Sjá spjallþráð - Kaup á DSLR vél :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Kaup á DSLR vél
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 13 Júl 2015 - 18:53:07    Efni innleggs: Kaup á DSLR vél Svara með tilvísun

Góðan daginn.

Mig er farið að langa til að fá mér aftur DSLR myndavél þar sem mig langar til að geta tekið betri myndir af litla krílinu sem er á leiðinni.

Á nú þegar Panasonic Lumix LX5 sem er nú bara ansi góð miðað við P&S en er að spá í að selja hana ef ég ákveð að kaupa DSLR.

Fjárhagurinn er ekkert gríðarlegur svo mig vantar eitthvað Bang For The Buck dæmi. Ég þarf kannski ekki nýjustu týpu af vél eða L linsur en mig langar helst í ónotað.

Ég er opinn fyrir því að skoða bæði Canon og Nikon.
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 13 Júl 2015 - 20:15:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Af hverju hlunk með spegli?

þú ert ekki með neinn fortíðarvanda.

skoðaðu frekar m43 (panasonic og olympus), sony alpha, canon eos m, fujifilm x línuna.

Getur fengið vél frá 59 þús í m43 t.d.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 13 Júl 2015 - 21:05:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bang for buck ef mirrorless: a6000 engin spurning 600$ í USA, 11fps t.d.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 13 Júl 2015 - 21:11:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

M43 er þrusuflott kerfi, en ég saknaði samt alltaf fókus dýptarinnar á fullum ramma. Þess vegna á ég bara bæði. M43 er crop 2x.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 13 Júl 2015 - 22:19:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Get því miður ekki ráðlagt þér, á bara allt of dýra slr vél. Ég get hins vegar ráðlagt þeim sem ráðleggja þér að lesa spurninguna áður en þeir svara.
_________________
http://www.bjartoggott.is/

https://www.flickr.com/photos/joipetur/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 13 Júl 2015 - 22:34:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það hefur gengið fínt að taka mynd af litlu minni með lumix g3.

Þar að auki tel ég mig hafa bent á Canon vél:

Canon EOS M3.

joiph skrifaði:
Get því miður ekki ráðlagt þér, á bara allt of dýra slr vél. Ég get hins vegar ráðlagt þeim sem ráðleggja þér að lesa spurninguna áður en þeir svara.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 1:23:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað erum við að tala um mikið budget? 100þ? Meira? Minna?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 8:51:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir svörin.

Ég vil helst ekkert fara mikið yfir 120.000 kr.

Það sem ég hef verið að skoða núna sjálfur er:
Canon Rebel T5i ( EOS 700D )
- EF-S 18-55mm f/3.5-5.6 IS STM
- EF 50mm f1.8 (STM vs. II)

Þessi pakki er þó kominn í 150.000 kominn heim frá bhphoto.

Nú þekki ég Nikon vörur ekki neitt. En mér finnst eins og ég hafi heyrt að "sambærilegar" vörur frá þeim séu ódýrari svo mig langar að skoða sanbærilegan pakka frá þeim. Hvaða myndavélalína frá Nikon er sambærileg XXXD frá Canon?
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 9:46:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þokkalegasta vél, skrítið að skoða hana framyfir 760D, autofocus í vídeó er gagnslaust reyndar og það er slatti af þessum vélum til sölu á söluvefjunum.

http://www.netverslun.is/verslun/product/Myndavél-Canon-EOS-700D-18-55-STM-kit,18596,590.aspx

129 þús í netverslun.is, ertu viss um að vésenið við innflutning sé þess virði?

http://www.netverslun.is/verslun/product/Linsa-Canon-EF-50mm-f18-STM,22834,869.aspx

linsan kostar tæp 27 þús, þetta gerir samtals 156 þús, ekki mikið að fá tryggan skilarétt og tveggja ára ábyrgð á 6 þús.

bjartmar skrifaði:
Takk fyrir svörin.

Ég vil helst ekkert fara mikið yfir 120.000 kr.

Það sem ég hef verið að skoða núna sjálfur er:
Canon Rebel T5i ( EOS 700D )
- EF-S 18-55mm f/3.5-5.6 IS STM
- EF 50mm f1.8 (STM vs. II)

Þessi pakki er þó kominn í 150.000 kominn heim frá bhphoto.

Nú þekki ég Nikon vörur ekki neitt. En mér finnst eins og ég hafi heyrt að "sambærilegar" vörur frá þeim séu ódýrari svo mig langar að skoða sanbærilegan pakka frá þeim. Hvaða myndavélalína frá Nikon er sambærileg XXXD frá Canon?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 10:05:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
þokkalegasta vél, skrítið að skoða hana framyfir 760D, autofocus í vídeó er gagnslaust reyndar og það er slatti af þessum vélum til sölu á söluvefjunum.

http://www.netverslun.is/verslun/product/Myndavél-Canon-EOS-700D-18-55-STM-kit,18596,590.aspx

129 þús í netverslun.is, ertu viss um að vésenið við innflutning sé þess virði?

http://www.netverslun.is/verslun/product/Linsa-Canon-EF-50mm-f18-STM,22834,869.aspx

linsan kostar tæp 27 þús, þetta gerir samtals 156 þús, ekki mikið að fá tryggan skilarétt og tveggja ára ábyrgð á 6 þús.


