Sjá spjallþráð - Fuji triggers & off camera flash :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fuji triggers & off camera flash

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
orkki


Skráður þann: 25 Mar 2008
Innlegg: 2404
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 08 Feb 2015 - 10:48:58    Efni innleggs: Fuji triggers & off camera flash Svara með tilvísun

Getur einhver linkað mig á allt sem þarf t.d. til að nota Fuji vél með trigger og flassi? Hef áhuga á Cactus en veit ekki hvaða hluti þarf eða hversu marga né hvaða flash ég gæti notað við Fuji vélina, má vera third party.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benony13


Skráður þann: 29 Feb 2012
Innlegg: 248
Staðsetning: Grindavík
Nikon D600
InnleggInnlegg: 08 Feb 2015 - 13:51:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég með cactus man ekki hvaða týpu samt, held v4.
En þeir virka vel. er með einn sendi og tvo móttakara. Nota fuji-20 flassið og einnig eldgamalt olympus flass af filmuvélinni minni.

Tók þessa með þessu setupi https://www.flickr.com/photos/benonythorhalls/15777415839/in/photostream/
_________________
http://flickr.com/benonythorhalls Endilega kíktu við!
Benóný þórhallsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
raggos


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 605
Staðsetning: Kópavogur
....
InnleggInnlegg: 08 Feb 2015 - 14:18:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef notað tvær gerðir af triggerum með minni X-T1 vél.
Annars vegar Yongnuo RF-603 sem ég þurfti reyndar lítillega að breyta og svo hins vegar Yongnuo yn560-TX sem virkaði beint úr kassanum.
Báðir eru þessir gefnir upp fyrir canon en ég held það muni engu á milli gerða.
Cactus ætti að virka fínt miðað við þetta enda er pinninn á std stað á fuji vélum.

Ég er ekki hrifinn af Fuji flössunum sem eru til og því held ég mig við Yongnuo eða sambærileg manual flöss í staðinn.

Breytingunni á rf603 er lýst hér ef þú hefur áhuga
[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=ecVNenuIQvg[/youtube]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 08 Feb 2015 - 21:04:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mætti halda að allir Canon hausarnir séu komnir í Fuji.

Canon 550 Ex virkar stórfínt á x-t1

Litla flassið sem fylgir með er líka skárra en ekkert.
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 08 Feb 2015 - 22:44:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég spurði um þetta á FredMiranda fyrir nokkru en er reyndar ekki enn búinn að kaupa neitt.

http://www.fredmiranda.com/forum/topic/1285196

Það hefur verið planið hjá mér að kaupa Nissin i40 LED flass. Það er ef ég man rétt á stærð við eða minna en 430 flassið frá Canon en svipað öflugt og stóru flössin. Svo hefur lengi verið rúmor um að Fuji sé með alvöru flasskerfi í pípunum. Veit svo sem ekki hvenær það verður klárt.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 08 Feb 2015 - 22:45:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun


_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 08 Feb 2015 - 22:55:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta Nissin flass er hrikalega flott, er ótrúlega nett og gott að vinna með það.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 08 Feb 2015 - 23:03:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Maður skellir sér á það.

Ég er með m43 líka, er hægt að nota það í full manual á m43?
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 08 Feb 2015 - 23:07:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nema náttúrulega ef hægt væri að triggera i40 m43 með fuji útgáfunni
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Binninn


Skráður þann: 22 Sep 2006
Innlegg: 358

....
InnleggInnlegg: 10 Feb 2015 - 20:06:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

https://www.youtube.com/watch?v=zwuJ6JD2KF8
_________________
Flickr

| | | | |
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 10 Feb 2015 - 21:18:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef verið að nota hahnel eða hvað það heitir. Er á fínum prís í Beco. Keypti líka þetta kínverska dót en vitlausa gerð af þeim Sad þarf að skoða þetta fiff fyrir þá.
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 10 Feb 2015 - 21:21:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://aboutphotography-tomgrill.blogspot.com/2014/04/remote-flash-trigger-for-fuji-x-t1.html

http://aboutphotography-tomgrill.blogspot.com/2014/04/accessorizing-fuji-x-t1-and-other-x_29.html

Hér er líka ágætir póstar um þessa kínversku
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group