Sjá spjallþráð - Löglegt? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Löglegt?
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Biggi


Skráður þann: 26 Apr 2005
Innlegg: 85

Canon 6D
InnleggInnlegg: 02 Jún 2015 - 11:10:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er náttúrulega ekkert sérstaklega vel orðað hjá þeim.
Enski textinn er aðeins skárri, og útskýrir aðeins betur hvað þeir eiga við, þó hann gæti alveg verið betri.
http://jokulsarlon.com/6675/index.html

Almannaréttur á við um umferð almennings um lands. Hinum venjulega ferðamanni er frjálst að fara ferða sinna eins og hann vill og mynda það sem honum dettur í hug, svo lengi sem að hann fylgi öðrum lögum sem eiga við (friðlýsingar, lög um þjóðgarða osfrv.).
Það er svo allt annað að setja upp heilt kvikmynda- eða auglýsingasett á eignarlandi. Landeigandi er í fullum rétti til að skilyrða slíkt.
_________________
Almost everything is worth a shot...

http://www.birgirs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 02 Jún 2015 - 11:12:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Textinn á ensku er skýrari:

Landeigendur skrifaði:

The Jökulsárlon Glacier Lagoon Natural Studio has been the filming site for many scenes of famous movies, episodes and commercial film.

All commercial projects are subject to a license to be purchased beforehand.

A unique pearl of nature, Jokulsarlon, also know as Glacier Lagoon, is situated in southeast coast of Iceland.

Jokulsarlon has been known over the years for its spectacular arctic view. It has been extremely popular as a site for professional film-making and photography.

If you are in the professional film-making or photography, the motion picture, TV commercials or magazines images and are considering a unique panoramic view, please feel free to contact the Jokulsarlon Landowners Association to apply for the required license and secure your date's schedule in good advance.

At Jokulsarlon nature studios, some of the most fantastic film shots have been made. Among the most famous ones are the movies, James Bond 007 Die another Day and A View to a Kill, and Tomb Raider.


Landeigendur skrifaði:

Myndatökuleyfi við Jökulsárlón eru háð leyfi landeigenda og greiðslu gjalds.
Þetta á við myndatöku verkefni tengd verkefnum og eða í atvinnuskyni.
Hinum almenna ferðamanni er sjálfsögðu frjálst að mynda við Jökulsárlón að vild, enda notist þær myndir ekki í verkefni eða atvinnutengda starfsemi.

Hafið samband við fulltrúa landeigenda til að sækja um leyfi til myndatöku við Jökulsárlón.

oskar skrifaði:
En bannið, sem er sett fram á heimasíðunni talar ekkert um trukk og eitthvað tökulið, heldur að myndataka sé bönnuð í heild sinni, ef maður ætlar sér að græða krónu á henni.

Ég get ekki séð að það standist lög, því mér er heimilt að fara þarna um, hvort sem þarna er einkaland eða ekki.

Eftir stendur að þeir eru ekki í nokkrum rétt að setja svona vitleysu fram á síðunni sinni, eftir því sem ég fæ best skilið.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Jún 2015 - 11:53:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok, þetta er farið að meika meira sens...

Og auðvitað þarf að hafa hemil á stórum production verkefnum, vantaði bara betri textaskýringu á okkar ylhýra.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Biggi


Skráður þann: 26 Apr 2005
Innlegg: 85

Canon 6D
InnleggInnlegg: 02 Jún 2015 - 12:14:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er ótrúlega mikið af gömlum leikmyndum og rusli á víð og dreif eftir gömul kvikmyndaverkefni.
Þetta hefur þó batnað gríðarlega mikið síðustu ár og þau innlendu fyrirtæki sem starfa í þessum geira eru mjög meðvituð um náttúruna.

Ef ég gæti svo bara sagt það sama um mörg erlend fyrirtæki sem koma hingað á eigin vegum og halda að allt megi :/
_________________
Almost everything is worth a shot...

http://www.birgirs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ux2


Skráður þann: 20 Jan 2011
Innlegg: 190
Staðsetning: Akranes
5D mark III
InnleggInnlegg: 02 Jún 2015 - 15:57:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef ég man rétt þá stendur á skiltinu við Kerið fræga að "Allar myndatökur í atvinnuskyni, séu bannaðar"
Á þetta sem sagt að skiljast á þann veg að ef ég á mynd af Kerinu sem einhver vill kaupa þá þurfi ég að fá leyfi hjá landeiganda eða borga honum fyrir þetta, nú ef ég hef greitt "aðgangseyri" inn á kerið (sem ég hef BTW aldrei gert og kem ekki til með að gera) er ég þá búinn að borga fyrir það að taka þarna mynd og má þar af leiðandi selja hana??

