Sjá spjallþráð - Höktandi Imac :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Höktandi Imac

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gtomasson


Skráður þann: 16 Júl 2008
Innlegg: 69


InnleggInnlegg: 23 Ágú 2015 - 15:13:27    Efni innleggs: Höktandi Imac Svara með tilvísun

Er með gamlann Imac (2009) sem er er höktir þegar að lightroom er keyrt. Það lýsir sér best þegar að Spot removal tólið er keyrt, því þá er Lightroom seint að færa bendilinn og hreinsa rykið. Einnig þegar að ég hef zoomað inn á myndir og er að færa til myndina. Ég hef líka orðið var við að Imacinn höktir líka talsvert þegar að ég horfi á Youtube myndbönd.

Hvað getur verið að tölvunni og hvað get ég gert til að fá hana í lag?

Bestu Kveðjur
Guðmundur
_________________
www.gtomasson.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2015 - 20:52:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með tölvu frá 2013 sem ég er við að gefast upp á að keyra Lightroom á.

Lightroom 6.1 er cpu og gpu hákur.

Einfaldasta lausnin er að kaupa nýja tölvu.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group