Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| skari
| 
Skráður þann: 24 Nóv 2006 Innlegg: 2976 Staðsetning: Djúpivogur Olympus OMD E-M5
|
|
Innlegg: 16 Maí 2015 - 14:04:44 Efni innleggs: Canon Pixma pro samanburður |
|
|
Daginn
Er að spá í prentarakaupu. Bæði er ég að hugsa um að prenta út ljósmyndir og svo verður hann notaður talsvert meiri í að prenta út eftirprent af málverkum sem konan er að mála.
Ég er að skoða þrjá prentara. Canon pro-1, pro-10s og pro-100s. Mig langar að spurja ykkur hvort þið hafið hafið einhverja reynslu af þessum prenturum. Ég geri mér grein fyrir helsta munin á þeim, t,d, eru pro-1 og pro-10 með pigment bleki. Það sem ég vildi helst vita að hvort menn myndu halda að pro-100 væri alveg nóg í það sem við konan erum að hugda okkur að nota hann í. Hún selur talsvert af verkum og vill að gæðin séu 100%, auk þess sem að endingin þarf að vera góð á verkunum.
Og eru kannski önnur merki sem við ættum að skoða líka eins og frá Epson o.fl t.d. _________________ Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| karlg
| 
Skráður þann: 09 Okt 2007 Innlegg: 8352 Staðsetning: Sverige Olympus
|
|
Innlegg: 16 Maí 2015 - 18:13:28 Efni innleggs: |
|
|
Er ekki Epson P600 málið akkúrat í dag? Ég hef aðeins verið að spá í þessu og hallaðist að Epson og þegar P600 kom virtist hann vera málið fyrir mig. _________________ kal.li
„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 16 Maí 2015 - 21:42:47 Efni innleggs: |
|
|
Ég var að enda við að prenta test úr þessum prenturum, kíktu í Nýherja í Borgartúninu við tækifæri... |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| jorm
|
Skráður þann: 15 Maí 2006 Innlegg: 68
Nikon D300
|
|
Innlegg: 16 Maí 2015 - 22:48:12 Efni innleggs: canon pixma |
|
|
Þetta eru allt prentarar sem mundu skila þér fínum gæðum, en það sem ég mundi skoða vel er verð á blekinu, og þá ekki bara verðinu á hylkinu sjálfu heldur verð miðað við ml af bleki í hylkinu.
Þetta er atriði sem skiptir miklu máli þegar rekstur á svona prentara er skoðaður.
Ég man ekki alveg heitið á þessum canon prenturum, en einn af þessum er með töluvert stærri hylki fyrir lítið hærra verð.
Mæli með Canon all the way
jorm |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Röggi H
| 
Skráður þann: 27 Jan 2007 Innlegg: 2991 Staðsetning: Hafnarfjörður Fuji X-Pro 2
|
|
Innlegg: 06 Jún 2015 - 11:31:30 Efni innleggs: |
|
|
Eg er með Canon Pixma Pro-100 og get ekki verið sáttari við hann
Var með annan Canon Pixma áður A3+ prentara og hann entist i 13 ár og er ekki dauður enn þá að vísu getur hann ekki prentað ut ljósmyndir enn hann ræður við letur
Svo eg mæli klárlega með þessum prenturum _________________ Photography is the life and the Life is a Photography
http://www.flickr.com/photos/rhelgason
http://500px.com/rhelgason
Ekki taka skrifum mínum sem fullirðingu ég er bara að spjalla á spjallinu |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| jonbaldvin
| 
Skráður þann: 27 Sep 2005 Innlegg: 191 Staðsetning: Akureyri Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 13 Jún 2015 - 9:30:59 Efni innleggs: Re: Canon Pixma pro samanburður |
|
|
skari skrifaði: | Daginn
Er að spá í prentarakaupu. Bæði er ég að hugsa um að prenta út ljósmyndir og svo verður hann notaður talsvert meiri í að prenta út eftirprent af málverkum sem konan er að mála.
Ég er að skoða þrjá prentara. Canon pro-1, pro-10s og pro-100s. Mig langar að spurja ykkur hvort þið hafið hafið einhverja reynslu af þessum prenturum.
|
Keypti mér nýlega Canon Pixma Pro-1, ekki síst til að prenta út svart/hvítar ljósmyndir. Þetta er 12 hylkja prentari með 5 hylki í svart/gráu. Dýr er hann og rándýrt blekið líka en skilar dásamlegum gráum og svörtum tónum. Er flottur í litnum líka en þar eru trúlega margir sem skila svipuðum gæðum. Blekið á að vera sérlega endingargott, skv. upplýsingum framleiðanda. Það á eftir að koma í ljós á næstu áratugum  _________________ Ríkastur er sá sem best nýtur þess sem hann á. -Robert C. Savage |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|