Sjá spjallþráð - Myndi Canon 2x III gera betur...... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Myndi Canon 2x III gera betur......

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 13 Apr 2015 - 20:32:33    Efni innleggs: Myndi Canon 2x III gera betur...... Svara með tilvísun

en Sigma 2x EX (eldri gerð af Sigma extander, þessi hér: http://www.fotoval.is/vefverslun/sigma/sigma-2x-teleconverter-f-canon/ )
Sjá https://www.flickr.com/photos/109351237@N06/16950645520/in/photostream/ (nær 100% cropp) og ókroppað: https://www.flickr.com/photos/109351237@N06/16516023424/

eða er þetta bara tæknilegt atriði við myndatökuna sjálfa. Svona semi sólskins-birta, hraði 400, iso 100, f7.1, Canon 7dm2 og Canon 400 mm 2.8.

Þ.e. 1.6x2x400 mm.
Tekið á um 160 metra færi á þrífæti.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 14 Apr 2015 - 10:21:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held það sé nær öruggt að III útgáfan af Canon extendernum virki betur með linsunni þinni. Canon 400/2.8 ætti að ráða sæmilega við tvöfaldara. Það er töluvert langt síðan ég var í fuglunum en almennt þá var ekki svo mikill munur á 1.4x eftir framleiðendum en Canon 2x, sérstaklega II og III voru mikið betri en third party extenderar. Eina vitið er að gúggla svoldið vel eða að athuga hvort möguleiki sé að bera þá saman (fá lánað eða leigja).

Kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 14 Apr 2015 - 10:45:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk fyrir svarið Wink

Það er líka ókostur við þennan 2x Sigma extender að það er ekki hægt að "stakka" hann með Canon extender, passar ekki saman. Svona ef fólk vill virkilega teygja sig langt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 15 Apr 2015 - 22:19:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna er samanburður á Canon 2x extendr II og III týpunni á Canon EF 400 f2.8 Is I

Þriðja kynslóðin er mun betir.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kiddi


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2230

Nikon D810
InnleggInnlegg: 16 Apr 2015 - 10:39:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já 2x III myndi pottþétt gera örlítið betur, en mér sýnist vandamálið við þessa tilteknu mynd vera skortur á ljósi Smile Þegar það er svona grátt úti þá er ekki hlaupið að því að ná flottri og skarpri mynd af fugl í þessari fjarlægð, fuglinn er alltof lítil prósenta af rammanum hjá þér, þyrftir að fara nær Smile Maður fær svo litla teikningu í fuglana við þessar aðstæður, spurning hvort þú ættir að prófa að setja flass ofan á vélina næst þegar þú ferð út í svona birtu?_________________
flickr / augnablik.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 16 Apr 2015 - 11:52:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á ekki bát Wink og höfnin við Eyrarbakka er því miður og djúp til að ég geti náð upp úr með höfuðið til að anda Wink Þetta er sum sé tekið af bryggjusporðinum yfir á hafnargarðinn sunnan við, þangað er ekki auðvelt að komast nema með bát, garðurinn er sum sé ekki landfastur Wink Hafði aldrei dottið í hug að nota flass reyndar. Þarf að hafa það í huga á styttri færum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 16 Apr 2015 - 11:55:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annars: ansi flottur "galli" á linsunni Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 16 Apr 2015 - 22:41:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jho skrifaði:
Hérna er samanburður á Canon 2x extendr II og III týpunni á Canon EF 400 f2.8 Is I

Þriðja kynslóðin er mun betir.


Hér er svo linkurinn sem ég gleymdi að setja með .

http://www.the-digital-picture.com/Reviews/ISO-12233-Sample-Crops.aspx?Lens=327&Camera=453&Sample=0&FLI=2&API=2&LensComp=327&CameraComp=453&SampleComp=0&FLIComp=4&APIComp=0
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 17 Apr 2015 - 15:34:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gúgglaðu "Better Beamer" og þá finnur þú helling um að nota flass fugla- og náttúrulífsmyndir. Better Beamer er linsugler sem sett er framan á flassið til að mjókka geislann (til að drífa lengra). Mér hefur reyndar fundist flass í fuglamyndum ekki flott, kannski af því að menn nota of sterkan gleisla í stað þess að nota flassið sem fyllingu.

Kv. Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 18 Apr 2015 - 22:44:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

160 metra færi er alltof langt fyrir svona viðfangsefni. Sérstaklega ef þú ert að nota AF, ekki víst að það læsi alveg 100% á fuglinn. Betra að fókusa þá handvirkt með "live view".

Mér finnst Canon 2x III vera töluvert skarpari en útgáfa II. Og munurinn er eflaust mun meiri á Canon og þessum Sigma tvöfaldara. Ekki spurning um að skipta honum út. Og finna síðan skarf í styttra færi. Það er nóg af slíkum stöðum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 22 Júl 2015 - 11:51:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er að panta mér better beamer á flashið mitt, hvað mynduð þið kalla festinguna sem flashið situr á á linsunni á græjumyndinni hér fyrir ofan?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group