á ég að kaupa? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
linsa fyrir norðurljós - hvað á ég að kaupa?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2015 - 12:26:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Samyang 10mm f/2.8 er crop útgáfan af 14mm linsunni sem allir eru að nota í norðurljós á full frame.

http://www.bhphotovideo.com/c/product/1024852-REG/samyang_10mm_f_2_8_ed_as.html

Eins og þú hefðir séð EF að þú hefðir lesið kommentin.

harri skrifaði:
Þessa hérna þá?
Samyang 14mm Ultra Wide-Angle f/2.8 IF ED UMC Lens for Canon EF Mount
http://www.bhphotovideo.com/c/product/859167-REG/Samyang_SY14M_C_14mm_f_2_8_Super_Wide.html

keg skrifaði:
Skoðaðu Samyang.


_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
harri


Skráður þann: 01 Sep 2007
Innlegg: 36

Canon EOS 1200D
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2015 - 20:30:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir svörin.
Ég mun skoða vel listann frá Jónasi.
Mér finnst f4 ljósop frekar lítið, en ég hugsa að það sé ekki slæm að hún nýtist í meira en norðurljós

Gott að fá hlekkinn Kristján.
Ég VAR búinn að lesa kommentin, en vissi ekki að það væri sjálfgefið að velja crop linsu þó að núverandi myndavél sé ekki full frame. (veit að hún virkar þá ekki eins víð á minni vél)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2015 - 20:45:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nei, en 14 mm er ekkert rosalega vítt á crop vél.

harri skrifaði:
Takk fyrir svörin.
Ég mun skoða vel listann frá Jónasi.
Mér finnst f4 ljósop frekar lítið, en ég hugsa að það sé ekki slæm að hún nýtist í meira en norðurljós

Gott að fá hlekkinn Kristján.
Ég VAR búinn að lesa kommentin, en vissi ekki að það væri sjálfgefið að velja crop linsu þó að núverandi myndavél sé ekki full frame. (veit að hún virkar þá ekki eins víð á minni vél)

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2015 - 23:11:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þeir sem eru með crop vélar, ég mæli með Tokina 11-16 fyrir þá, hendar vel í norðurljós og svo bara hið venjulega víðar landslagsmyndatökur
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
harri


Skráður þann: 01 Sep 2007
Innlegg: 36

Canon EOS 1200D
InnleggInnlegg: 04 Nóv 2015 - 0:42:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jónas, áttu við Sigma 18-35 f1.8?

Ég finn enga 18-25
jho skrifaði:

Sigma 18-25 f1.8 (skarpari en andskotinn takmarkað range, 150 ný.)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 04 Nóv 2015 - 8:39:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo getur hreinlega verið að vélin sé auðseljanlegri með góðri linsu en án linsunnar.

Síðan er það líka staðreynd að þú ert með 1200D að þá finnst mér ekkert líklegt að þú sért að fara í 200+ eða 300+ vél eitthvað á næstunni.

harri skrifaði:
Takk fyrir svörin.
Ég mun skoða vel listann frá Jónasi.
Mér finnst f4 ljósop frekar lítið, en ég hugsa að það sé ekki slæm að hún nýtist í meira en norðurljós

Gott að fá hlekkinn Kristján.
Ég VAR búinn að lesa kommentin, en vissi ekki að það væri sjálfgefið að velja crop linsu þó að núverandi myndavél sé ekki full frame. (veit að hún virkar þá ekki eins víð á minni vél)

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 04 Nóv 2015 - 10:29:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

harri skrifaði:
Jónas, áttu við Sigma 18-35 f1.8?

Ég finn enga 18-25
jho skrifaði:

Sigma 18-25 f1.8 (skarpari en andskotinn takmarkað range, 150 ný.)


Hann Jónas vinur minn var eitthvað að rugla þarna...

hann a við 18-35 já
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 04 Nóv 2015 - 14:03:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
harri skrifaði:
Jónas, áttu við Sigma 18-35 f1.8?

Ég finn enga 18-25
jho skrifaði:

Sigma 18-25 f1.8 (skarpari en andskotinn takmarkað range, 150 ný.)


Hann Jónas vinur minn var eitthvað að rugla þarna...

hann a við 18-35 já


Hvað er þetta. Smá innsláttarvilla. Jú það er 18-35.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
harri


Skráður þann: 01 Sep 2007
Innlegg: 36

Canon EOS 1200D
InnleggInnlegg: 04 Nóv 2015 - 15:27:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Very Happy 18-35 linsan lítur ansi vel út

jho skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
harri skrifaði:
Jónas, áttu við Sigma 18-35 f1.8?

Ég finn enga 18-25
jho skrifaði:

Sigma 18-25 f1.8 (skarpari en andskotinn takmarkað range, 150 ný.)


