Sjá spjallþráð - áhrif á autofocus hraða :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
áhrif á autofocus hraða

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 05 Apr 2015 - 23:30:35    Efni innleggs: áhrif á autofocus hraða Svara með tilvísun

Þessi maður, sem er að tala á myndbandinu hér á eftir, er sponsoreraður af Canon, er þarna að tala á námskeiði í US á vegum B og H.

Á ca 44. mín. er hann að tala um autofocus á comboinu 7d, 70-200 f2.8 II (skilst mér) og 2x teleconverter. Þarna segir hann að þar sem batteríið í 7d sé minna (minna en hvað veit ég ekki, þ.e. við hvað hann er að bera saman held að hann noti Canon ás x) og hann segir að smærra batteríið sé seinna að drífa autofocusinn áfram. Á að skilja það svo að stærri/fleiri batteri geti yfirunnið þá hægingu sem verður á AF með teleconverters?

https://www.youtube.com/watch?v=pas-GiB9jzo
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 06 Apr 2015 - 12:48:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég veit það ekki en maður hefur heirt þetta að það sé munur á fókushraða vegna spennu muns í myndavélum sumir vilja þess vegna slökkva á IS til þess að altt rafmagnið fari í fókusin, ég hef notða 7D, 1D MarkIII, 5D Mark III Nikon D4 og Nikon D600 og það er klárt mál að stóru vélarnar eru altaf mikið sneggri í fókus en það er margt fleirra sem kemur til en bara baterýin

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group