Sjá spjallþráð - Canon 5D Classic - Bilaður skottakki!? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Canon 5D Classic - Bilaður skottakki!?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp!
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Gæsavængur


Skráður þann: 09 Sep 2012
Innlegg: 170

-Canon 5D classic
InnleggInnlegg: 29 Jan 2015 - 16:17:23    Efni innleggs: Canon 5D Classic - Bilaður skottakki!? Svara með tilvísun

Sæl öll.

Ég á Canon 5D classic sem er auðvitað orðin nokkuð gömul. Fyrir jólin klikkaði hún hjá mér í fyrsta sinn. Bilunin er einhverstaðar í afsmelliferlinu. Málið er að það sem gerist þegar ég smelli af er, að ég ýti á takkann og lokarinn virðist opnast, en lokast ekki aftur nema ég ýti aftur á takkann (afsmellarann). Þetta er ekki ólíkt því sem gerist þegar tekið er á tíma eða bulp, en þá blikkar rautt ljós að mig minnir meðan hún er "opin". En það gerist ekki í þessu tilfelli, enda er vélin ekki stillt þannig.

Ef ég hef útskýrt þetta nógu vel væri ég til í að einhver gæti frætt mig um hvað er í gangi, ef einhver hefur lent í einhverju svipuðu.

Auðvitað er það bara minn seinagangur og slugsaskapur sem hefur orsakað það að ég er ekki löngu farin með hana í viðgerð. Langaði bara fyrst að leita ráða hér ef þetta er bara eitthvað smámál í stillingum eða öðru. Tel mig þó vera búinn að "prufa Allt" ehe.. nema rífa hana í sundur, sparka í hana og öskra í örvæntingu út í loftið.. Hvíííí?!?

Með von um hjálp.. Kveðja!
_________________
Kv. Atli Freyr, áhugamaður um ljósmyndun Smile
http://www.flickr.com/photos/rokkva/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 29 Jan 2015 - 17:21:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er hún ekki bara stillt á mirror lock up?

Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
birkirj


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 844

Svona með takka...
InnleggInnlegg: 30 Jan 2015 - 1:26:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Er hún ekki bara stillt á mirror lock up?


það sem hann sagði Smile
_________________
Flickrið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hjálp! Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group