Hann Jónas vinur minn var eitthvað að rugla þarna...

hann a við 18-35 já


Hvað er þetta. Smá innsláttarvilla. Jú það er 18-35.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 04 Nóv 2015 - 18:56:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

harri skrifaði:
Very Happy 18-35 linsan lítur ansi vel út

jho skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
harri skrifaði:
Jónas, áttu við Sigma 18-35 f1.8?

Ég finn enga 18-25
jho skrifaði:

Sigma 18-25 f1.8 (skarpari en andskotinn takmarkað range, 150 ný.)


Hann Jónas vinur minn var eitthvað að rugla þarna...

hann a við 18-35 já


Hvað er þetta. Smá innsláttarvilla. Jú það er 18-35.


Hún er mjög góð, en verst er að hún er þröng fyrir norðurljós. og kostar talsvert meira en Tokina 11-16 Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 04 Nóv 2015 - 19:33:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi taka annaðhvort Sigma 17-50 eða Sigma 18-35 ef þú ert að leita að linsu sem dugar í fleira en landslag. Kosturinn við þær er að þær virka sem allround linsur (portrait, street og tækisfærismyndir) á meðan Tokina 11-16 er eiginlega of víð til að virka í nokkuð annað en landslag og arkítektur og svo það að það er engin viðgerðarþjónusta fyrir hana hér á landi. Ef þú hinsvegar ert bara að leita að landslags og norðurljósalinsu þá er fátt á crop vélar sem slær Tokina 11-16 út.

Kosturinn við Sigma 17-50 er mikil skerpa í miðju galopin á f2.8 og fátt skarpara til á ljósopi f4 - f8 auk þess sem hristivörnin í henni er góð.

http://www.lensrentals.com/rent/canon/lenses/normal-range/canon-ef-s-17-55mm-f2.8-is

Sigma 18-35 er hins vegar með ljósop 1.8 og hnífskörp galopin en eins og Arnar Bergur segir 18mm er ekkert sérstaklega vítt.

Annars er hér góð lesning og samanburður á víðum linsum á cropvélar. Segir eiginlega allt sem segja þarf.
http://www.lensrentals.com/rent/canon/lenses/wide-angle/sigma-10-20mm-f3.5-ex-dc-hsm-for-canon
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
harri


Skráður þann: 01 Sep 2007
Innlegg: 36

Canon EOS 1200D
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2015 - 0:49:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hugsa að annað hvort verði Sigma 17-50mm eða Tamron SP AF 17-50mm F/2.8 XR Di II LD fyrir valinu.

Mér sýnist það ekki vera spurning að Sigman sé betri, en mér sýnist að ég gæti fengið Tamron linsuna til landsins með vaski á rúmar 40 þús sem gerir hana svolítið freistandi.
Mig langar samt meira í Sigma linsuna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2015 - 8:19:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

17 mm er samt með því þrengsta, fáðu þér 10 mm samyang linsuna, átt ekki eftir að sjá eftir því, 17-50 f/2.8 er samt fullkomlega fín walkaround linsa.

harri skrifaði:
Ég hugsa að annað hvort verði Sigma 17-50mm eða Tamron SP AF 17-50mm F/2.8 XR Di II LD fyrir valinu.

Mér sýnist það ekki vera spurning að Sigman sé betri, en mér sýnist að ég gæti fengið Tamron linsuna til landsins með vaski á rúmar 40 þús sem gerir hana svolítið freistandi.
Mig langar samt meira í Sigma linsuna.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 05 Nóv 2015 - 9:40:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

harri skrifaði:
Ég hugsa að annað hvort verði Sigma 17-50mm eða Tamron SP AF 17-50mm F/2.8 XR Di II LD fyrir valinu.

Mér sýnist það ekki vera spurning að Sigman sé betri, en mér sýnist að ég gæti fengið Tamron linsuna til landsins með vaski á rúmar 40 þús sem gerir hana svolítið freistandi.
Mig langar samt meira í Sigma linsuna.


Hvar fannstu Tamron linsuna á 40 þús hingað komna?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Nóv 2015 - 9:47:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
harri skrifaði:
Ég hugsa að annað hvort verði Sigma 17-50mm eða Tamron SP AF 17-50mm F/2.8 XR Di II LD fyrir valinu.

Mér sýnist það ekki vera spurning að Sigman sé betri, en mér sýnist að ég gæti fengið Tamron linsuna til landsins með vaski á rúmar 40 þús sem gerir hana svolítið freistandi.
Mig langar samt meira í Sigma linsuna.


Hvar fannstu Tamron linsuna á 40 þús hingað komna?


Tamron 17-50 ný í Beco á 80þ. Með ábyrgð.
Notið Sigma 17-50 í Fotoval á 75þ með 6 mánaða ábyrgð.

Bæði góð kaup.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group