Sjá spjallþráð - linsa fyrir norðurljós - hvað á ég að kaupa? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
linsa fyrir norðurljós - hvað á ég að kaupa?
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kiddithor


Skráður þann: 31 Ágú 2015
Innlegg: 1

Canon EOS 500D/Rebel T1i
InnleggInnlegg: 31 Ágú 2015 - 21:17:56    Efni innleggs: linsa fyrir norðurljós - hvað á ég að kaupa? Svara með tilvísun

hvaða tiltörulega ódýrar linsur eru bestar fyrir norðurljós?
(verður að vera wide-angle)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 31 Ágú 2015 - 21:28:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Samyang 14mm eða 24mm (dáldið þröngt á crop-vélum samt)
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
spolo


Skráður þann: 14 Jan 2013
Innlegg: 25
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 31 Ágú 2015 - 22:38:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.bhphotovideo.com/c/product/1119028-REG/canon_9520b002_ef_11_24mm_f_4l_usm.html Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kjartan Guðmundur


Skráður þann: 29 Jan 2013
Innlegg: 602
Staðsetning: Garður
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 31 Ágú 2015 - 23:06:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir crop vél.
http://www.bhphotovideo.com/c/product/882235-REG/Tokina_atx116prodxc_ii_AT_X_116_PRO_DX_II.html

Fyrir fullframe

http://www.bhphotovideo.com/c/product/735451-REG/Tokina_ATX168PROFXC_AT_X_16_28mm_F2_8_Pro.html

Er mjög ánægður með mínar sem ég hef notað.
_________________
Canon EOS 5D Mark IV - Sigma 14mm f/1.8 DG HSM Art - Tokina AT-X 16-28 f/2.8 Pro FX - EF 100-400mm f/4.5-5.6L IS II USM - EF 50mm F/1.8 II - Viltrox JY-710 C3 Wireless Timer Remote Control - RC-6 Remote Controller and Manfrotto MK055XPRO3-BHQ2 tripod.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
geiristudio


Skráður þann: 29 Jan 2011
Innlegg: 15

Canon 5D Classic
InnleggInnlegg: 01 Sep 2015 - 7:40:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.bhphotovideo.com/c/search?N=11051476&InitialSearch=yes&sts=pi

Besta ratio á verð og gæði fyrir crop sensor. Ég nota þessa linsu alveg grimmt, mjög skemmtileg og víð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 04 Sep 2015 - 22:55:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Samyang 10mm f/2.8 er crop útgáfan af 14mm linsunni sem allir eru að nota í norðurljós á full frame.

http://www.bhphotovideo.com/c/product/1024852-REG/samyang_10mm_f_2_8_ed_as.html
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Baldurdada


Skráður þann: 28 Apr 2015
Innlegg: 4

Canon 700D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2015 - 17:26:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=NavBar&A=getItemDetail&Q=&sku=769532&is=REG&si=rev#costumerReview

Til fyrir Canon, Nikon og Sony E-mount
_________________
Baldur Daðason
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 05 Sep 2015 - 22:04:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

geiristudio skrifaði:
http://www.bhphotovideo.com/c/search?N=11051476&InitialSearch=yes&sts=pi

Besta ratio á verð og gæði fyrir crop sensor. Ég nota þessa linsu alveg grimmt, mjög skemmtileg og víð.
Ekki góð fyrir norðurljósin.
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Alli69


Skráður þann: 29 Mar 2005
Innlegg: 910
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 05 Sep 2015 - 23:47:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Linsu sem tekur litmyndir Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
geiristudio


Skráður þann: 29 Jan 2011
Innlegg: 15

Canon 5D Classic
InnleggInnlegg: 21 Sep 2015 - 15:06:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Falcon1 skrifaði:
geiristudio skrifaði:
http://www.bhphotovideo.com/c/search?N=11051476&InitialSearch=yes&sts=pi

Besta ratio á verð og gæði fyrir crop sensor. Ég nota þessa linsu alveg grimmt, mjög skemmtileg og víð.
Ekki góð fyrir norðurljósin.


