Sjá spjallþráð - canon rebel xt 350 notuð :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
canon rebel xt 350 notuð

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
gautithor


Skráður þann: 29 Mar 2009
Innlegg: 2
Staðsetning: Akureyri

InnleggInnlegg: 30 Mar 2015 - 12:07:26    Efni innleggs: canon rebel xt 350 notuð Svara með tilvísun

Sæl, öll.
Hvað er fair að setja á notaða, netta xt 350 rebel.
Auka batterý, snúrurofi og taska. 15-55 kit linsa.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 30 Mar 2015 - 14:14:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

30 - 40 þús.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 30 Mar 2015 - 20:40:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
30 - 40 þús.

Jafnvel 30-40þ er slatti. Ef einhver ætlaði að kaupa sér myndavél fyrir 30-40þ væri rebel 350d ein sú allra versta sem fengist fyrir þann pening. Þessi vél er eiginlega orðin það gömul og hefur ekki elst vel, að hún er varla þess virði að selja eða kaupa. Kannski ef einhver krakki vill byrja að leika sér að taka myndir og vill ekki setja mikinn pening í það til að byrja með.

En þetta er ekkert hræðileg vél, ég notaði svona sjálfur fyrstu tvö árin sem ég var að ljósmynda. Aðrar vélar, meiraðsegja allra ódýrustu vasavélarnar eru bara orðnar miklu betri. Þessi vél er eiginlega bara forn á tímaskala stafrænna myndavéla.
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 31 Mar 2015 - 10:03:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jamm... en á hinn boginn má líta á að það sé næstum orðið til eitthvað sem heitir lágmarksverð og þetta verð inniheldur svigrúm til lækkunar.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Flugnörd
Umræðuráð


Skráður þann: 22 Jún 2006
Innlegg: 3332
Staðsetning: BIRK
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 12 Apr 2015 - 9:21:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

keg skrifaði:
Jamm... en á hinn boginn má líta á að það sé næstum orðið til eitthvað sem heitir lágmarksverð og þetta verð inniheldur svigrúm til lækkunar.


Jahh, það er nú orðið frekar langt síðan að ég keypti gamla lítið notaða 20D á 25 þúsund þannig að 30-40 er alveg vel í lagt.

350D er barn síns tíma, og ég myndi persónulega ekki borga meira en 15 þúsund fyrir hana...

Ég á enn gömlu 350d'una mína sem ég keypti 2006, mér finnst það ekki taka því að selja hana.

Very Happy
_________________
Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943

Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group