Sjá spjallþráð - 27" iMac Retina í myndvinnslu? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
27" iMac Retina í myndvinnslu?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 06 Ágú 2015 - 22:21:34    Efni innleggs: 27" iMac Retina í myndvinnslu? Svara með tilvísun

Hvað segið þið um það, er iMac Retina að gera sig í myndvinnslu? Og hversu réttur er skjárinn... er óhætt að kvarða hann?
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarG


Skráður þann: 21 Feb 2007
Innlegg: 1566
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2015 - 21:06:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábær skjár og ekki skemmir að þú færð frábæra tölvu frítt með fyrir verð skjásins. Þetta er IPS skjár og skerpan hreint ótrúleg, það er lítið mál að kvarða skjáinn og skipta um litaprófíla í iOS.
_________________
Flickr.com/ArnarGeirArnarG.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2015 - 21:57:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hvað ef diskurinn bilar eða nauðsynlegt er að fá stærri?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2015 - 23:26:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://theonlinephotographer.typepad.com/the_online_photographer/2015/08/my-shiny-retina-imac.html
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2015 - 11:15:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En samt vél þar sem nauðsynlegt er að fara í klukkutíma uppskurð til að skipta um disk.

Það er risastór mínus.

Annar mínus er að ekki er hægt að nota skjáinn fyrir aðra tölvu.

Ég verð að játa að ég sakna gömlu MacPro/PowerMac högunarinnar.

Svo verður að viðurkennast að fyrir 618 þús er hægt að fá risastóran NEC eða Eizo skjá og beefy workstAtion
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarG


Skráður þann: 21 Feb 2007
Innlegg: 1566
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2015 - 13:06:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
En samt vél þar sem nauðsynlegt er að fara í klukkutíma uppskurð til að skipta um disk.

Það er vel hægt að skipta um drifið án þess að fara í klukkutíma uppskurð. Svo er líka hægt að fá hana með Flash/Fusion drifi, það er ekki jafn viðkvæmt og harðir diskar. Fyrir utan það að vera fáránlega hratt. Ef það vantar svo aukapláss þá er lítið mál að tengja flakkara með thunderbolt tækninni og þá ertu kominn með mjög góðann hraða á gagnaflutningum og frábæra lausn.


Tilvitnun:
Annar mínus er að ekki er hægt að nota skjáinn fyrir aðra tölvu.

Jú það er víst hægt að tengja aðra tölvu við iMac. Það er fídus í stýrikerfinu til þess að slökkva á tölvunni og nota aðeins skjáinn, tengir hann svo með thunderbolt + viðeigandi millistykki ( mini-display eða hdmi ) nú eða bara beint í thunderbolt tengi á fartölvu eða macpro.
_________________
Flickr.com/ArnarGeirArnarG.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2015 - 14:37:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég tékkaði á þessu tvennu, imac retina er ekki hægt að nota sem skjá nema fyrir annan makka.

1 gb flass er rándýrt og snyrtileikinn er farinn þegar tengja þarf utanáliggjandi box við vélina.

það þarf að taka skjáinn af nánast með dúkahníf til að komast að disknum, sjá hér:

https://www.ifixit.com/Guide/iMac+Intel+27-Inch+Retina+5K+Display+SSD+Replacement/30537

https://www.ifixit.com/Guide/iMac+Intel+27-Inch+Retina+5K+Display+Hard+Drive+Replacement/30522


ArnarG skrifaði:
Tilvitnun:
En samt vél þar sem nauðsynlegt er að fara í klukkutíma uppskurð til að skipta um disk.

Það er vel hægt að skipta um drifið án þess að fara í klukkutíma uppskurð. Svo er líka hægt að fá hana með Flash/Fusion drifi, það er ekki jafn viðkvæmt og harðir diskar. Fyrir utan það að vera fáránlega hratt. Ef það vantar svo aukapláss þá er lítið mál að tengja flakkara með thunderbolt tækninni og þá ertu kominn með mjög góðann hraða á gagnaflutningum og frábæra lausn.


Tilvitnun:
Annar mínus er að ekki er hægt að nota skjáinn fyrir aðra tölvu.

Jú það er víst hægt að tengja aðra tölvu við iMac. Það er fídus í stýrikerfinu til þess að slökkva á tölvunni og nota aðeins skjáinn, tengir hann svo með thunderbolt + viðeigandi millistykki ( mini-display eða hdmi ) nú eða bara beint í thunderbolt tengi á fartölvu eða macpro.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2015 - 17:59:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mér taldist til að þetta séu 53 skref, þetta tæki mig 2 - 3 klst að skipta um diskinn.
Hönnunin á Power Mac G5 var miklu betri, 1 skrúfa.

https://www.ifixit.com/Guide/iMac+Intel+27-Inch+Retina+5K+Display+Adhesive+Strip+Replacement/30512
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2015 - 18:04:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

og þetta með target display mode:

https://support.apple.com/en-us/HT204592

Tilvitnun:
The iMac (Retina 5K, 27-inch, Late 2014) and iMac (Retina 5k, 27-inch, Mid 2015) can't be used as Target Display Mode displays.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2015 - 18:05:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er samt örugglegasta fínasta vél.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 16 Ágú 2015 - 21:45:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru toppvélar Steina.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
SteinaMatt


Skráður þann: 05 Feb 2009
Innlegg: 589

Nikon D600
InnleggInnlegg: 19 Ágú 2015 - 18:59:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir svörin allir.
Ég er núna að nota gamla iMac en langaði samt að varpa fram þessari spurningu og sjá hvort það kæmu ráðleggingar um að fara yfir í eitthvað allt annað, var tilbúin til að skoða ýmsa möguleika. En það lítur bara út fyrir að ég haldi mig við iMac þegar kemur að uppfærslunni Wink
Takk!
_________________
Steina.
www.flickr.com/photos/steinamatt
www.facebook.com/steinamattphotography
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group