Sjá spjallþráð - Ný Canon í pípunum. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ný Canon í pípunum.
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
DonPedro


Skráður þann: 07 Apr 2006
Innlegg: 354

Canon 350D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2015 - 18:37:17    Efni innleggs: Ný Canon í pípunum. Svara með tilvísun

http://www.canonwatch.com/cw5-image-specs-canon-5ds-5ds-r-leaked-50mp-sensor/
_________________
fridgeirsson. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 01 Feb 2015 - 18:19:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

50.6mp full frame CMOS
53mp total resolution
5DS R has no low pass filter
AF 61 points (41 points cross type)
ISO 100-6400 (extended with ISO50 and 12800)
Dual DIGIC 6
3.2 inch LCD 1.04 million pixels
RAW (50MP), M-RAW (28MP), S-RAW (12.4MP)
CF (UDMA7), SD / SDHC / SDXC (UHS-I)
Crop modes 1.3x and 1.6x
100% field of view
Magnification 0.71 times, the eye point 21 mm
Electronic Level
Grid display
EV-2 support.
Itr AF
Anti-flicker
Time-lapse movie
Bulb timer
Face recognition during live view
150,000 pixel RGB-TR metering sensor
252 zone TTL metering
EOS iSA system
Shutter speed is 30 seconds -1/8000 seconds
Synchro is 1/200 sec
Continuous shooting 5 frames / sec
Video 1920×1080 30fps (ALL-I or IPB)
Mini HDMI output terminal
External microphone terminal
Battery LP-E6N / LP-E6
Dimensions 152 x 116.4 x 76.4mm
Weight 930g (CIPA guidelines). 845g (body only)
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 01 Feb 2015 - 18:28:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spyr sá sem ekki veit betur. Hvað hefur maður við 50mega pixla að gera? Er ekki sensorinn alltaf jafn stór? Er ekki bara verið að minnka pixlana meira og meira? Kannski þarf maður þetta ef maður ætlar að nota myndirnar sem veggfóður. Smile
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benni S.


Skráður þann: 27 Mar 2009
Innlegg: 2177
Staðsetning: Akureyri
Canon
InnleggInnlegg: 01 Feb 2015 - 18:53:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

torfi01 skrifaði:
Spyr sá sem ekki veit betur. Hvað hefur maður við 50mega pixla að gera? Er ekki sensorinn alltaf jafn stór? Er ekki bara verið að minnka pixlana meira og meira? Kannski þarf maður þetta ef maður ætlar að nota myndirnar sem veggfóður. Smile


Það er alltaf gott að hafa meira... ef þú þarft ekki að nota þá þá bara notar þú þá ekki, ef þú ert að taka myndir af fuglum og setur á 1.6 kropp þá er sem dæmi alltaf gott að vera með mikið af pixlum, bara svona smá dæmi.

Mér samt finnst að áherslan ætti að vera að fá meiri myndgæði frekar en svona rosalega upplausn, hinsvegar má vera ef hún er ekki á kostnað gæðanna en ég vill sjá meiri myndgæði, hærra d-max og nákvæmari og betri liti og svo má alltaf bæta fókus í öllum þessum vélum ásamt fl.
_________________
Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 06 Feb 2015 - 9:12:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lítur vel út, sambærileg myndgæði við 5D Mk III:

"
As far as dynamic range is concerned, we're told that the new 5DS and 5DS R should give the same performance as the current EOS 5D Mark III. If true, this means that the new cameras won't be able to offer the same industry-leading dynamic range of Sony's current APS-C and full-frame sensors, but at least it isn't a step backwards. And hey - 50MP!
"
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 06 Feb 2015 - 10:08:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ehhh er það sölupunktur? Er ekki lágmark að þessar vélar keppi við sony og nikon 810 vélina. Tala nú ekki um ef þetta er að koma út í sumar fyrst?

Er ekki svolítið mikill munur á þeim og hinni miðaldra 5d3?
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Feb 2015 - 10:47:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spuncken skrifaði:
Ehhh er það sölupunktur? Er ekki lágmark að þessar vélar keppi við sony og nikon 810 vélina. Tala nú ekki um ef þetta er að koma út í sumar fyrst?

Er ekki svolítið mikill munur á þeim og hinni miðaldra 5d3?


Þessi vél er EKKI arftaki 5D mkIII heldur hrein viðbót í vörulínuna og með 40% fleiri pixlum en þessar vélar sem þú nefnir þarna. Hún er með tvöfalt fleiri pixlum en 5D mk III vélin.

Það eru ekki allir að leyta að þessum megapixlum, en sumir hafa beðið eftir þeim lengi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
fjolnirm


Skráður þann: 21 Mar 2010
Innlegg: 415

Panasonic GH4
InnleggInnlegg: 06 Feb 2015 - 11:41:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.bhphotovideo.com/explora/photography/news/unveiled-canons-new-506mp-5ds-5ds-r-dslrs-and-11-24mm-l-series-lens?BI=4906
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DonPedro


Skráður þann: 07 Apr 2006
Innlegg: 354

Canon 350D
InnleggInnlegg: 06 Feb 2015 - 12:18:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

xxxD hefur líka fengið yfirhalningu.
http://www.dpreview.com/articles/4710044178/rebel-with-a-cause-canon-eos-rebel-t6s-t6i-first-impressions-review
_________________
fridgeirsson. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
gudmgu


Skráður þann: 14 Okt 2009
Innlegg: 418

Canon
InnleggInnlegg: 06 Feb 2015 - 15:27:47    Efni innleggs: EOS 5DsR Sample Images Svara með tilvísun

EOS 5DsR Sample Images
http://web.canon.jp/imaging/eosd/samples/eos5dsr/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Snjolfur1200


Skráður þann: 15 Des 2010
Innlegg: 119


InnleggInnlegg: 06 Feb 2015 - 17:57:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fyrir þá sem lifa í evrópukerfinu.

Hvaða númer fá þessar nýju Rebel vélar ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 06 Feb 2015 - 18:29:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snjolfur1200 skrifaði:
Fyrir þá sem lifa í evrópukerfinu.

Hvaða númer fá þessar nýju Rebel vélar ?


750 og 760
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Feb 2015 - 23:19:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

5D4 kemur bráðum
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
hummm


Skráður þann: 11 Feb 2008
Innlegg: 152
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 650D
InnleggInnlegg: 07 Feb 2015 - 1:04:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.canon.co.uk/For_Home/Product_Finder/Cameras/Digital_SLR/EOS_5DS_R/index.aspx

Merkilegt að sjá myndina hlið við hlið úr 5ds og 5dsr
Þetta lookar FINE

og geta sett á 1.6 crop mode og samt verið að skjóta á tæpum 20 mpix
_________________
10-22 ; 24-105 ; sigma 50 1.4 ; 580EXII ; Transmitter
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jho


Skráður þann: 17 Mar 2012
Innlegg: 1161
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 07 Feb 2015 - 13:57:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fróðlegt viðtal við Chuck Westfall um nýju fimmurnar

http://www.dpreview.com/articles/5215097585/interview-canon-s-chuck-westfall-on-eos-5ds-and-5dsr
_________________
Kveðja, Jónas

http://www.flickr.com/photos/jonas-ottos/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group