Sjá spjallþráð - Vantar smá ráðleggingar varðandi tölvukaup :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Vantar smá ráðleggingar varðandi tölvukaup

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bassman


Skráður þann: 12 Júl 2012
Innlegg: 5

Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 02 Ágú 2015 - 18:33:26    Efni innleggs: Vantar smá ráðleggingar varðandi tölvukaup Svara með tilvísun

Nú er planið hjá mér að koma mér upp góðri myndvinnslutölvu og yrði sú tölva í aðallega notuð sem slík.
Það sem ég er að velta fyrir mér hvort maður finni fyrir miklum mun á 8 gb minni og 16 gb minni?
eins með Dual Core vs Quad Core
Ég er að nota nánast eingöngu Lightroom.

Með fyrirfram þökk
Þorsteinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 03 Ágú 2015 - 22:20:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

16 gig er lágmark fyrir nýja vél.
Myndi halda að i7 og discrete graphics séu það líka.

Ligbtroom 6 er multithreaded og notar skjákortið líka þannig að það ætti að nýta allt aflið í botn.

Svo myndi ég mæla með að vera með:

1) SSD fyrir stýrikerfið.
2) SSD fyrir Lightroom og Photoshop cache.
3 HDD í RAID 1 fyrir allar myndir og Lightroom catalog.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 04 Ágú 2015 - 0:29:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er auðvitað góður tölvuskjár fyrir öllu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bassman


Skráður þann: 12 Júl 2012
Innlegg: 5

Canon EOS 60D
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2015 - 21:30:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir svörin.
SSD var allan tímann planið fyrir stýrikerfið, LR og PS.
Er helst að horfa í að fá mér iMac, þó svo það kosti annan handlegginn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 15 Ágú 2015 - 21:55:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ef að þú hefur þolinmæði í nokkra mán að þá er Lenovo að koma með Thinkpad P70:

17" 4k IPS skjár
Nvidia skjákort
upp í 64 GB af DDR4 vinnsluminni
Xeon örgjörvi
Pláss fyrir 2x SSD og 2x HDD og hægt að skipta um disk án þess að ábyrgðin falli úr gildi.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 17 Ágú 2015 - 1:44:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg, hvað helduru að svona græja eins og þú varst að nefna komi til með að kosta?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 17 Ágú 2015 - 8:44:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef ekki þær upplýsingar á hreinu
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tölvur og skjáir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group