Sjá spjallþráð - Fuji notendur - Hvaða forrit við myndvinnslu? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fuji notendur - Hvaða forrit við myndvinnslu?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kristinnf


Skráður þann: 28 Mar 2007
Innlegg: 585
Staðsetning: Reykjavík
Ýmsar
InnleggInnlegg: 01 Júl 2015 - 0:25:29    Efni innleggs: Fuji notendur - Hvaða forrit við myndvinnslu? Svara með tilvísun

Halló,

Eftir að hafa lesið um Lightroom vandræðagang og Fujifilm X kerfið er ég forvitinn að vita hvaða forrit Fuji notendur nota við myndvinnslu.

Er Lightroom að gera sig?

Mbk.
Kristinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 01 Júl 2015 - 0:40:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lightroom CC 2015/6.1 virkar alveg þokkalega að mínu viti.

Ég sé a.m.k. ekkert að skerpunni, en ég sé líka sýnilegan mun á útkomunni frá LR6.1 og LR5.7.

Svo má ekki gleyma að X Trans skrár þola miklu meiri skerpingu en bayer.

Capture One virkar aðeins betur en hreint skelfilegt notendaviðmót haftrar manni frá að nota það, munurinn er líka næstum því ósýnilegur nema með stækkunargleri.

Lightroom supportar líka Classic Chrome og Velvia beint úr kassanum.

Það þarf að finna ICC prófæla fyrir C1 á netinu og það er of mikið vésen.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 01 Júl 2015 - 23:02:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.fujivsfuji.com/best-xtrans-raw-converter/
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
kristinnf


Skráður þann: 28 Mar 2007
Innlegg: 585
Staðsetning: Reykjavík
Ýmsar
InnleggInnlegg: 06 Júl 2015 - 0:25:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já - Lightroom er ekki að fá glæsilega dóma hjá þeim. Eru einhverjir aðrir hér að nota Lightroom fyrir X Trans skrár?

Verst að Iridient er bara fyrir IOS - það lúkkar vel.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 07 Júl 2015 - 0:28:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er mokkuð gömul grein og það er marg búið að uppfæra RAW converterinn í Lightroom síðan. Í Lightroom 6 /CC varð síðan stór breyting til batnaðar bæði hvað varðar lit og detaila.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 13 Júl 2015 - 16:35:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

whatever Twisted Evil

http://www.fujivsfuji.com/lightroom-5pt7-vs-6pt1-for-x-trans/

Tilvitnun:
Iridient Developer will get you at least as much detail, cleaner edges, zero false detail, and smooth gradients.


Tilvitnun:
Capture One 8 is another good alternative. It can deliver images that are much cleaner than what Lightroom offers, and about the same level of detail.

_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group