Sjá spjallþráð - Ódýr regnhlíf + standur fyrir Speedlight flöss. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ódýr regnhlíf + standur fyrir Speedlight flöss.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2015 - 22:20:14    Efni innleggs: Ódýr regnhlíf + standur fyrir Speedlight flöss. Svara með tilvísun

Góða kvöldið

Er að spá í að kaupa mér regnhlíf og stand til þess að nota með Speedlight flassi í t.d. portrait myndatökur. Mig vantar eitthvað ódýrt sett sem er bang for the buck. Ég veit að ég fæ það sem ég borga fyrir en mig vantar eitthvað til að dreifa og mýkja birtuna.

Það eru tvö sett hjá BECO sem ég er að spá í að skoða en langaði að athuga hvort einhver ykkar hafi reynslu af þessum settum.

http://www.beco.is/lastolite/
1. All in One Umbrella Kit
2. 8 in 1

Eða er eitthvað annað sem þið getið frekar mælt með?
Þar sem ég er bara með eitt flash er ég einnig að spá í að kaupa líka Reflector til að fylla uppí skugga.
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 15 Ágú 2015 - 23:02:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kíktu á mig í Beco eftir helgi og ég skal sýna þér þetta. Wink
Er sjálfur búin að nota All in one umbrella kittið lengi. Vorum svo að fá softbox frá Hahnel líka sem er algjör snilld.

K.
Tóti
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
OscarBjarna


Skráður þann: 02 Jún 2008
Innlegg: 602

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2015 - 9:13:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég á 8 in 1 regnhlíf.
Mjög skemmtileg og hef nota hana mjög mikið.
_________________
Oscar Bjarna. // http://www.oscarbjarna.is // http://facebook.com/oscarbjarna
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Stúdíó/Lýsing Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group