Sjá spjallþráð - "Grein" :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
"Grein"

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 08 Maí 2015 - 13:23:19    Efni innleggs: "Grein" Svara með tilvísun

Þessi mynd er tekin á 7dm2 með 400/f5.6 : kroppuð ca helming af upprunalegri mynd.
https://www.flickr.com/photos/109351237@N06/17238091389/in/photostream/ með luminance (í LR) aðeins hækkað og hérna án þess að breyta luminance : https://www.flickr.com/photos/109351237@N06/16801657264/in/photostream/

Þessi grainy áferð; er hægt að laga það eitthvað (sé sum sé engan mun á milli þessara tveggja útgáfa).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 08 Maí 2015 - 16:09:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta vera svakalega mikið grain fyrir ISO 1000, ISO 1000 ætti að vera praktíst hreint fyrir alla vélar framleiddar eftir 2010.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 08 Maí 2015 - 20:33:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er þekkt vandamál með þessa vél. Ef eitthvað er að birtuskilyrðum þá kemur grain í myndirnar. Hef aéð þetta sjálfur hjá fleiri notendum og eins er þetta prófað hér.
http://www.tomsguide.com/us/canon-7d-mark-ii-dslr,review-2660.html

Virðist vera viðkvæm fyrir birtuskilyrðum. Þarft bara læra vinna með hana út frá því.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 08 Maí 2015 - 22:59:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aha, ég er svolítið hissa á þessu því ég var búin að horfa á ansi margt um þessa vél áður en ég keypti hana m.a. þetta.
https://www.youtube.com/watch?v=e4RDZ66FpMo og svo þetta: https://www.youtube.com/watch?v=FTuBr0W0Zhw


Var "gamla" sjöan meira grainy en þetta?

Eftir að hafa spurt hérna á vefnum þá tók ég noice reduction í vélinni af, þannig að á myndunum (er núna búin að taka auka myndina af flicker) er bara minimal luminance lögun, en kanski er vélin betri í noise reduction ? en LR? En in camera noise redutctuion hefur ekki áhrif á raw files?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 09 Maí 2015 - 11:57:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er 100% úr vélunum mínum báðum:

Var þetta 100% crop?

Fujifilm X-T1, ISO 1000 og 1/1100 sek f/8.0


Panasonic Lumix DMC-G3, ISO 1000, 1/2500 sek f/2.8

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group