Sjá spjallþráð - Kaup á DSLR vél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Kaup á DSLR vél
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 15 Júl 2015 - 1:40:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mögulega tékka á dxomarks og dpreview líka.

ÞS skrifaði:
bjartmar skrifaði:
Bettinsoli skrifaði:
af hverju helst nýtt? Af hverju ekki notað sem hefur farið í söluskoðun og talin í fullkomnu lagi?

Myndavélabody koma og fara þegar folk með græjufíkn (m.a. ég) bara verður að fá sér nýjasta nýtt Wink (sést nú til dæmis á því að nú hellast inn 5dm3 því þær eru orðnar svo lélegar, bara af því að það kom nýrri uppfærsla með hærri mp tölu Wink ).


Ég einhvernveginn á erfitt með að kaupa svona búnað notaðan.

Hvort myndið þið frekar mæla með:

1. Canon EOS 700D (156.801 kr. - Nýherji)
+ EF-S 18-55mm STM
+ EF 50mm f1.8 STM

2. Nikon D3300  (155.800 kr. - Beco / Fotoval)
+ AF-S 18-55mm VR II
+ AF-S NIKKOR 50mm f1.8G


Ef ég væri þú í þessari stöðu þá myndi ég fara í leiðangur. Fara í Beco og fá að prófa bæði Canon vélina og Nikon vélina. Taka svo þá sem þú fílar betur að halda á og fikta í.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 27 Júl 2015 - 1:18:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er að selja

Canon EOS 700D
+ EF-S 18-55mm STM

Rúmlega eins árs, hálft ár eftir af ábyrgð. Vel með farin lítið notuð. Getur sent einkapóst ef þú ákveður að velja hana & ert opinn fyrir að kaupa notað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group