Sjá spjallþráð - Tamron SP 150-600mm F/5-6.3 Di VC :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tamron SP 150-600mm F/5-6.3 Di VC

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
snv


Skráður þann: 10 Sep 2011
Innlegg: 19

Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 06 Apr 2015 - 18:54:29    Efni innleggs: Tamron SP 150-600mm F/5-6.3 Di VC Svara með tilvísun

Hvað segið þið sem hafið prufað þessa linsu? Hvernig er skerpan á 600mm?
_________________
http://www.flickr.com/photos/snaei_venna/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 06 Apr 2015 - 21:50:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef fengið að taka einu sinni í þessa linsu, hún selst svo hratt í vinnunni að við náum aldrei að taka upp eintak til sýnis Smile
Hún er lygilega skörp en það er nú misjanft hvað fólk rýnir í skerpuna. Það sem kom mér hinsvegar mest á óvart var hversu góð hristivörninn í henni er, tók mynd á 600mm og 1/30 í hraða og hún var ekki hreyfð.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sveppigum


Skráður þann: 31 Júl 2008
Innlegg: 652
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Apr 2015 - 22:51:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég verð að segja að ég er hrykalega ánægður með linsuna,, mikið fyrir peninginn,j
hristivörnin er virkilega góð.
þessi mynd er tekin á 600mm
hraðinn er 1/250
ISO 1600
ljóop f/7,1
við dimmar aðstæður, þung skýjað og súld.

DSC_1626
_________________
http://www.flickr.com/photos/sveppigum/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sveppigum


Skráður þann: 31 Júl 2008
Innlegg: 652
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Apr 2015 - 23:40:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég prufaði í dag að fara niður í hraða 1/125
ISO 800, 600mm og ljósop f/6,3 Semsagt galopin.
viðfangsefnið krummi, léleg birta og súld.

DSC_1742
_________________
http://www.flickr.com/photos/sveppigum/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
snv


Skráður þann: 10 Sep 2011
Innlegg: 19

Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 07 Apr 2015 - 12:37:35    Efni innleggs: Takk fyrir svörin Svara með tilvísun

Takk fyrir svörin, líkleg til að verða næstu kaup Cool
_________________
http://www.flickr.com/photos/snaei_venna/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Kjartan E


Skráður þann: 21 Júl 2010
Innlegg: 548

....
InnleggInnlegg: 07 Apr 2015 - 14:22:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigma er líka komin með 2 útgáfur af 150-600. Vert að skoða þær líka, C og S útgáfur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 07 Apr 2015 - 15:08:27    Efni innleggs: Önnur sjónarmið ....... Svara með tilvísun

Sigman (s gerðin) er ágætlega þung svo hún fýkur alla vegana ekki Wink Er búin að liggja svolítið yfir þessu, endaði svo með að kaupa mér aldraða 400 mm 2.8 Wink, ekki fýkur hún Wink en á eftir að prófa hana með tvöfaldara.
Var svo að vafra á netinu og hitti meðal annars á þetta og dæsti:
https://www.youtube.com/watch?v=AJy6H975DQ8

aðrir möguleikar alla vegana.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1293
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 07 Apr 2015 - 15:43:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sigma 150-600 S (Sport) linsan er næstum 3 kíló en Sigma 150-600 C (Contemporary) er eitthvað innan við 2 kíló. Ég held ég sé að fara með rétt mál.

Ég finn mjög lítið af reviewum á þessar, sérstaklega Contemporary týpuna.

Tamron linsan er greinilega að koma vel út. Fékk að handleika hana um daginn og maður fékk góða tilfinningu fyrir henni (solid linsa).
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 08 Apr 2015 - 0:33:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er linkur á einn sem er með Sigma C týpuna á 1DX
http://www.fredmiranda.com/forum/topic/1358035
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 08 Apr 2015 - 11:05:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Zoom Telephoto Field Review Tamron 150-600 vs Sigma Sport 150-600
vs Canon 100-400 & more HD (Canon EF 400mm f/5.6 L)
https://www.youtube.com/watch?v=TawKGClbECU
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Maí 2015 - 10:39:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Áhugaverður samanburður á Sigma C 150-600 og Tamron 150-600.

http://lenswork.tistory.com/entry/Sigma-150600mm-f563-C-vs-Tamron-150600mm-f563-VC-600mm
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 05 Maí 2015 - 12:40:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jho skrifaði:
Áhugaverður samanburður á Sigma C 150-600 og Tamron 150-600.

http://lenswork.tistory.com/entry/Sigma-150600mm-f563-C-vs-Tamron-150600mm-f563-VC-600mm


M.v. þetta er Sigman annað hvort mikið betri eða eintakið af Tamron linsunni ekki í lagi.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
snv


Skráður þann: 10 Sep 2011
Innlegg: 19

Canon 7D MKII
InnleggInnlegg: 07 Maí 2015 - 4:03:37    Efni innleggs: Sigma c 150-600 Svara með tilvísun

Er einhver hér sem hefur prufað þessa c típu af sigma 150-600 og hefur samanburð á td. tamron? Finn svo lítið um hana á netinu.
_________________
http://www.flickr.com/photos/snaei_venna/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Maí 2015 - 11:34:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
jho skrifaði:
Áhugaverður samanburður á Sigma C 150-600 og Tamron 150-600.

http://lenswork.tistory.com/entry/Sigma-150600mm-f563-C-vs-Tamron-150600mm-f563-VC-600mm


M.v. þetta er Sigman annað hvort mikið betri eða eintakið af Tamron linsunni ekki í lagi.


Hallast nú að því síðarnefnda miðað við útkomuna sem ég hef séð úr þessari Tamron linsu á Nikon 800. Svo er hægt að sjá mældan samanburð á þessum linsum á lenstip.com

http://www.lenstip.com/417.4-Lens_review-Sigma_S_150-600_mm_f_5-6.3_DG_OS_HSM_Image_resolution.html

http://www.lenstip.com/403.4-Lens_review-Tamron_SP_150-600_mm_f_5-6.3_Di_VC_USD_Image_resolution.html
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Viking69


Skráður þann: 04 Jan 2009
Innlegg: 472
Staðsetning: Blönduós
Nikon D800
InnleggInnlegg: 13 Maí 2015 - 13:05:10    Efni innleggs: Re: Tamron SP 150-600mm F/5-6.3 Di VC Svara með tilvísun

snv skrifaði:
Hvað segið þið sem hafið prufað þessa linsu? Hvernig er skerpan á 600mm?


Þú spyrð hvernig er skerpan !! Þessa mynd tók ég á 600 mm. En í góðu ljósi sem að auðvitað skiptir máli !

Rjúpnakarri
_________________
Nikon D800 // Tamron SP 150-600mm F/5-6.3 Di VC USD // Nikon 24-70mm f/2.8
FX AF-S G ED // Nikon 17-35mm f/2.8 AF-S // Sigma 70-200 mm f 2.8 APO EX DG Macro HSM II // Nikon Speedlight SB-700 flashgun // // Filterar og dót
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group