Sjá spjallþráð - 70d vs 700d :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
70d vs 700d

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
arnborg


Skráður þann: 27 Júl 2007
Innlegg: 8

Olympus E-410
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 10:31:17    Efni innleggs: 70d vs 700d Svara með tilvísun

Ég er að fá mér nýja vél og finnst mjög erfitt að ákveða mig á milli 700d (18-135mm linsa) (190 þús) og 70d (18-135mm linsa) (250þús)

Ég er vissulega byrjandi, en langar að kafa djúpt í þetta og vera með g´oða græju. En finnst verðmunurinn náttúrulega töluverður og spái því í hvort það sé gáfulegra að kaupa 700d og fleiri linsur þá.

Ég er mikið að taka myndir af börnum og svo töluvert af landslagi (sólsetur) og þessháttar...

Eru gæðin í 70d það mikið betri að maður á ekki að vera að velta fyrir sér þessum verðmun?

Er jafnvel bara snjallt að kaupa 700d með 18-55mm linsu og fleiri linsur í viðbót (119þús)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 10:42:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég mæli frekar með 70D....hún hefur fengið mjög góða dóma...
Já hún er dýrari en mun betri en 700D

Hérna er samanburður á vélunum

http://snapsort.com/compare/Canon-EOS-700D-vs-Canon-EOS-70D
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 11:07:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

700d er fín vél en 70d mun betri vél og mun auðveldara að læra á stillingar sem eru mun aðgengilegri. Ættir að skoða að kaupa notaða 7d sem er enn öflugri en 70d, nema að það vantar á hana snúningsskjaínn aftan á, skjárinn á 7d er fastur. Færð aðeins betra fókuskerfi í 7d en á 70 d, en í þeim báðum er margfalt betra fókuskerfi en í 700d.

Hér er ein notuð 70 d með linsu
http://ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=89560

og hér er ein 7d
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=862060120498856&set=gm.798312790257484&type=1&theater

svo er fotoval með notaðar 7d vélar sem eru yfirfarnar. Meira að segja ein ónotuð þar á sama verði og 70d vél.
http://www.fotoval.is/notad/canon-eos/

Frábær kaup í notuðum 7d nú um stundir.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/


Síðast breytt af jho þann 14 Mar 2015 - 11:09:15, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 11:08:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu búin að handleika báðar? Bara það að fá pentaprism viewfinder í staðinn fyrir pentamirror finnst mér þónokkurs virði.

Ég er dálítið skeptískur á að byggja ákvarðanir of mikið á svona samanburðarlistum en ef það er eitthvað til í því að það sé svona stór munur á töf á milli þess sem maður smellir af og myndavélin tekur mynd þá er það eitthvað sem gæti vegið þungt 70D í hag.

18-55 vs. 18-135 er að hluta til smekksatriði, að hluta til háð af hverju þú ætlar að taka myndir og svo að hluta til hvaða linsur aðrar þú stefnir á að skaffa þér. Fyrir minn smekk er 18-55 ákaflega nytsamlegt zoom svið for what it's worth.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 11:28:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jho skrifaði:
700d er fín vél en 70d mun betri vél og mun auðveldara að læra á stillingar sem eru mun aðgengilegri. Ættir að skoða að kaupa notaða 7d sem er enn öflugri en 70d, nema að það vantar á hana snúningsskjaínn aftan á, skjárinn á 7d er fastur. Færð aðeins betra fókuskerfi í 7d en á 70 d, en í þeim báðum er margfalt betra fókuskerfi en í 700d.


Fyrir mig (sem sagt smekksatriði) er fasti skjárinn á 7D deal breaker. Skil að maður fari í 7D ef maður er í sportinu eða náttúrulífsmyndum en þetta er hrikalegur hlunkur fyrir APS-C myndskynjara.

