Sjá spjallþráð - Löglegt? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Löglegt?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Míka


Skráður þann: 02 Apr 2012
Innlegg: 16

50D
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 13:35:34    Efni innleggs: Löglegt? Svara með tilvísun

http://jokulsarlon.com/index.html

Er það löglegt að maður þurfti í raunnini að borga til að nota mynd af Jökulsárlóni í auglýsingu?


Síðast breytt af Míka þann 01 Jún 2015 - 18:58:49, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 15:01:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er ekki viss en mér þykir það mjög langsótt.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 15:34:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er mjög áhugavert
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Míka


Skráður þann: 02 Apr 2012
Innlegg: 16

50D
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 15:41:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst það skritið út af því á vefsíðuni kemur ekki einu sinni fram hver stendur bakvið allt þetta. Bara netfang en ekkert annað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 16:59:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er eflaust bara scam vefsíða. Enda síðast þegar ég vissi er það ekki í þjóðgarði? HVernig getur einhver átt það þá?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 17:11:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru landeigendur á Jökulsárlóni. Það voru einhverjar deilur um uppbyggingu á svæðinu fyrr í ár, þannig að þeir voru í fréttum. Það kemur slatti af fréttum um þetta ef t.d. "Landeigendur Jökulsárlóni" er slegið inn í Google.

Sjá t.d.
http://www.ruv.is/frett/osattir-med-getuleysi-landeigenda

og

http://www.visir.is/landeigendur-fa-frest-til-satta-um-jokulsarlon/article/2014707289973
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Míka


Skráður þann: 02 Apr 2012
Innlegg: 16

50D
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 17:33:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, en þau eiga ekki lónið eða jökulinn til dæmis. Þannig getur enginn banna að taka myndir af nátturuperlum og nota þær í auglýsingu. Eða er það rangt hjá mér?

Síðast breytt af Míka þann 01 Jún 2015 - 22:59:53, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 22:47:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Míka skrifaði:
Já, en þau eiga ekki lónið eða jökulinn til dæmis. Þannig getur enginn banna að taka myndir af nátturuperlur og nota þær í auglýsingu. Eða er það rangt hjá mér?


Hvar ætlaru að standa þegar þú tekur myndina?
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Míka


Skráður þann: 02 Apr 2012
Innlegg: 16

50D
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 22:59:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ÞS skrifaði:
Hvar ætlaru að standa þegar þú tekur myndina?


Já er það þá spurningin? Ef maður stendur við austurbakkanum þá má maður ekki selja myndir en ef ég stend upp á brúna þá má ég selja þær? Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Biggi


Skráður þann: 26 Apr 2005
Innlegg: 85

Canon 6D
InnleggInnlegg: 01 Jún 2015 - 23:56:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er ekki bann á sölu á myndum.
Landeigendur eru að fara fram á að menn sæki um leyfi og greiði gjald fyrir að nota þeirra land undir myndatökur, og þar sem hætta er á jarðraski.
Landeigendur eru í fullu rétti til að rukka þá sem nota þeirra land í atvinnuskyni. Þetta tíðkast víðast hvar á landinu, enda eru menn víða hvar brenndir eftir umgang innlendra sem erlendra hópa og þessvegna leyfa ekki myndatökur án eftirlits.

Það gilda svo svipaðar reglur um myndatökur innan þjóðgarða og friðlýstra svæða.
_________________
Almost everything is worth a shot...

http://www.birgirs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Jún 2015 - 0:38:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefur reynt á svona reglur fyrir dómstólum eða er þetta sett fram útaf fælingarmættinum einum saman? Ég má fara um þetta land og samkvæmt lögum ekki hægt að banna mér það. Ég skemmi ekkert með því að taka mynd og fyrir vikið veit ég ekki á með hvaða lögum þeir ætla sér að banna mér það...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 02 Jún 2015 - 9:10:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki verið að meina að þeir sem mæta með heilan trukk af græjum þurfi að fá leyfi?

Ég efast um að Art Wolfe hafi borgað fyrir að taka mynd lóninu.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Biggi


Skráður þann: 26 Apr 2005
Innlegg: 85

Canon 6D
InnleggInnlegg: 02 Jún 2015 - 9:40:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg hittir naglann á höfuðið. Það er enginn að eltast við mann með eina myndavél og þrífót, enda litlar líkur á miklu raski og truflun af þeirra völdum.
Þetta á frekar við um þá sem mæta með heilt tökulið og bílfarmana af tækjum.

Það er erfitt að skilgreina þetta mjög nákvæmlega, en almennt er best að sækja um leyfi ef menn telja sig vera með það stóran hóp og mikið af tækjum að það geti valdið jarðraski og truflað dýralíf eða upplifun annara.
Það er betra að sækja um leyfi og fá að vita að maður þurfi ekki leyfi, en að sækja ekki um leyfi og lenda í einhverju veseni á tökustað.

Ég læt það alveg vera að sækja um leyfi ef allt ég get borið allt dótið, er ekki að nota rafstöðvar eða slíkt á viðkvæmum stöðum, og hópurinn er ekki stærri en svo að hann kemst fyrir í 1-2 fólksbílum.

Ég veit að þetta er frekar óskýrt allt, en oft verður bara að meta þetta í hvert skipti fyrir sig.
_________________
Almost everything is worth a shot...

http://www.birgirs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 02 Jún 2015 - 10:08:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sérstaklega þar sem landið er í einkaeigu og landeigandinn er í fullum rétti að hringja á lögguna ef honum líst svo á.

Fyrir utan að liðið sem mætir með heilan trukk vill líka fá frið til þess að sinna sínum málum.

Biggi skrifaði:
keg hittir naglann á höfuðið. Það er enginn að eltast við mann með eina myndavél og þrífót, enda litlar líkur á miklu raski og truflun af þeirra völdum.
Þetta á frekar við um þá sem mæta með heilt tökulið og bílfarmana af tækjum.

Það er erfitt að skilgreina þetta mjög nákvæmlega, en almennt er best að sækja um leyfi ef menn telja sig vera með það stóran hóp og mikið af tækjum að það geti valdið jarðraski og truflað dýralíf eða upplifun annara.
Það er betra að sækja um leyfi og fá að vita að maður þurfi ekki leyfi, en að sækja ekki um leyfi og lenda í einhverju veseni á tökustað.

Ég læt það alveg vera að sækja um leyfi ef allt ég get borið allt dótið, er ekki að nota rafstöðvar eða slíkt á viðkvæmum stöðum, og hópurinn er ekki stærri en svo að hann kemst fyrir í 1-2 fólksbílum.

Ég veit að þetta er frekar óskýrt allt, en oft verður bara að meta þetta í hvert skipti fyrir sig.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 02 Jún 2015 - 10:50:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En bannið, sem er sett fram á heimasíðunni talar ekkert um trukk og eitthvað tökulið, heldur að myndataka sé bönnuð í heild sinni, ef maður ætlar sér að græða krónu á henni.

Ég get ekki séð að það standist lög, því mér er heimilt að fara þarna um, hvort sem þarna er einkaland eða ekki.

Eftir stendur að þeir eru ekki í nokkrum rétt að setja svona vitleysu fram á síðunni sinni, eftir því sem ég fæ best skilið.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group