Sjá spjallþráð - Sony a6000 vs Olympus E-PL7 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Sony a6000 vs Olympus E-PL7

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa?
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
HarpaHB


Skráður þann: 04 Jún 2010
Innlegg: 18

Canon 7D
InnleggInnlegg: 06 Apr 2015 - 17:20:45    Efni innleggs: Sony a6000 vs Olympus E-PL7 Svara með tilvísun

Mig langaði að leita ráða hjá ykkur reynsluboltunum.
Ég hef verið með Canon 7D en langar að fara í meira compact dót.

Er með valkvíða hvað þetta varðar. Var dottin niður á Olympus E-PL7 en datt svo niður á Sony a6000. Hafið þið reynslu af þessum vélum. Hvora mynduð þið velja? Ég veit að það er meira úrval á linsum ef ég færi í Olympus vélina en hvernig eru Sony linsurnar?
_________________
Kv. Harpa

Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
byMarres


Skráður þann: 25 Maí 2012
Innlegg: 139


InnleggInnlegg: 06 Apr 2015 - 20:36:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fuji!!! Smile)) litið og nett, retro look, frabær myndagæði, nog af flottum linsum til, og kosta ekki mikið! Smile))
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gullig


Skráður þann: 23 Jan 2009
Innlegg: 567

Panasonic GX7
InnleggInnlegg: 06 Apr 2015 - 20:40:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þetta snýst um compact þá held ég að Olympus sé málið ...

Sony býður bæði upp á færri linsur (minna úrval) og síðan er linsurnar frá þeim almennt stærri ...

Með Olympus vélinni getur þú bæði notað Olympus og Panasonic linsur ...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gullig


Skráður þann: 23 Jan 2009
Innlegg: 567

Panasonic GX7
InnleggInnlegg: 06 Apr 2015 - 20:42:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég er sammála byMarres ... myndi frekar skoða Fuiji heldur en Sony ...

Mitt val væri:

1. Olympus/Panasonic
2. Fuiji
3. Sony
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
byMarres


Skráður þann: 25 Maí 2012
Innlegg: 139


InnleggInnlegg: 06 Apr 2015 - 21:16:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eg skoðaði a sinum tima að kaupa Sony A6000, þessi vel fær fint meðmæli fra notendum, er mjog nett og litil, flott myndagæði, en kit-linsan sem fylgir velinni er drasl, ef þu akveður að kaupa þessa vel þa mæli eg með að þu kaupir þer aðra linsu. 16-50mm kit linsuna geturu notað t.d sem blomapott.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 09 Apr 2015 - 15:26:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta fyndist mér spennandi pakki.

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=89821
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 09 Apr 2015 - 17:54:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fujifilm X-T1, 18-55, 56 mm og 50-140 er besti all-round pakki sem ég hef vitað um.

jho skrifaði:
Þetta fyndist mér spennandi pakki.

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=89821

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
HarpaHB


Skráður þann: 04 Jún 2010
Innlegg: 18

Canon 7D
InnleggInnlegg: 18 Apr 2015 - 17:15:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þetta. Ætla að skoða þetta betur Smile
_________________
Kv. Harpa

Flickr síðan mín
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hvað á ég að kaupa? Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group