Sjá spjallþráð - New York :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
New York

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 22 Apr 2015 - 18:49:18    Efni innleggs: New York Svara með tilvísun

Hæhæ, ég flutti til New York vegna ljósmyndanáms síðasta haust sem hefur gengið mjög vel, langar að deila smá graut af myndum.

Það er svo rosalegur munur á þessari borg og restinni á USA að það mætti hálfpartinn flokka hana sem sérríki innan landsins. Maður getur labbað nokkar götur og farið úr algjöru ríkidæmi þar sem hvert íbúðahús er með tvo dyraverði og lyftuverði í talsvert gettó. Einnig eru bara nokkur lestarstopp frá steinsteypu frumskóginum í Midtown og Times Sq yfir í algjöra einveru í Norður-Williamsburg og Greenpoint þar sem voru eitt sinn mikil iðnaðarsvæði en vegna nálægðar við Manhattan eru leigur þar að hækka og nú er verið að rífa hús og vöruskemmur sem verða að gluggaturnum og starbucks kaffihúsum eftir nokkur ár. Ég er einmitt núna að vinna að verkefni sem snertir á einsemd innan einnar þéttbýlustu borgar heims.

Landslagið og ljósið hér er eins og flestir vita mjög sérstakt enda ávallt skuggar inná Manhattan vegna háhýsanna, ég skil nú almennilega hvað erlendir ljósmyndarar voru að meina þegar þeir töluðu um ljósið á Íslandi, það er sannarlega einstakt.

Hef einnig fært mig að mestu leyti úr straight landslagi í documentary með smá fókus á journalism og ætla að "major-a" í því.

Looking up 50th street by KáriBjörn, on Flickr

A whole lot of Z's by KáriBjörn, on Flickr

Doorman by KáriBjörn, on Flickr

Greenpoint Seclusion 3 by KáriBjörn, on Flickr

Queensboro Bridge Underpass by KáriBjörn, on Flickr

Greenpoint Seclusion 1 by KáriBjörn, on Flickr

Untitled by KáriBjörn, on Flickr

Untitled by KáriBjörn, on Flickr

Untitled by KáriBjörn, on Flickr

Untitled by KáriBjörn, on Flickr

Home of the Northside - Brooklyn by KáriBjörn, on Flickr

Skating by KáriBjörn, on Flickr

Untitled by KáriBjörn, on Flickr

Flower Market by KáriBjörn, on Flickr

Shocked couple by KáriBjörn, on Flickr
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 23 Apr 2015 - 0:59:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er margt að sjá í Ameríkunni, væri draumur að komast þangað einhverntímann. Super fave á no 4, 5, 11, 12, 14 Gott
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 23 Apr 2015 - 14:10:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Broadbandjes.us


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 183
Staðsetning: Running up on ya

InnleggInnlegg: 23 Apr 2015 - 18:50:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skautamyndin númer 12 er alveg frábær, hún er tímalaus líka. Væri til í þessa mynd í stóru prenti.
_________________
---------
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
byMarres


Skráður þann: 25 Maí 2012
Innlegg: 139


InnleggInnlegg: 24 Apr 2015 - 9:44:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flott!!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonfri


Skráður þann: 14 Maí 2014
Innlegg: 112

Leica
InnleggInnlegg: 24 Apr 2015 - 10:47:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fullt af næs myndum!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 24 Apr 2015 - 16:01:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góðar myndir og takk fyrir að deila þessu með okkur. Í hvaða skóla ertu?
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Apr 2015 - 4:10:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk kærlega... Er í Parsons School of Design sem er partur af The New School batterýinu
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skunkur


Skráður þann: 13 Sep 2009
Innlegg: 151

Súkkulaði kaka með rjóma
InnleggInnlegg: 25 Apr 2015 - 9:31:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heimsklassa myndir hjá þér !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
johkari


Skráður þann: 18 Sep 2005
Innlegg: 385

Nikon D700
InnleggInnlegg: 27 Apr 2015 - 19:49:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábærar myndir. Þreytan og firringin í augum bísníssmannsins með bláa bindið verulega sterk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 27 Apr 2015 - 22:37:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hingo skrifaði:
Það er margt að sjá í Ameríkunni, væri draumur að komast þangað einhverntímann. Super fave á no 4, 5, 11, 12, 14 Gott


Þakka þér... Já, Brooklyn væri algjör leikvöllur fyrir þig
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karibjorn


Skráður þann: 23 Apr 2006
Innlegg: 511

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Maí 2015 - 15:56:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bæti nokkrum við ef ykkur er sama

Untitled by KáriBjörn, on Flickr

Greenpoint Seclusion 8 by KáriBjörn, on Flickr

Greenpoint Seclusion 7 by KáriBjörn, on Flickr

Union Sq by KáriBjörn, on Flickr
_________________
http://www.flickr.com/photos/bisull
http://karibjorn.crevado.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 20 Maí 2015 - 11:35:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mikið djö.. eru þetta flottar myndir hjá þér. Takk fyrir að deila þessu.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 20 Maí 2015 - 14:23:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karibjorn skrifaði:
Hingo skrifaði:
Það er margt að sjá í Ameríkunni, væri draumur að komast þangað einhverntímann. Super fave á no 4, 5, 11, 12, 14 Gott


Þakka þér... Já, Brooklyn væri algjör leikvöllur fyrir þig

Ætli maður myndi ekki óverdóza yfir sig af graffiti og bílum, það hugsa ég.

Mynd no.4 er stórkostleg.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group