Sjá spjallþráð - Lightroom námskeið :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lightroom námskeið

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 17 Maí 2015 - 19:27:43    Efni innleggs: Lightroom námskeið Svara með tilvísun

Jæja eru einhverjir hérna sem geta stungið upp á lightroom námskeiðum? Er búinn að vera að mynda síðan 2007, byrjaði að vinna myndir fyrst um 2010 eða að minsta kosti reyna það, hefur EKKERT fleygt fram í myndvinnslu né fundið minn stíl. Stundum grísast maður á hlutina en oftast er ég skilinn eftir rífandi í hárið og skil ekki hvernig ég get fengið myndina til að looka eins og ég sé hana fyrir mér í hausnum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 17 Maí 2015 - 19:55:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ja, ég reyndar hef horft á videoin hjá Tony Northrup en þau eru held ég ekki tiltæk gratis, hann gaf út bók líka um LR 5 og nú er komin LR 6 frá honum. Myndi gjarnan samt fara á námskeið í Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 18 Maí 2015 - 0:02:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://ljosmyndari.is/2ja-daga-lightroom/10/itemid-132
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
valurs


Skráður þann: 23 Apr 2015
Innlegg: 4
Staðsetning: Akureyri
Canon 60D
InnleggInnlegg: 18 Maí 2015 - 11:45:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Klárlega best að fara á námskeið en það eru líka til ágæt myndbönd sem hjálpa manni við að átta sig á umhverfinu og helstu aðgerðum.

Til dæmis Julianne Kost http://www.jkost.com/lightroom.html og Anthony Morganti á YouTube https://www.youtube.com/playlist?list=PLllFqBuTM0WI0fC_PujkGoLMyXWXd3yF7 og hann er líka byrjaður að setja inn myndbönd um LR6.


Kveðja,
-VS
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Gúrúinn


Skráður þann: 02 Júl 2007
Innlegg: 280
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 70D
InnleggInnlegg: 19 Maí 2015 - 19:48:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jared Platt er algjör snillingur, hef lært heilmikið af honum, get mælt með t.d.
https://www.creativelive.com/courses/lightroom-101-lightroom-professor-jared-platt
_________________
Flickr
500px.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group