Ég get allavega ekki kvartað yfir þessarri mynd. Ef myndavélin myndi ráða betur við hærra ISO (Canon 600D / T3i) þá myndi ég keyra hann upp og ná aðeins betri birtu þar sem var dimmt og styttri tíma en ég get ekki sett út á linsuna.

Sjá mynd: https://500px.com/photo/121905501/aurora-in-iceland-by-Ásgeir-Þrastarson?from=user_library
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
harri


Skráður þann: 01 Sep 2007
Innlegg: 36

Canon EOS 1200D
InnleggInnlegg: 02 Nóv 2015 - 23:39:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er líka að leita að norðurljósalinsu (fyrir Canon 1200D)
Ekki yfir 100 þús, og gjarnan nokuð undir því.

Hef verið að spá í Tamron SP AF 17-50mm F/2.8 XR Di II LD.
Er betra að hafa víðari linsu en það?
Getur maður fengið betri linsur á sama verði ef maður velur fasta linsu (ekki zoom)

Ég geri ráð fyrir að nýta sömu linsu í landslagsmyndir. Ég vil gjarnan hafa sem stærst ljósop til að leika mér með fókus. Mig langar seinna að fara að prófa timelapse
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2015 - 9:25:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skoðaðu Samyang.

harri skrifaði:
Ég er líka að leita að norðurljósalinsu (fyrir Canon 1200D)
Ekki yfir 100 þús, og gjarnan nokuð undir því.

Hef verið að spá í Tamron SP AF 17-50mm F/2.8 XR Di II LD.
Er betra að hafa víðari linsu en það?
Getur maður fengið betri linsur á sama verði ef maður velur fasta linsu (ekki zoom)

Ég geri ráð fyrir að nýta sömu linsu í landslagsmyndir. Ég vil gjarnan hafa sem stærst ljósop til að leika mér með fókus. Mig langar seinna að fara að prófa timelapse

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
harri


Skráður þann: 01 Sep 2007
Innlegg: 36

Canon EOS 1200D
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2015 - 10:36:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessa hérna þá?
Samyang 14mm Ultra Wide-Angle f/2.8 IF ED UMC Lens for Canon EF Mount
http://www.bhphotovideo.com/c/product/859167-REG/Samyang_SY14M_C_14mm_f_2_8_Super_Wide.html

keg skrifaði:
Skoðaðu Samyang.

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DonPedro


Skráður þann: 07 Apr 2006
Innlegg: 354

Canon 350D
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2015 - 11:05:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mundi ráðleggja þér að kaupa sæmilega linsu sem nýtist þér í fleira en ljósin og mundi fylgja þér næstu árin,því vélarnar koma og fara en gott gler er alltaf málið.Skoðaðu 16-35 f/4 sem eru bestu kaupin í dag miðað við verð og gæði.
kv.
Pétur
_________________
fridgeirsson. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2015 - 11:21:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara fyrir crop vélar:
Sigma 17-50 f2.8 (notuð á um 60 - 75þ)
Canon 17-55 f2.8 (notuð á 80-90þ)
Tamron 17-50 f2.8 (ný á um 80 / notuð kannski 50þ)
Sigma 18-25 f1.8 (skarpari en andskotinn takmarkað range, 150 ný.)
Samyang 10mm f2.8 (þekki þessa ekki en hún er líklega á pari við 14mm systur hennar)
Tokina 11-16 mm f2.8 (góð en ekki til í búðum hér, þarft að finna hana notaða eða flytja hana inn)

Bæði á crop og fullframe
Canon 16-35 f4 (skörp en ljósopið fullítið fyrir crop vélar sem þola verr hátt ISO)
Canon 16-35 f2.8 (dýr en góð)
Samyang 14mm f2.8 (manual linsa, mjög skörp en notagildið takmarkast að mestu við landslag og norðurljós, mikil bjögun)

Allt góðar linsur.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group