Sjá spjallþráð - Að setja saman myndir í eina :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að setja saman myndir í eina

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bettinsoli


Skráður þann: 20 Maí 2013
Innlegg: 270
Staðsetning: Selfoss
Canon 5dm3 og Canon 7dm2
InnleggInnlegg: 26 Jan 2015 - 21:58:10    Efni innleggs: Að setja saman myndir í eina Svara með tilvísun

sæl þið,
ef þið eruð með myndir hvar bakgrunnurinn er himinin (og engin ský eða annað fyrir forrit að fara eftir), hvernig setjið þið saman 3 myndir? Þetta eru fuglamyndir, myndaröð, sem ég er að reyna að setja saman í eina, en þau forrit sem ég finn til þessa, vilja fá eitthvað sameiginlegt til að ganga út frá, sem er ekki í þessum myndum, fuglinn jú, en ekkert annað.

Er hægt að gera þetta í LR? (finn amk. ekki svoleiðis fx þar). Á ekki PS. Picasa hefur einhv fx til að skeyta saman myndum en þá koma alltaf myndaskilin með.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
vilhj


Skráður þann: 11 Sep 2013
Innlegg: 56

Nikon D800
InnleggInnlegg: 26 Jan 2015 - 23:11:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ráðlegg þér að skoða onOne (http://www.ononesoftware.com/).
Merkilega ódýrt, furðulega gott og svo er hægt að sækja prufuútgáfu með fullri virkni í 30 daga ef ég man rétt.
Þeir eru með fullt af skýringar/kennslumyndböndum líka með.
En eflaust er fullt af öðrum forritum og aðferðum líka, haha.
kv.
Vilhjálmur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 27 Jan 2015 - 14:18:56    Efni innleggs: Re: Að setja saman myndir í eina Svara með tilvísun

Bettinsoli skrifaði:
sæl þið,
ef þið eruð með myndir hvar bakgrunnurinn er himinin (og engin ský eða annað fyrir forrit að fara eftir), hvernig setjið þið saman 3 myndir? Þetta eru fuglamyndir, myndaröð, sem ég er að reyna að setja saman í eina, en þau forrit sem ég finn til þessa, vilja fá eitthvað sameiginlegt til að ganga út frá, sem er ekki í þessum myndum, fuglinn jú, en ekkert annað.

Er hægt að gera þetta í LR? (finn amk. ekki svoleiðis fx þar). Á ekki PS. Picasa hefur einhv fx til að skeyta saman myndum en þá koma alltaf myndaskilin með.


Náði í þetta plugin til að setja saman myndir í lightroom. Borgaði 3,5 evrur fyrir
http://www.photographers-toolbox.com/products/lrenfuse.php
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndvinnsla Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group