Ég hafði ekki séð að þessi vél væri á afslætti hjá þeim. Ég myndi trúlega taka af netverslun.is - Ég yfirleitt byrja á því að skoða vörur á bhphoto.

En ég myndi að sjálfsögðu vilja 760D framyfir 700D en ég er ekki viss um að eiga 50k fyrir mismuninum.
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 10:18:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú ert að spá í Nikon undir 120 þús að þá myndi ég horfa í Nikon D3300, kostar 109.900.- hér heima. Ótrúlega flott vél fyrir peninginn, mokum þessari vél út í Beco.

http://www.nikon.is/is_IS/product/digital-cameras/slr/consumer/d3300
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 11:31:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

af hverju helst nýtt? Af hverju ekki notað sem hefur farið í söluskoðun og talin í fullkomnu lagi?

Myndavélabody koma og fara þegar folk með græjufíkn (m.a. ég) bara verður að fá sér nýjasta nýtt Wink (sést nú til dæmis á því að nú hellast inn 5dm3 því þær eru orðnar svo lélegar, bara af því að það kom nýrri uppfærsla með hærri mp tölu Wink ).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjartmar


Skráður þann: 07 Nóv 2006
Innlegg: 333

Panasonic Lumix LX5
InnleggInnlegg: 14 Júl 2015 - 22:49:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
af hverju helst nýtt? Af hverju ekki notað sem hefur farið í söluskoðun og talin í fullkomnu lagi?

Myndavélabody koma og fara þegar folk með græjufíkn (m.a. ég) bara verður að fá sér nýjasta nýtt Wink (sést nú til dæmis á því að nú hellast inn 5dm3 því þær eru orðnar svo lélegar, bara af því að það kom nýrri uppfærsla með hærri mp tölu Wink ).


Ég einhvernveginn á erfitt með að kaupa svona búnað notaðan.

Hvort myndið þið frekar mæla með:

1. Canon EOS 700D (156.801 kr. - Nýherji)
+ EF-S 18-55mm STM
+ EF 50mm f1.8 STM

2. Nikon D3300  (155.800 kr. - Beco / Fotoval)
+ AF-S 18-55mm VR II
+ AF-S NIKKOR 50mm f1.8G
_________________
Nikon D5500: 35mm f/1.8G | 50mm f/1.8G | 85mm f/1.8G | SB-910
Panasonic Lumix LX5
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 15 Júl 2015 - 0:03:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sony a6000 með 16-50

http://www.netverslun.is/verslun/product/Myndavél-Sony-A6000-16-50mm-KIT,20779,592.aspx

sony sal 50 mm
http://www.netverslun.is/verslun/product/Linsa-Sony-A-Mount-DT-50mm-f18,17343,1080.aspx

örlítið meira en í sannleika miklu meiri vél og minni og nettari.

bjartmar skrifaði:
Bettinsoli skrifaði:
af hverju helst nýtt? Af hverju ekki notað sem hefur farið í söluskoðun og talin í fullkomnu lagi?

Myndavélabody koma og fara þegar folk með græjufíkn (m.a. ég) bara verður að fá sér nýjasta nýtt Wink (sést nú til dæmis á því að nú hellast inn 5dm3 því þær eru orðnar svo lélegar, bara af því að það kom nýrri uppfærsla með hærri mp tölu Wink ).


Ég einhvernveginn á erfitt með að kaupa svona búnað notaðan.

Hvort myndið þið frekar mæla með:

1. Canon EOS 700D (156.801 kr. - Nýherji)
+ EF-S 18-55mm STM
+ EF 50mm f1.8 STM

2. Nikon D3300  (155.800 kr. - Beco / Fotoval)
+ AF-S 18-55mm VR II
+ AF-S NIKKOR 50mm f1.8G

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 15 Júl 2015 - 0:54:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bjartmar skrifaði:
Bettinsoli skrifaði:
af hverju helst nýtt? Af hverju ekki notað sem hefur farið í söluskoðun og talin í fullkomnu lagi?

Myndavélabody koma og fara þegar folk með græjufíkn (m.a. ég) bara verður að fá sér nýjasta nýtt Wink (sést nú til dæmis á því að nú hellast inn 5dm3 því þær eru orðnar svo lélegar, bara af því að það kom nýrri uppfærsla með hærri mp tölu Wink ).


Ég einhvernveginn á erfitt með að kaupa svona búnað notaðan.

Hvort myndið þið frekar mæla með:

1. Canon EOS 700D (156.801 kr. - Nýherji)
+ EF-S 18-55mm STM
+ EF 50mm f1.8 STM

2. Nikon D3300  (155.800 kr. - Beco / Fotoval)
+ AF-S 18-55mm VR II
+ AF-S NIKKOR 50mm f1.8G


Ef ég væri þú í þessari stöðu þá myndi ég fara í leiðangur. Fara í Beco og fá að prófa bæði Canon vélina og Nikon vélina. Taka svo þá sem þú fílar betur að halda á og fikta í.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group