Sjá spjallþráð - Þolalegar vasamyndavélar á góðu verði? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Þolalegar vasamyndavélar á góðu verði?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
DTSP


Skráður þann: 08 Nóv 2008
Innlegg: 532

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 14 Maí 2015 - 18:32:43    Efni innleggs: Þolalegar vasamyndavélar á góðu verði? Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið.

Nú hef ég lítið fylgst með þróun myndavéla síðustu 3 árin eða svo og datt því í hug að ég gæti sparað mér fleiri klukkutíma af vafri með því að spyrja bara hérna...

Ef mig langar að kaupa ódýra vasamyndavél, hvað á ég að kaupa? (segjum kringum 30kall eða ódýrara)

Með fyrirfram þökk,
Daníel
_________________
Daníel Thor Skals Pedersen - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 14 Maí 2015 - 20:46:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon Ixus 265 er þokkaleg. Þessi vöruflokkur er annars á útleið.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group