Sjá spjallþráð - Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sinn fyrsta aðalfund :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sinn fyrsta aðalfund

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Lauraval


Skráður þann: 03 Des 2008
Innlegg: 24
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 31 Jan 2015 - 14:03:52    Efni innleggs: Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sinn fyrsta aðalfund Svara með tilvísun

Félag filmuljósmyndara á Íslandi heldur sinn fyrsta aðalfund:

Fimmtudaginn 5. febrúar 2015
Brooklyn bar, 3. hæð
Kl. 20:00

Við bjóðum öllum sem áhuga hafa að mæta á þennan fyrsta aðalfund, en minnum um leið á að eingöngu skuldlausir félagar hafa kosningarétt. Á fundinum verður gefin skýrsla um starf félagsins ásamt kynningu á markmiðum þess. Við vonumst til að sjá sem flest ný andlit!

http://film.shoot.is/

Iceland Film Photography Association will hold their 1st annual meeting:

Date: Thursday, February 5, 2015
Place: Brooklyn Bar, 3rd floor
Time: 8pm / 20:00

As this will be our 1st annual meeting we welcome everyone to attend, although only paid members will be allowed to vote. We will give a summary of the association activities and goals to introduce ourselves. Hope to see some new faces!

http://film.shoot.is/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 31 Jan 2015 - 23:43:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig getur einhver verið í skuld ef þetta er fyrsti aðalfundur félagsins ?

Á fyrst aðalfundi er félagið stofnað, félagsgjöld ákveðin og skráning fyrstu félaganna fer fram, ásamt því að kosið er í stjórn oþh...

Á fyrsta fundi hafa allir kosningarétt sem mæta þar sem enginn formlega félagsmaður fyrr en að fundi loknum.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Lauraval


Skráður þann: 03 Des 2008
Innlegg: 24
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Feb 2015 - 0:42:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er rétt, það er engin í skuld, bara þeir sem eru búnir að ganga í félag eða ekki. Við lítum á það að fyrsti fundur var stofnfundur (sem var í október) og þá var gert samþykkt og tímabundinn stjórn og ákvað að halda 1. aðalfundur eftir áramót og bjóða alla.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
siggihara


Skráður þann: 18 Feb 2014
Innlegg: 3
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 01 Feb 2015 - 1:38:49    Efni innleggs: Stofnfundur vs aðalfundur. Svara með tilvísun

Sæll öll. Stofnfundur félagsins var 18. október, lög félagsins samþykkt og stjórn kosinn til að leiða félagið fram á fyrsta aðalfund félagsins(eða annan ef menn vilja telja stofnfund sem fyrsta). Þeir félagar sem hafa gengið í félagið síðan hafa allir borgað félagsgjöld sín en þau eru fyrir árið 2015. Líkt og í samþykktum flestra annara félaga þá hafa aðeins skuldlausir félagsmenn rétt til að leggja fram tillögu og til að kjósa á aðalfundi.
Stjórn félagsins taldi samt rétt þar sem félagið er nýstofnað að hafa fyrsta aðalfundinn opinn öllum sem áhuga hafa þó að venjulega séu aðalfundir ekki opnir fundir.
Vonandi sá sem flestir sér fært um að mæta og að ganga í félagið ef þeir hafa áhuga. Þeir hafa þá líka gott tækifæri til að heyra hverning félaginu hefur gengið á sýnu fyrstu mánuðum og hverning félag þetta er, ef þeir eru óákveðnir.
_________________
Tek venjulegar myndir á imba-vél en leik mér stundum með gamla Canon EA-1 program.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Á döfinni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group