Sjá spjallþráð - Góð vél fyrir ljósmyndir og vídjó? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Góð vél fyrir ljósmyndir og vídjó?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Raudur


Skráður þann: 08 Ágú 2013
Innlegg: 1


InnleggInnlegg: 26 Maí 2015 - 22:04:06    Efni innleggs: Góð vél fyrir ljósmyndir og vídjó? Svara með tilvísun

Ég er að fara að taka upp ljósmyndaþráðinn að nýju eftir dálítið langt hlé og þarf að endurnýja búnaðinn minn (er s.s. með gamla góða Canon 20d).

Ég er að fara að nota vélina til að skjóta vídjó, einhverskonar listræn tónlistarvídjó til að vera nákvæm, en líka ljósmyndir af ýmsu tagi.

Ég var eiginlega búin að ákveða að finna mér notaða (eða jafnvel nýja) Canon 70d, en nú er ég að velta fyrir mér hvort ég eigi að skoða eitthvað annað en Canon, svo mig langaði að athuga hvort einhver hér gæti bent mér á eitthvað sniðugt? T.d. hvort ég gæti fengið svipuð gæði annarsstaðar, jafnvel á lægra verði?

Takk
Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Maí 2015 - 9:34:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Panasonic Lumix GH4.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Marino Thorlacius


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 1081
Staðsetning: RVK
Nikon
InnleggInnlegg: 27 Maí 2015 - 10:50:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er reyndar ekki með skiptanlegum linsum.... en Panasonic Lumix LX100 er rosalega góð myndavél og frábær 4K videovél.
_________________
www.marinothorlacius.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 27 Maí 2015 - 12:13:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo er Lumix G7 að koma.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 27 Maí 2015 - 20:52:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir video Sony A7s, bæði? Canon.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group