Sjá spjallþráð - Voigtlander Bessa II, klassísk þýsk medium format vél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Voigtlander Bessa II, klassísk þýsk medium format vél

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
magnuskm


Skráður þann: 22 Júl 2015
Innlegg: 9

Voigtländer Bessa
InnleggInnlegg: 23 Júl 2015 - 12:42:14    Efni innleggs: Voigtlander Bessa II, klassísk þýsk medium format vél Svara með tilvísun

Er nýgræðingur á þessum góða vef.
Mér áskotnaðist nýlega einstaklega fallega og vel meðfarna myndavél sem afi minn heitinn átti. Þetta er Voigtlander Bessa II, frá þeim tíma sem Voigtlander var þýskt fyrirtæki og framleiddi gæða vélar og linsur. Þessi vél er "folding" medium format vél og er óvenju létt og meðfærileg. Hún er með Color Helial linsu og tekur 6X9 format myndir. Þessi linsa er fremur fágæt á þessum vélum. Hér má sjá myndir af vélinni:
P1030895<script async src="//embedr.flickr.com/assets/client-code.js" charset="utf-8"></script>
P1030899<script async src="//embedr.flickr.com/assets/client-code.js" charset="utf-8"></script>


Ég hef verið að fikra mig áfram að taka myndir á vélina. Hún virðist vera í góðu lagi. Hér eru örfáar myndir úr þessari rúmlega 60 ára gömlu myndavél:

Í Hólavallagarði:
Voigtlander Bessa II, Color Helial<script async src="//embedr.flickr.com/assets/client-code.js" charset="utf-8"></script>
Voigtlander Bessa II, Color Helial<script async src="//embedr.flickr.com/assets/client-code.js" charset="utf-8"></script>


Sumardagur í Reykjavík:
Juli-2015_0002<script async src="//embedr.flickr.com/assets/client-code.js" charset="utf-8"></script>
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 23 Júl 2015 - 16:01:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn & Falleg vél!

Ég á 35mm folding Voightlander, furðu skarpar myndir úr henni (þegar maður neglir fókusinn)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 23 Júl 2015 - 16:20:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir.

ertu með handmælir eða bara sunny regluna.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
magnuskm


Skráður þann: 22 Júl 2015
Innlegg: 9

Voigtländer Bessa
InnleggInnlegg: 23 Júl 2015 - 16:24:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ekki enn kominn með alvöru ljósmæli en nota "Light Meter" app í iPhone-inum mínum. Virðist virka ágætega undir flestum kringumstæðum, amk betur en sunny-16!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 23 Júl 2015 - 16:34:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

[quote="magnuskm"]Ekki enn kominn með alvöru ljósmæli en nota "Light Meter" app í iPhone-inum mínum. Virðist virka ágætega undir flestum kringumstæðum, amk betur en sunny-16![/quote


alt er komið í símana. Shocked

það er ca 1/2 tíma heilabrot og útreiknigar þegar ég var að leika með
svona vélar. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomkenmag


Skráður þann: 15 Jan 2015
Innlegg: 18


InnleggInnlegg: 24 Júl 2015 - 15:20:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá hvað hún er í góðu ástandi og myndirnir ekki í verra lagi!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Villi Kristjáns


Skráður þann: 09 Okt 2005
Innlegg: 722
Staðsetning: Hveragerði
Nikon D3200
InnleggInnlegg: 24 Júl 2015 - 16:28:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég öfunda þig stórlega.
_________________
Bloggið mitt og ljósmyndirnar mínar eru á;
http://www.flickr.com/photos/villi_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
paxnobiscum


Skráður þann: 17 Sep 2007
Innlegg: 313

Of margar vannýttar græjur
InnleggInnlegg: 25 Júl 2015 - 19:29:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er öldungis frábært! Samgleðst þér, ekki síst vegna arfgengs ljósmyndagens, en einnig vegna þessa dýrgrips sem þú ert með í höndunum.
_________________
Allar mínar myndir eru augnabliksmyndir - og augnablikið er 1/15 úr sekúndu eða minna.
http://www.flickr.com/photos/26724159@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Axelo05


Skráður þann: 03 Jún 2011
Innlegg: 93
Staðsetning: Reykjavik
Nikon D700
InnleggInnlegg: 29 Júl 2015 - 0:34:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ótrúlega sexy græja og fínar myndir hjá þér
_________________
Gott mál
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group