Sjá spjallþráð - Lightroom Kvatt - tillögur að öðrum myndvinnsluforritum? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom Kvatt - tillögur að öðrum myndvinnsluforritum?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
canonF1


Skráður þann: 03 Apr 2009
Innlegg: 54


InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 10:23:57    Efni innleggs: Lightroom Kvatt - tillögur að öðrum myndvinnsluforritum? Svara með tilvísun

Jæja, nú er kominn tími til að kveðja Lightroom frá þessu leiðinda fyrritæki Adobe.

Ég hef notað Lightroom undanfarin ár og uppfærði í LR 4 fyrir einhverju síðan og ætlaði bara að láta það duga. Það er ekki eins og þetta taki miklum breytingum ár frá ári. Vinn heldur ekki myndir mikið í tölvunni, enda er ég ljósmyndari, ekki grafískur hönnuður.

Ég var að fá mér nýja Sony vél um daginn og komst þá að því að LR styður ekki við AWR skrár úr Sony vélum, nema ég uppfæri hugbúnaðinn. Virðist ekki vera hægt að fá uppfærslu fyrir mína útgáfu af LR og gerð krafa um að uppfæra í árskrift á Adobe Creative Cloud, sem ég nenni ekki að gera.

Þannig að, eru menn með einhverjar tillögur að hugbúnaði til myndvinnslu sem er rétt að skoða?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 10:31:40    Efni innleggs: Re: Lightroom Kvatt - tillögur að öðrum myndvinnsluforritum? Svara með tilvísun

Capture One.

canonF1 skrifaði:
Jæja, nú er kominn tími til að kveðja Lightroom frá þessu leiðinda fyrritæki Adobe.

Ég hef notað Lightroom undanfarin ár og uppfærði í LR 4 fyrir einhverju síðan og ætlaði bara að láta það duga. Það er ekki eins og þetta taki miklum breytingum ár frá ári. Vinn heldur ekki myndir mikið í tölvunni, enda er ég ljósmyndari, ekki grafískur hönnuður.

Ég var að fá mér nýja Sony vél um daginn og komst þá að því að LR styður ekki við AWR skrár úr Sony vélum, nema ég uppfæri hugbúnaðinn. Virðist ekki vera hægt að fá uppfærslu fyrir mína útgáfu af LR og gerð krafa um að uppfæra í árskrift á Adobe Creative Cloud, sem ég nenni ekki að gera.

Þannig að, eru menn með einhverjar tillögur að hugbúnaði til myndvinnslu sem er rétt að skoða?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gusas


Skráður þann: 04 Okt 2008
Innlegg: 84
Staðsetning: Hafnarfjörður

InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 10:53:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég þekki engan grafískan hönnuð sem notar Lightroom enda ekki gert fyrir grafíska hönnun. Lightroom er skrifað fyrir ljósmyndara.
_________________
Guðmundur Ásmundsson
www.flickr.com/dagur_i_senn/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonatan


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 434
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1Ds Mark III
InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 11:23:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli eindregið Dx0, er mjög ánægður með verkferilinn í því. Filmpakkinn er nauðsynleg viðbót en Viewpoint pakkinn ekki alveg jafn mikið möst.

Þegar ég keypti það um jólin var ég að hætta með CC áskrift að Photoshop og að leita að einhverju einföldu en öflugu og prófaði Lightroom, Elements, Capture One og DxO og finnst DxO bera af þegar Filmpakkinn fylgir með. Mjög einföld og skemmtileg svarthvít vinnsla og svoleiðis. Eini gallinn er að það er eiginlega ekkert hægt að eiga við ákveðin svæði á myndinni, vinnslan er alltaf fyrir alla myndina í einu (hef allavega ekki dottið um layer fúnksjón þó hún sé kannski einhversstaðar þarna)
_________________
http://www.flickr.com/photos/jonatan_atli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 11:27:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mæli með Capture one.

Tekur eina kvöldstund að skoða videoin frá þeim og læra inná þetta, setur forritið upp eins og þú villt hafa það og þá eru þér allir vegir færir.
Camera profiles hjá þeim eru yfirburða góðir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
IngolfurB


Skráður þann: 09 Feb 2008
Innlegg: 341
Staðsetning: Álftanes
Canon 10D
InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 14:07:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En hvað með að nota DNG breytinn frá adobe, þá gætir þú notað Lightroom áfram allavega.
https://www.adobe.com/support/downloads/product.jsp?product=106&platform=Windows
_________________
Ingólfur B.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 16:58:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úff, Lightroom á að einfalda lífið, ekki flækja, annars held ég að þetta leyfismódel hjá Adobe eigi eftir að koma í bakið á því.

IngolfurB skrifaði:
En hvað með að nota DNG breytinn frá adobe, þá gætir þú notað Lightroom áfram allavega.
https://www.adobe.com/support/downloads/product.jsp?product=106&platform=Windows

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
T0N


Skráður þann: 13 Des 2004
Innlegg: 110

Sony SLT A99
InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 18:52:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

https://www.phaseone.com/en/Downloads/Materials/Download-CO-for-Sony.aspx?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Alli69


Skráður þann: 29 Mar 2005
Innlegg: 910
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 19:02:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þarf eitthvað þetta cloud dæmi? Er ekki hægt að kaupa bara upgrade úr 4 í 6?

http://www.canonpricewatch.com/blog/2015/04/adobe-lightroom-6-how-to-upgrade-from-lr4lr5-for-only-79/

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group