Sjá spjallþráð - "landslagslinsa" :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
"landslagslinsa"

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 12 Maí 2015 - 13:47:03    Efni innleggs: "landslagslinsa" Svara með tilvísun

Sæl öll, er með C5DMIII og framan á henni Sigma 35 mm f1.4 ART linsuna sem er alveg þrælfínt combo utan að linsan er sum sé prime linsa, væri stundum næs að hafa zoom sem ekki er norskt zoom Wink þ.e. fæturnir. Hvaða linsur mynduð þið hugsa um 18-35 mm björt linsa eða jafnvel lengri foucslengd á svipuðu verði?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 12 Maí 2015 - 14:07:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon 16-35 f/4.0L IS.

http://www.netverslun.is/Verslun/product/Linsa-Canon-EF-16-35mm-f4L-IS-USM,20922.aspx
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 12 Maí 2015 - 14:41:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einhver reynsla af þessari? http://www.dpreview.com/lensreviews/tamron-24-70mm-2p8-vc-usd/6

Ef fólk nennir að laga vignetting og chromatic abberation "á útopinni" þá hljómar þetta ekki illa.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 12 Maí 2015 - 16:04:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Því víðara því betra, tamron linsan er ekki nógu víð fyrir landslag.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 12 Maí 2015 - 20:30:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Því víðara því betra, tamron linsan er ekki nógu víð fyrir landslag.


Ég hefði sagt að þessi 35mm linsa væri aðeins í víðari kantinum fyrir landslag en eins og við segjum í Svíþjóð; „smaken är som baken.“
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 13 Maí 2015 - 11:18:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ja, well, maður er vanur að nota 17-40 fyrir landslag eða 10+ mm á crop.

Ekki þrengra en 24 mm a.mk. er nauðsynlegt, 20 mm eru reyndar brilliant.

karlg skrifaði:
keg skrifaði:
Því víðara því betra, tamron linsan er ekki nógu víð fyrir landslag.


Ég hefði sagt að þessi 35mm linsa væri aðeins í víðari kantinum fyrir landslag en eins og við segjum í Svíþjóð; „smaken är som baken.“

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 13 Maí 2015 - 16:38:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi 16-35/4L IS er algert dúndur, og hóflega dýr m.v. hvað hún er góð.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ottó


Skráður þann: 10 Ágú 2007
Innlegg: 1556
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 6D
InnleggInnlegg: 13 Maí 2015 - 16:48:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Þessi 16-35/4L IS er algert dúndur, og hóflega dýr m.v. hvað hún er góð.


Ég er með svona linsu og klárlega besta linsa sem ég hef átt.
_________________
http://www.flickr.com/photos/25357545@N07/
http://vimeo.com/user5582028
http://500px.com/ottomrlee
https://www.facebook.com/OttoMrLee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group