Sjá spjallþráð - exfat /ntfs geymsla ? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
exfat /ntfs geymsla ?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
alliragg


Skráður þann: 22 Feb 2005
Innlegg: 10

Sony Alpha A77
InnleggInnlegg: 11 Apr 2015 - 16:21:09    Efni innleggs: exfat /ntfs geymsla ? Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið, ég geymi flestar mínar myndir á flökkurum og yfirleitt eru diskarnir í þeim formataðir í ntfs, nú bar svo við að ég fékk mér nýjan flakkara og hann var formatuður sem exfat, ég spáði ekkert í þetta og færði töluvert magn af myndum yfir á þennan nýja flakkara, nú ber svo við að myndirnar á flakkaranum þessum nýja eru ólæsilegar en skráar tegundin og stærðin eru rétt en ekkert forrit les myndskránna, hefur eitthvert ykkar lent í þessu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 11 Apr 2015 - 21:17:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu að nota Windows, OSx eða bæði?
það er þekkt að ef diskur er formaður í OSx á þessu formati þá verða skrár ekki læsilegar í Windows sem dæmi.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
alliragg


Skráður þann: 22 Feb 2005
Innlegg: 10

Sony Alpha A77
InnleggInnlegg: 11 Apr 2015 - 22:33:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Windows xp og svo win 7...........
einhver ráð?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 11 Apr 2015 - 23:52:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Droppa Windows XP væri ágætis byrjun, virkar að lesa í Win 7?

alliragg skrifaði:
Windows xp og svo win 7...........
einhver ráð?

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 12 Apr 2015 - 0:49:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sko... ef þú ert að opna í win 7 á á það að virka ´því win 7 styður þetta format en ef þú ert að opna í win xp þá gætir þú þurft að sækja uppfærslu fyrir það en þetta ahljómar eins og þú sért með win 7.

Win xp uppfærsla:
http://www.microsoft.com/en-us/download/details.aspx?id=19364
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Flugufrelsarinn


Skráður þann: 04 Jan 2010
Innlegg: 453

....
InnleggInnlegg: 12 Apr 2015 - 11:11:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það kemur mér mjög á óvart ef þú hefur fengið flakkara sem var þegar formattaður, það er nú bara ekki til skv. minni reynslu. Kannski er ég að misskilja þig, en ef ekki og hann var nýr þá væri ég búinn að skila honum.

Óháð þessu myndi ég athuga hvort skrárnar séu corruptaðar einhverra hluta vegna. Þú getur t.d. notað forritið Delta Walker (frítt trial á Windows/OSX) til að stemma af foldera og skrár, byte fyrir byte. Það hefur ekkert að segja hvort skrárnar heiti það sama og séu nákvæmlega jafn stórar. Það getur verið rugl í skránni á sjálfum disknum og þá geta skrárnar verið ónýtar.

Þetta forrit er síðan sniðugt þegar maður er að færa mikilvæga hluti á milli staða þar sem það getur yfirfarið skrárnar sem það var að afrita.
_________________
Operation XZ
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group