Sjá spjallþráð - besta flass fyrir FUJI X kerfið? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
besta flass fyrir FUJI X kerfið?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
byMarres


Skráður þann: 25 Maí 2012
Innlegg: 139


InnleggInnlegg: 16 Júl 2015 - 15:34:48    Efni innleggs: besta flass fyrir FUJI X kerfið? Svara með tilvísun

Sælir ljósmyndarar,

þið sem eruð reyndari Fujistas getið kannski svarað mér hvaða flash er best að nota með Fujifilm X kerfið?
Sem dæmi að nota í að ljósmynda brúðkaup, skírn, fermingar og svoleiðis verkefni....

kv


Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 16 Júl 2015 - 21:39:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nissin i40.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 18 Júl 2015 - 17:49:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er ekki búinn að fá mér Nissin i40 en það virðist besti kosturinn eins og er.

Einhvernsstaðar las ég að Fuji og þýski flass framleiðandinn Metz væru saman að þróa flass kerfi sem ætti að geta keppt við Canon og Nikon en svo urðu Metz gjaldþrota og ég hef ekkert heyrt um neitt í gangi í svoldinn tíma. ...vonum bara hið besta.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
byMarres


Skráður þann: 25 Maí 2012
Innlegg: 139


InnleggInnlegg: 18 Júl 2015 - 20:06:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Nissin i40.


takk fyrir þetta keg!
Verðið á Ebay er í kringum $200 nýtt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
byMarres


Skráður þann: 25 Maí 2012
Innlegg: 139


InnleggInnlegg: 18 Júl 2015 - 20:07:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Ég er ekki búinn að fá mér Nissin i40 en það virðist besti kosturinn eins og er.

Einhvernsstaðar las ég að Fuji og þýski flass framleiðandinn Metz væru saman að þróa flass kerfi sem ætti að geta keppt við Canon og Nikon en svo urðu Metz gjaldþrota og ég hef ekkert heyrt um neitt í gangi í svoldinn tíma. ...vonum bara hið besta.


Sæll Hauxon,

en hvaða flass notast þú við núna með Fuji vélina þína?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 20 Júl 2015 - 19:11:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota sólina ...og Bowen stúdíóljós sem èg treggera með litla flassinu sem fylgir með.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 20 Júl 2015 - 21:08:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég nota bara canon flöss off camera og triggera. TTL skiptir mig engu þannig séð. Er núna með cactus triggera til að fíra af Canon 580 og 580II. Virkar fínt.
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
byMarres


Skráður þann: 25 Maí 2012
Innlegg: 139


InnleggInnlegg: 23 Júl 2015 - 22:30:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Ég nota sólina ...og Bowen stúdíóljós sem èg treggera með litla flassinu sem fylgir með.


takk fyrir þetta!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
byMarres


Skráður þann: 25 Maí 2012
Innlegg: 139


InnleggInnlegg: 23 Júl 2015 - 22:31:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spuncken skrifaði:
Ég nota bara canon flöss off camera og triggera. TTL skiptir mig engu þannig séð. Er núna með cactus triggera til að fíra af Canon 580 og 580II. Virkar fínt.


takk fyrir svarið Spuncken Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group