Þetta er komið út í algert rugl.
_________________
http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ux2


Skráður þann: 20 Jan 2011
Innlegg: 190
Staðsetning: Akranes
5D mark III
InnleggInnlegg: 02 Jún 2015 - 15:57:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef ég man rétt þá stendur á skiltinu við Kerið fræga að "Allar myndatökur í atvinnuskyni, séu bannaðar"
Á þetta sem sagt að skiljast á þann veg að ef ég á mynd af Kerinu sem einhver vill kaupa þá þurfi ég að fá leyfi hjá landeiganda eða borga honum fyrir þetta, nú ef ég hef greitt "aðgangseyri" inn á kerið (sem ég hef BTW aldrei gert og kem ekki til með að gera) er ég þá búinn að borga fyrir það að taka þarna mynd og má þar af leiðandi selja hana??

Þetta er komið út í algert rugl.
_________________
http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Biggi


Skráður þann: 26 Apr 2005
Innlegg: 85

Canon 6D
InnleggInnlegg: 04 Jún 2015 - 9:42:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það getur enginn bannað þér að selja mynd sem þú tókst einhverstaðar úti í náttúrunni.
Ef þú vilt vita nákvæmlega hvað þeir eiga við, þá verðurðu væntanlega að hafa samband við þá.
Venjulega snýst þetta, enn og aftur, um stærri verkefni þar sem menn mæta með tökulið og búnað. Kerið er nú ekki það stórt að það þurfi stórt sett til að trufla upplifun annara.
_________________
Almost everything is worth a shot...

http://www.birgirs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 13 Jún 2015 - 22:39:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er einfalt. Ef þú tekur myndir á svæði sem einkaaðili á, áttu að fá leyfi til að nota í atvinnuskyni. Það er hægt að banna þér og kæra þig fyrir það, sama hvað fólki finnst um það, sama hvrot þú borgar aðgangseyri, sá aðgangseyri er til að skoða kerið, ekki til að eiga rétt á neinu utan það, alveg eins og með tónlist... Þegar þú kaupir hljómplötu út í búð áttu engan rétt á að dreifa tónlistinni, gegn greiðslu eður ei... Þú ert að kaupa rétt til að eiga eintak til persónulegra notkunar, ekki dreifingarsamning. Annars myndu fyrirtæki ekki þurfa að borga milljónir fyrir dreifingarsamning, þeir myndu bara kaupa eitt eintak og ættu þá rétt á að dreifa þessu um allar tryssur, ekki satt?

Afhverju þarf leyfi til að klifra upp fjall til dæmis líka? Er þetta ekki bara fjall sem öllum er frjálst að klífa ef þeir vilja?

Hér eru ýmisir staðir sem ekki má taka myndir af eða nota í atvinnuskyni, ættum að setja Kerið, Bláa Lónið og Jökulsárlón á þessum lista... Wink

http://www.diyphotography.net/10-famous-landmarks-youre-allowed-photograph-commercial-use/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Falcon1


Skráður þann: 10 Júl 2007
Innlegg: 1188

Nikon D800
InnleggInnlegg: 25 Jún 2015 - 23:42:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er algjört kjaftæði hjá DLD.

Já, þú gætir þurft leyfi ef þú ert með eitthvað production crew og tonn af tækjum en þér er annars algjörlega frjálst að taka landslagsmyndir og selja síðan án þess að nokkrum komi það við!

Bláa lónið er manngert fyrirbæri og út í hött að nefna það í sömu andrá og Jökulsárlón.

Að líkja þessu við að kaupa geisladiska er út í hött!
_________________
Kveðja,
Falcon1

http://www.flickr.com/photos/stefanhk/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 26 Jún 2015 - 23:49:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

..
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Jún 2015 - 13:28:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

rétturinn til að taka myndir yfirleitt er í hættu:

https://www.change.org/p/european-parliament-save-the-freedom-of-photography?recruiter=329351096&utm_source=share_petition&utm_medium=facebook&utm_campaign=autopublish&utm_term=mob-xs-share_petition-reason_msg
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group