Sjá spjallþráð - Myndavéla pælingar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndavéla pælingar
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 30 Apr 2015 - 9:41:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skal linka á einhverjar RAW skrár þegar ég kem heim í kvöld. Varðandi að taka myndir af krökkunum þá hefur það ekki verið vandamál.

En þetta er öðruvísi en SLR og það tók mig smá tíma að hætta að "sakna" þess að horfa í gegnum linsuna. Sumt er reyndar miklu betra eins og t.d. að fókusa manualt með fókus peaking. Ef ég ætti æinhverjar skemmtilegar OM eða Pentax manual linsur væri ég búinn að fá mér focal reducer sem virðist virka fáránlega vel. Ég er reyndar að bíða efit Leica M -> Fuji x millihring. Verður gaman að sjá eitthvað úr því.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 30 Apr 2015 - 9:59:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kristinnf skrifaði:
Eruð þið að nota M42 Mount linsur með þessum vélum?


Sem fyrrv. X-Pro1 eigandi (ég saknaði spegilsins of mikið), þá fannst mér native Fuji linsurnar svo frábærar og þægilegar í notkun að ég steinhætti öllum pælingum með að nota gamlar manual fókus linsur með vélinni. Fuji vélarnar eiga flestar mjög gott með að nota gamlar MF linsur, en eins og ég sagði, þá eru Fuji linsurnar bara það góðar að maður hefur ekki áhuga á því.
_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Apr 2015 - 13:31:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér sýnist að það sé allt útlit fyrir að ég eigi eftir að sitja uppi með eina Canon linsu, vitið þið um gott millistykki fyrir EF-M43 eða EF-X mount?

Einhver reynsla af kipon?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 30 Apr 2015 - 14:36:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

EOS->FujiX gæti verið til hjá Fotoval.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Apr 2015 - 18:07:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spurning með að prófa þennan... Vantar engann 70-300DO ?

http://www.imaging-resource.com/news/2015/04/20/kipon-unveils-worlds-first-canon-ef-mft-electronic-autofocus-adapter
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3
Blaðsíða 3 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group