Sjá spjallþráð - Er það stefna Pressunnar að stela ljósmyndum? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Er það stefna Pressunnar að stela ljósmyndum?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
joiph


Skráður þann: 25 Feb 2011
Innlegg: 76
Staðsetning: Reykjavík
alls konar
InnleggInnlegg: 09 Maí 2015 - 20:20:40    Efni innleggs: Er það stefna Pressunnar að stela ljósmyndum? Svara með tilvísun

Daginn

Ég var að lenda í því að mynd eftir mig var tekin af Facebook og birt á Pressan.is. Held að þetta sé frekar alvanalegt og ég hefði ekki mikið verið að kippa mér upp við þetta nema þessi mynd var hvergi svo ég viti á netinu nema með vatnsmerkinu mínu á.

Á eintakiniu sem birtist á Pressunni var hins vegar haganlega búið að skera neðan af myndinni svo vatnsmerkið hyrfði. Það er frekar erfitt að sjá þetta sem annað en einbeittan brotavilja að taka mynd eftir mig og breyta henni og birta síðan án leyfis.

Er virkilega stefnan hjá netmiðlum að vinna svona?
_________________
http://www.bjartoggott.is/

https://www.flickr.com/photos/joipetur/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð
karlpetersson


Skráður þann: 15 Apr 2007
Innlegg: 65


InnleggInnlegg: 09 Maí 2015 - 20:44:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Yes, sorry for the english but my written icelandic is very poor.
Unfortunately is the habit of many icelandic media to steal images both icelandic and overseas.
They trust that people will not make a fuzz about it and that if you contact them they might offer you a couple off thousand for it.
Or they might simply be offensive to you and try to scare you off because why should you make something about it since you are only a photo amateur and you should be happy about the exposure.
The first thing you need is to get screen grabs of everything and then I strongly recommend you to talk to myndstef about it.
They have a price list on their site and from their you can see what the price should be for it but you should also remember that since they stole it it is up to you on what to charge for your pictures.
For example I am from Sweden and the SFF (swedish photographers Assoc) recommends doubling the price when they steal the image without consent.
Good luck and kick their ass.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 10 Maí 2015 - 23:44:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hafðu bara samband við þá um hvert þú eigir að senda reikninginn fyrir birtingunni.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 11 Maí 2015 - 22:07:35    Efni innleggs: Re: Er það stefna Pressunnar að stela ljósmyndum? Svara með tilvísun

joiph skrifaði:
Daginn

Ég var að lenda í því að mynd eftir mig var tekin af Facebook og birt á Pressan.is. Held að þetta sé frekar alvanalegt og ég hefði ekki mikið verið að kippa mér upp við þetta nema þessi mynd var hvergi svo ég viti á netinu nema með vatnsmerkinu mínu á.

Á eintakiniu sem birtist á Pressunni var hins vegar haganlega búið að skera neðan af myndinni svo vatnsmerkið hyrfði. Það er frekar erfitt að sjá þetta sem annað en einbeittan brotavilja að taka mynd eftir mig og breyta henni og birta síðan án leyfis.

Er virkilega stefnan hjá netmiðlum að vinna svona?


Verð að segja það að eftir að hafa heyrt af blöðum ekki bara netmiðlum gera þetta og t.d. frægt er þegar stöð 2 notaði ljósmynd frá einhverjum hérna sem bakgrunn fyrir sjónvarpsauglýsingu án leyfis þá verð ég að segja að fjölmiðlar yfir höfuð vera þjófar að mínu mati.

Enda ganga sum fyrirtæki lengra en önnur eins og stöð 2 dæmið sýndi.

Heiðarleiki á Íslandi er jafn sjaldgæfur og geirfuglinn.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group