Sjá spjallþráð - Svolítið sérkennilegt - tilviljun / ásetningur. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Svolítið sérkennilegt - tilviljun / ásetningur.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 12 Jún 2015 - 20:11:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tölvuöryggi 101.

Odie skrifaði:
selli skrifaði:
Ég var að kýkja inn og skoða úrslitin í þessari keppni og fannst þetta mjög skrýtið, fór að skoða þá einkunargjöf sem að ég hafði átt að gefa en hún var aldrei undir 5 fyrir mynd. Því miður hefur einhver farið inn á minn reikning og breytt þeim einkunum sem að ég gaf og vil ég biðja þáttakendur innilegrar afsökunar á þessu.

Ég er með LMK í nokkrum tölvum þar með talið í vinnunni og er minn aðgangur ávallt opinn og hefur einhverjum fundist það sniðugur leikur að breyta mínum einkunargjöfum.

Ég vil að nýju biðja þáttakendur innilegrar afsökunar og vona að þetta hafi ekki haft nein áhrif á úrslit.


Það er nú leiðinlegt að heyra svona sögur. En það eru náttúrulega alltaf einhverjir sem halda að þeir séu eitthvað fyndnir.

En takk fyrir að segja frá þessu og þetta segir öllum að passa aðgang sinn og muna að læsa tölvunni á eftir sér !!!

P.s Og breyta lykilorðinu

Very Happy

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
selli


Skráður þann: 27 Mar 2006
Innlegg: 152
Staðsetning: Keflavík

InnleggInnlegg: 12 Jún 2015 - 21:11:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit það ósköp vel að það er hægt að vera vitur eftirá en þegar að þú skráir þig inn hér og hakar við" halda mér innskráðum" þá er eftirleikurinn auðveldur ef að þú villt vera fyndinn.

Snýst ekki um lykilorð eða tölvuöryggi 101, snýst um að treysta sem að greinlega er ekki hægt að ganga að hreinu í dag.

Vil enn og aftur biðja afsökunar á þessu og mun að sjálfsögðu sjá til þess að þetta vonandi komi ekki til aftur.

MBK
Gunnlaugur Hólm
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group