Sjá spjallþráð - Góð Canon gleiðlinsa :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Góð Canon gleiðlinsa

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
drengur1


Skráður þann: 18 Maí 2007
Innlegg: 116


InnleggInnlegg: 17 Jún 2015 - 23:42:43    Efni innleggs: Góð Canon gleiðlinsa Svara með tilvísun

Ég nota Nikon en langar að gefa góðum félaga, sem notar Canon góða gleiðlinsu. Getið þið mælt með 'prime' linsu 28 mm eða gleiðari fyrir 'full frame´ vél?

Síðast breytt af drengur1 þann 18 Jún 2015 - 1:04:02, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Jún 2015 - 0:59:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tokina 11-16 f.2.8
Mæli með henni
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 18 Jún 2015 - 11:17:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigma 24 mm f1.4 er brilliant.
Canon 16-35 mjög skemmtileg og náttúrulega Canon 17-40.


TOKINA 11-16 er ekki fyrir full frame.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 18 Jún 2015 - 11:38:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sá ekki "full frame" setninguna Smile

Þá hentar tokina ekki Smile

Canon 17-40 er ódýrust af þessum víðlinsum fyrir full frame en þar sem þú ert að
Óska eftir prime linsu(fasta) þá er sigma 24 frábær kostur
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Binninn


Skráður þann: 22 Sep 2006
Innlegg: 358

....
InnleggInnlegg: 18 Jún 2015 - 13:18:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er með þessa til sölu...

Rokinon 14mm f/2.8

Gengur á Full frame.

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=90280&highlight=
_________________
Flickr

| | | | |
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
drengur1


Skráður þann: 18 Maí 2007
Innlegg: 116


InnleggInnlegg: 18 Jún 2015 - 14:51:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þessar ábendingar. Hefur einhver reynslu af Canon EF 20 mm 2.8?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 18 Jún 2015 - 16:29:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Átti hana í mörg ár, fín á crop, margir betri kostir á FF.

drengur1 skrifaði:
Takk fyrir þessar ábendingar. Hefur einhver reynslu af Canon EF 20 mm 2.8?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonatan


Skráður þann: 26 Mar 2005
Innlegg: 434
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 1Ds Mark III
InnleggInnlegg: 23 Jún 2015 - 11:32:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er hef átt 35mm og 50mm Sigma linsurnar úr nýju ART línunni og get staðfest að þær eru frábærar, ekki bara miðað við hvað þær kosta og er því yfirmáta spenntur fyrir 24mm 1.4 ART linsunni sjálfur.

Á hinsvegar líka 17-40 sem er orðin uppáhalds walkaround linsan mín þrátt fyrir að vera mikill prime perru þar sem hún feyki nógu skörp og vegur ekki nokkurn skapaðan hlut miðað við stóru björtu prime glerin.
_________________
http://www.flickr.com/photos/jonatan_atli
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 23 Jún 2015 - 18:03:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

16-35 f/4 IS er mun betri en 17-40L
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group