Fókus í live view er væntanlega líka miklu betri með 70D en 7D?
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 12:13:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hef nú ekki átt 700 d, en átti 650 D (sem by the way er til sölu ennþá) og er nánast sama vél og 700 d. Og átti líka 70 D.
Munurinn á gæðunum er meiri en sem nemur þessum verðmun en þetta fer svo sem efti því hvað þú vilt gera með myndavélina. Í það sem þú setur fram dugar 700 D fínt. Og þú gætir notað mismuninn í linsu Wink Kostir 70d vélarinnar nýtist líklega best í íþróttir og dýralíf (þ.e. viðfangsefnið á nk. hreyfingu), fleiri rammar og betra focuskerfi. Og jú, hún er nk. betri í takmörkuðu ljósi svo sem en það má hjálpa til með með bjartri linsu sem þú myndir kaupa fyrir mismuninn.

Ástæðan fyrir því að ég skipti út 70 d vélinni var líklega gear acquisition syndrome á háu stigi Wink .

Já, og sakna hreifanlega skjásins verulega Wink Nýja vélin hefur sum sé ekki slíkan munað, svo það myndi stoppa mig í að fá mér notaða 7d vél.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 12:42:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Canon 70D Review and vs T5i(700D) - Differences Explained
https://www.youtube.com/watch?v=WZXO4xgAsCo

Þú verður að prófa að handleggja þær báðar. 70D er töluvert þyngri.
Það er örugglega mun auðveldara að selja 70D aftur.

Þú veist vonandi að það eru að koma mjög áhugaverðar vélar í stað 700D frá Canon.
Canon 760D og 750D með nýum sensor. Sensorinn í 700d er eldgamall
http://www.dpreview.com/products/canon/cameras?subcategoryId=cameras

Canon EOS Rebel T6i (750D) / T6S (760D) video frá dpreview um þessar vélar
https://www.youtube.com/watch?v=TLu5sIEuruI

Hér eru ódýrari verð í Reykjavík Foto
http://reykjavikfoto.is/myndavelar/canon-myndavelar/canon-eos-myndavelar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kong


Skráður þann: 07 Mar 2013
Innlegg: 160

Canon 6D
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 16:46:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hefurðu kíkt á afmælistilboðin hjá reykjavík foto?Persónulega tæki ég 70d vélina þá linsulausa og myndi kaupa sigma 17-70 framan á hana Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 16:54:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nýju Sigma 17-70 contemporary þá Wink á eina slíka og hún er framan á crop vélinni minni nema þegar ég er að reyna mig við fuglana.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 17:06:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
jho skrifaði:
700d er fín vél en 70d mun betri vél og mun auðveldara að læra á stillingar sem eru mun aðgengilegri. Ættir að skoða að kaupa notaða 7d sem er enn öflugri en 70d, nema að það vantar á hana snúningsskjaínn aftan á, skjárinn á 7d er fastur. Færð aðeins betra fókuskerfi í 7d en á 70 d, en í þeim báðum er margfalt betra fókuskerfi en í 700d.


Fyrir mig (sem sagt smekksatriði) er fasti skjárinn á 7D deal breaker. Skil að maður fari í 7D ef maður er í sportinu eða náttúrulífsmyndum en þetta er hrikalegur hlunkur fyrir APS-C myndskynjara.

Fókus í live view er væntanlega líka miklu betri með 70D en 7D?


Alveg rétt Kalli Fyrir vídéó og live view er 70d vélin mun betri. Hef notað ve´l með snúningsskjá og það er ekki gimmikk, ef maður hefur hann þá notar maður hann og líkar vel.
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 17:11:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi líka skoða Olympus E-M10 eða E-M5, skuggalega mikið sem þú færð fyrir peninginn þar.

Já, eða Fuji X-T1 fyrir örlítið meiri pening.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 14 Mar 2015 - 17:28:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

70D er eflaust málið ef að þetta er eina vélin, 760D er líka góð spurning, 760D er með nýjan skynjara og þó að skynjarinn í 700D og 70D séu alveg þokkalegir að þá standast þeir því miður ekki Sony 16 og 24 mpixla skynjurunum ekki snúning...

18-55 linsan kom mér skemmtilega á óvart.

Ég myndi líka bíða og sjá hvernig 760D kemur út í videó, sérstaklega hvort að AF sé nothæft.

Fókuskerfið er himin og haf betra í 70D en 700D, var reyndar með 700D sem virkaði alveg fyrir mig en hún tapaði í samanburði við mirrorless fyrir mig.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group