Sjá spjallþráð - Hvað veist þú um Nikon :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hvað veist þú um Nikon

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Stingu


Skráður þann: 25 Apr 2006
Innlegg: 144
Staðsetning: Ólafsvík
Canon 5D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2015 - 22:02:36    Efni innleggs: Hvað veist þú um Nikon Svara með tilvísun

Sælir, nú er ég að spá í að fara úr Canon yfir í Nikon.
Hvað segið þið um þetta combo
Nikon D610 DSLR Camera with 24-85mm and 70-300mm Lenses
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
vilhj


Skráður þann: 11 Sep 2013
Innlegg: 56

Nikon D800
InnleggInnlegg: 16 Mar 2015 - 22:33:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru reyndar fleiri en ein gerð, bæði af 24-85mm og 70-300.
Ég á þó von á að þú eigir við
AFS 70-300 mm f/4.5-5.6 ED VR G og
AFS 24-85 mm f/3.5-4.5 G IF-ED Nikkor (frekar en f/2.8 linsuna).
Í stuttu máli sagt er þetta aldeilis frábært upphafssett (miðað við verð).
Kveðjur
Vilhjálmur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 17 Mar 2015 - 2:22:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er svolítið skemmtileg grein...
https://photographylife.com/nikon-vs-canon-dynamic-range

Ég er sjálfur að selja D610, ætla yfir í Canon aftur út af ýmsum ástæðum. Aftur á móti hef ég geta bjargað mér með D610 ef ég hef tekið of dökka mynd... Shadow recovery er rosalega gott á þessum vélum og sambærileg D800 (en virðist skila minna noise, en minna detail aftur á móti auðvitað). Hef svolitlar áhyggjur af minna dynamic range og banding á Canon... sem ég er nánast alveg laus við eins og er á D610...

Ég hef tekið eftir að chromatic aberration er mun minna á mörgum Nikon linsum en á sambærilegum Canon líka (amk linsurnar sem ég hef verið að nota)...

70-300 linsan sem nefnd er hér að ofan er mjög skörp og fín linsa...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
vidarlu


Skráður þann: 18 Nóv 2010
Innlegg: 69

Nikon D600
InnleggInnlegg: 17 Mar 2015 - 9:25:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú verður ekki svikinn af því að fara yfir í Nikon D610. Þetta eru snilldarvélar með ótrúlegan sensor.

Kíktu líka á þetta:
http://www.dxomark.com/Cameras/Ratings

Það eru sjálfsagt einhverjir (Canon eigendur) sem reiðast og reyna að gera DxOMark ótrúverðugt, en DxOMark eru meðal fárra sem reyna að nálgast mat á sensorum útfrá hlutlægum sjónarhóli. Það er t.d. erfitt að slá Nikon við þegar kemur að því að fá detail úr skuggum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 17 Mar 2015 - 15:58:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef þú tekur nýjustu útgáfurnar af þessim linsum þá ertu í flottum málum, gætir líka skoðað 70-200 f/4 Nikon linsuna en hún er mjög góð en aðeins dýrari, sjá hér að neðan tekið af vef Beco.

AF-S NIKKOR 70-200mm F/4G ED VR 259.900.-
AF-S NIKKOR 70-300mm f/4.5-5.6G IF ED 117.900.-

AF-S NIKKOR 24-85mm f/3.5-4.5 ED VR 119.900.-
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 17 Mar 2015 - 17:11:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst það nú ekki traustvekjandi að DXOMark geti ekki mælt X-Trans eða Foveon skynjara.

vidarlu skrifaði:
Þú verður ekki svikinn af því að fara yfir í Nikon D610. Þetta eru snilldarvélar með ótrúlegan sensor.

Kíktu líka á þetta:
http://www.dxomark.com/Cameras/Ratings

Það eru sjálfsagt einhverjir (Canon eigendur) sem reiðast og reyna að gera DxOMark ótrúverðugt, en DxOMark eru meðal fárra sem reyna að nálgast mat á sensorum útfrá hlutlægum sjónarhóli. Það er t.d. erfitt að slá Nikon við þegar kemur að því að fá detail úr skuggum.

_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 17 Mar 2015 - 18:24:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skipti yfir í Nikon er með bæði D4 og D600 en ákvað að nota Sigma linsur hef ekki séð eftir því

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 17 Mar 2015 - 18:29:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skipti yfir í Nikon er með bæði D4 og D600 en ákvað að nota Sigma linsur hef ekki séð eftir því

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 17 Mar 2015 - 19:57:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hag skrifaði:
Ég skipti yfir í Nikon er með bæði D4 og D600 en ákvað að nota Sigma linsur hef ekki séð eftir því

Kv hag


Ég er nú samt sem áður ekki frá því að eftir þessi skipti hjá þér þá ert þú orðin tvöfaldur... Laughing
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Páll Ágúst


Skráður þann: 09 Mar 2010
Innlegg: 106
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D500
InnleggInnlegg: 17 Mar 2015 - 20:21:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ertu búinn að skoða D750? Er búinn að liggja yfir þessu því ég er að fara að uppfæra úr D60, verðmunurinn er nefnilega ekkert það mikill fyrir betri sensor og processor og örlítið hærra fps. Kíktu á samanburði Razz
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 17 Mar 2015 - 20:44:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benni S. skrifaði:
hag skrifaði:
Ég skipti yfir í Nikon er með bæði D4 og D600 en ákvað að nota Sigma linsur hef ekki séð eftir því

Kv hag


Ég er nú samt sem áður ekki frá því að eftir þessi skipti hjá þér þá ert þú orðin tvöfaldur... Laughing


Ég væri amk til í að eiga klón þessa dagana það er svo brjálað að gera Very Happy
Allir brjálaðir í að eignast myndir úr Nikon

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DLD


Skráður þann: 26 Des 2011
Innlegg: 225

Canon 6D
InnleggInnlegg: 17 Mar 2015 - 21:11:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Páll Ágúst skrifaði:
Ertu búinn að skoða D750? Er búinn að liggja yfir þessu því ég er að fara að uppfæra úr D60, verðmunurinn er nefnilega ekkert það mikill fyrir betri sensor og processor og örlítið hærra fps. Kíktu á samanburði Razz
Nær heldur ekki 1/8000 lokuhraða á D750.. Mundi frekar fara þá út í D8XX þá...

https://photographylife.com/nikon-d750-vs-d610
http://petapixel.com/2014/09/18/video-matt-granger-reviews-the-d750-compares-it-with-d610-and-d810/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 18 Mar 2015 - 10:56:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi ekki kaupa D8XX nema ég þyrfti apaslút á öllum þessum pixlum að halda, en mér fynst dáldið merkilegt að sjá hvað er í raun lítill munur á 610 og 750 en varðandi upphaflegu spurningunni þá langar mér að benda á að það er verið að selja Sigma 70-200 2,8 OS á 150þ ég myndi skoða hana frekar en 70-300 eitthvað, ég á svona Sigmu og þetta er lang skarpasta 70-200 linsann sem ég hef átt.

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group